Þjóðviljinn - 29.12.1990, Side 13

Þjóðviljinn - 29.12.1990, Side 13
HVAÐ ER ÞER MINNISSTÆÐAST A ARINU? Guðrún Kxistín Magnúsdóttir hugverktaki Þúsund stjörnur handa barninu Ég horfi aldrei á fréttimar, þær eru svo ljótar. í stað þess að þylja upp fréttir af falli Berlínar- múrs eða öðm slíku langar mig að segja: „Amma, sjáðu stjömumar," sagði Bjami Þór. Ég leit út um gluggann, út í nóttina og sá regn- ið og skýin sem vom bleik yfir borginni. „Ég sé engar stjömur vinur, það er rigning og alskýjað. Farðu nú að sofa.“ „Jú, amma, þama í trénu.“ Greinar trjánna vom votar og í þeim öllum héngu regndropar. Þeir glitmðu eins og kristall, því birtan frá ljósastaum- um á bak við þá gerði úr þeim þúsund stjömur handa baminu sem var að fara að sofa. Við horfðum þar til svefninn sigraði augnlokin og regndropar héldu áfram að vera regndropar. BE Stefanía Traustadóttir félagsfræðingur Átök í pólitík og kjarabaráttu Þeir atburðir sem mér em minnisstæðastir af innlendum vettvangi tengjast mér einnig persónulega svo þetta tvennt tvinnasý óhjákvæmilega mjög saman. Ég vil fyrst nefna átökin í kringum framboð G-listans í vor. Þar sem ég var formaður ABR á þessum tíma höfðu þessi átök mikil áhrif á mig. Sömu sögu er að segja um BHMR- deiluna. Ég tók sæti í samninganefnd BHMR 1. júní og átti nú von á að það yrði rólegt starf næstu árin, en það varð öðm nær. Við fengum á okkur lög og eftirleikur þeirra var erfiður, ekki síst innan Alþýðubandalagsins. Ég tók þá ákvörðun í haust að taka annað sætið á lista Alþýðu- bandalagsins á Norðurlandi eystra. Sú ákvörðun hefúr ekki haft teljandi áhrif á líf mitt enn, en á því verður breyting á næsta ári. Breytingamar í Austur-Evr- ópu standa hæst á erlendum vett- vangi. Það er ótrúlegt hve hratt hlutimir gerast þar, en því er ekki að neita að stundum óttast ég að þar verði bakslag, ekki síst þessa dagana. Ég hef einnig fylgst vel með þróun Evrópubandalagsins og í því sambandi hlýtur maður að spyija hvemig heimsmyndin mun breytast við þann samruna sem þar er að verða. -gg Geir Gunnarsson Bráðabirgða- login a BHMR „Af innlendum vettvangi er mér minnisstæðust setning bráðabirgðalaganna á samning BHMR,“ sagði Geir Gunnarsson alþingismaður. Af erlendum atburðum er Geir ofarlega í huga það sem er að gerast í Sovétríkjunum og al- mennt í Austur-Evrópu. Að hans mati er þróunin þama eystra sem ný mannkynssaga sem tekur breytingum svo til daglega. Persónulega er Geir minnis- stæðust ferð hans til Sovétrikj- anna þar sem honum gafst kostur á að ræða við þá menn sem standa þar í eldlínunni og kynnast viðhorfum þeirra til hinna öm breytinga sem þar eiga sér stað. Ennffemur er Geir ofarlega í huga ferð til Suður-Ameríku í sumar, eða nánar tiltekið til Ura- guay. -grh Bjami Friðriksson Útgáfan gekk upp ,Af persónulegum atburðum ársins er mér auðvitað ofarlega í huga árangur minn á Opna Skandinavíska mótinu, þar sem ég vann til tvennra gullverðlauna, í opna flokknum og mínus 95 kílóa flokki,“ sagði Bjami Frið- riksson bókaútgefandi og júdó- kappi. En Bjami tók þátt í níu er- lendum júdómótum á árinu og vann til verðlauna í fimm þeirra; fjögur gull og tvö silfur auk þess sem hann varð í sjöunda sæti á Evrópumótinu. Þá gekk fýrsta ár- ið hjá bókaútgáfunni Líf & Saga, sem Bjami rekur ásamt félaga sínum mjög vel og segir Bjami að útgáfan hafi gengið upp, þótt bækumar sex sem fýrirtækið gaf út hafi ekki orðið neinar metsölu- bækur. Af innlendum vettvangi em Bjama minnisstæðastar bæjar- og sveitarstjómarkosningamar i vor, BHMR-deilan og bráðabirgða- lögin. Af erlendum vettvangi er Bjama efst í huga afsögn sovéska utanríkisráðherrans Shevardn- adze og innrás Iraka I Kúvæt. -grh Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari Sigurinn í Finnlandi og brjálæðið við Persaflóa Fyrir mig persónulega þá er mér efst í huga hversu vel gekk í keppninni í Finnlandi þar sem ég lenti í þriðja sæti. Það var mjög jákvætt fýrir mig. En fýrr á árinu ákvað ég að hætta að leika með kvartett sem ég hafði leikið með um tíma og gerast einleikari. Af innlendum vettvangi er mér ofarlega í huga að nokkrir ís- lendingar og stjómmálamenn vilja að við göngum í Evrópu- bandalagið og köstum þannig sjálfstæði íslands á glæ. Ég er mjög hrifin af þeim ffamámönn- um hér á landi sem hafa kveðið upp úr um þetta glapræði. Bijálæðið í Persaflóa af beggja hálfú er það af erlendum vettvangi sem ég hugsa hvað mest um. Mín heitasta ósk er að þeir átti sig á heimskunni. BE VINNINGSNUMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins -------Drefll0 24. deumberlMO - VOLVO 460 GLE: 8739 165878 185171 DAIHATSU CHARADE SEDAN SGI: 30301 70090 157044 VINNINGAR ÁKR. 120.000: Vörur eöa þjónusta frá BYKO, Hagkaupum, Húsgagnahöllinni, Radlóbúöinnl, Úrvali-Útsýn eöa Útilífi. 7411 33065 50767 87274 109142 123073 142126 152232 186133 13629 35412 63670 99802 110065 123152 142564 161911 186905 13907 39910 70776 100370 110259 124224 142594 162524 20427 41343 72061 101720 115646 129091 142912 165670 24809 44506 72732 102517 119099 133933 143476 177151 32227 47713 77457 108606 122958 138792 146666 181745 VINNINGAR Á KR. 60.000: Vörur eöa þjónusta frá sömu aöilum. 3496 17881 30594 55895 82203 104231 136545 157663 179596 4915 18377 30979 73847 85548 107953 137348 162314 186251 5286 24636 33078 76363 86215 111272 138772 170507 10753 25112 33553 77541 93992 113106 141747 177090 12364 27980 36136 79588 95602 122314 146010 177260 13159 30126 53878 80110 98863 132591 151802 179455 Handhafar vinningsmiöa framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins aö Skógarhlíö 8, sími 621414. Krabbameinsfélagiö þakkar landsmönnum veittan stuöning. . Krabbameinsfélagið INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL.B1985 Hinn 10. janúar 1991 er tólfti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 12 verður frá og með 10. janúar nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 5.000,- kr. skírteini kr. 487,00 Vaxtamiðimeð 10.000,-kr. skírteini kr. 974,00 ___________Vaxtamiði með 100.000,- kr. skírteini_kr. 9.740,00_ Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1990 til 10. janúar 1991 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985 til 2969 hinn 1. janúar 1991. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtámiða nr. 12 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, ' Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. janúar 1991. Reykjavík, 29. desember 1990 SEÐLAB ANKIÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.