Þjóðviljinn - 29.12.1990, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 29.12.1990, Qupperneq 11
SEPTEMBER: Fiölmiðlar voru stútfullir af fréttum um viðræður vegna fyrirhugaðs nýs alvers á vegum Atlantsáls-hópsins. NÓVEMBER: Guðmunöur J. Guðmundsson formaður Dagsbrúnar mótmælti vaxtahækkun Islandsbanka með því að taka allar innistæð- ur félagsins út af reikningum þess. OKTÓBER: Fjölda manns brá í brún við að fá bréf frá Reiknistofu Hafnarfjarðar vegna þess að það hafði lent á „svarta listanum" yfir vanskil í fjármálum. DESEMBER: Hjörleifur Guttormsson alþingismaður ákvað á síðustu stundu' að verja ríkisstjórnina með hjasetu í atkvæðagreiðslu um bráðabirgðalög á kjarasamninga BHMR. I turninum þakka Ólafur Ragnar Grímsson, Steingrímur Hermannsson og sömuleiðis Þor- steinn Pálsson liðveisluna, en í Ijós hafði komið að tilraunin til að fella ríkisstjórnina skaðaði ímynd SjáÍTstæðisflokksins. DESEMBER: Hitaveitan brást hjá mörgum viðskiptavinum Hitaveitu Reykjavíkur vegna óvæntrar þrýstingslækkunar á neita vatninu. Þetta stafaoi af úrfellingum sem raktar voru til vatnsins frá nýrri Nesjavallaveitu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.