Þjóðviljinn - 01.02.1991, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 01.02.1991, Blaðsíða 25
UM HELGIN MYNDLIST Gallerí II, Skólavörðustíg 4a, ívar Brynjólfsson með Ijós- myndasýninguna „Myndir af venjulegum stöðum". Opin virka daga 14-18 en 12-18 um helgar, til 3.feb. Gallerí 8, Austurstræti 8. Verk e/um 60 listamenn, bækur ofl. Opið virka daga og lau kl. 10-18 og su 14-18. Gallerí Sævars Karls, Banka- stræti 9: Svala Sigurleifsdóttir sýnir olíulitaðar Ijósmyndir. Opið virka daga 9-18 og 10-14 á laug- ardögum. Hafnarborg, listastofnun Hafn- arljarðar: Myndlist í áratug, sýn- ing á verkum nemenda í mynd- menntavali við Flensborgar- skóla. Til 27. jan. Sverrissalur: Verðlaunatillögur vegna sam- keppni um byggingu tónlistar- skóla og safnaðarheimilis við Hafnarfjarðarkirkju. Listagallerí: Sýning í kaffistofu á verkum 12 hafnfirskra lista- manna. Opið alla daga nema þri kl. 14- 19. Listasafn Einars Jónssonar opið lau og su 13.30-16, högg- myndagarðurinn alla daga 11- 17. Listasafn fslands: íslensk verk í eigu safnsins. Opið 12-18 dag- lega nema mánudaga. Aðgang- ur ókeypis. Menntamálaráðuneytið viö Sölvhólsgötu kl 9-17 alla virka daga, Berglind Sigurðardóttir með málverk. Hrafnhildur Sig- urðardóttir og Ingiríður Óðins- dóttir með textílverk. Til 27. feb. Minjasafn Akureyrar, Landnám í Eyjafirði, sýning á fomminjum. Opið su kl.14-16. Málverka- uppboð Borgar Málverkauppboð Gallerí Borgar, haldið í samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf. hefst kl. 20:30 á sunnudagskvöld í Súlnasal Hótels Sögu. Um 80 verk verða boðin upp, nær öll eftir þekkta listamenn og óvenjulega mörg eftir gömlu meistarana. Uppboðsverkin verða sýnd í Gallerí Borg við Austurvöll föstudag, laugardag og sunnudag kl. 14-18. Minjasafn Rafmagnsveitunn- ar, húsi safnsins v/ Rafstöðvar- veg, su 14-16. Nýhöfn, Hafnarstræti, Lísbet Sveinsdóttir með málverkasýn- ingu. Opið virka daga 10-18, um helgar 14-18, til 6.feb. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3B, Níels Hafstein sýnir formrann- sóknir í tré og málma. (ris Elfa Friðriksdóttir sýnir verk úr járni og pólýester. Opið 14-18 dag- lega, til 10.feb. Norræna húsið, anddyri, Franska byltingin í myndum Je- an-Louis Prieurs. Kjallari: Finnsk nútímahúsgögn. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74, sérsýning á 25 myndum máluðum í Reykja- vík og nágrenni. Opið 13:30-16, þri, fim, lau og sun. Til febrúar- loka. Sjóminjasafn islands, Vestur- götu 8 Hf. Opið lau og su kl. 14- 18. Þjóðminjasafnið, Bogasalur, opið um helgar, og þri og fi kl. 11-16. TÓNLIST íþróttaskemman, Akureyri, su kl 17: Vinartónleikar Kammer- hljómsveitar Akureyrar. Páll Pampichler stjórnar. Norræna húsið má kl 20:30: Eydís Franzdóttir.óbó og enskt hom, Brynhildur Ásgeirsdóttir, píanó, Elín Guðmundsdóttir, sembal og Rúnar Vilbergsson, fagott, leika tónlist eftir Marais, Schumann, Britten, Barat og Dutilleux. LEIKHÚS/ÓPERA Borgarieikhúsið: Á köldum klaka e Olaf Hauk Símonarson og Gunnar Þórðarson, fö kl 20. Ég er meistarinn fö og sun kl 20. Sigrún Ástrós lau kl 20. íslenska óperan, Rígólettó e Verdi, næstu sýningar 15. og 16. mars. Gerðuberg fö kl 14:30 og lau kl 15:30: Smásögur, brúðuleikhús- sýning Bernd Ogrodnik, fyrir full- orðna og börn yfir 10 ára. íslenski dansflokkurinn, Borg- arleikhúsið su og þrið kl 20: Draumur á Jónsmessunótt e Gray Veredon. Slðustu sýning- ar! Leikfélag Akureyrar, fö lau og sun kl 20:30, og sun kl 15: Ætt- armótiö e Böðvar Guðmunds- son. Sinfónían um allan heim Ríldsstjómin styður plötuútgáfii hjá virtu fyrirtæki er- lendis. Heimsviðburður á tónleikunum 2. mars með víðkunnum listamönnum Ljóðasamkeppni barna ASI og Iðunn gefa út ljóðabók með verícum bama 12 ára og yngri Alþýðusamband íslands býður öllum börnum sem eru 12 ára og yngri að taka þátt í gerð ljóðabókar um daglegt líf. Einnig er óskað eftir myndum eftir börn í sama aldurshópi tíl að skreyta bókina. Bókaforlagið Iðunn geför út bókina í samstarfi við ASÍ og nefnd um bamamenningu á veg- um menntamálaráðherra mun að- stoða við kynningu verkefnisins í skólum. Ásamt þessum aðilum munu Samtök móðurmálskenn- ara og Fóstrafélagið skipa i út- gáfunefhd sem velur efni í bók- ina. Öll böm sem senda inn ljóð eða myndir fá viðurkenningu. Óskað er eftir samstarfi við móð- urmáls- og myndmenntakennara í öllum grunnskólum og fóstrur í leikskólum um að velja 10 ljóð og 10 myndir ffá hveijum skóla, en senda jafnframt útgáfönefödinni allt efai sem safhast. Mennta- málaráðuneytið annast nánarí kynningu í skólunum. Nánari upplýsingar þar veitir Ema Áma- dóttir, en Ólaför Jónsson hjá ASí og Ingibjörg E. Guðmundsdóttir og Bergþóra Ingólfsdóttir hjá MFA, en þær annast líka móttöku efhis. Síðasti afhendingardagur er l.mars 1991 og áætlað að bókin komi út 25. apríl. ÓHT Leikfélag Kópavogs: Skítt með’a e. Valgeir Skagflörð, Fé- lagsheimilinu fim og su kl. 20. Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð, Iðnó fö, lau, su og mán kl. 20:30: Rocky Horror Show e Richard O’Brian. Nemendaleikhúsið, Lindarbæ, lau og sun kl 20: Leiksoppar e. Craig Lucas. HITT OG ÞETTA Arnfirðingafélagið í Reykja- vík: Sólarkaffi í veitingahúsinu Glæsibæ lau 2 feb kl 20:30. Borgarleikhúsið, anddyri: Sýningin „( upphafi var óskin", saga LR í myndum og gripum. Ferðafélag fslands su kl 13: Fyrsta verferð af fjórum, kynntar verstöðvar og verieiðir, gengið um Vatnsleysuströnd frá Brunnastöðum um Voga að Hólabúðum. Ef snjóalög leyfa: Skíðaganga kl 13. Brottför í báð- ar ferðir kl 13 frá Umferðamið- stöð, austanmegin. (verðferðina hægt að koma i rútuna á Kópa- vogshálsi og v. kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Frítt fyrir 15 ára og yngri í fylgd foreldra. Félag eldri borgara: Þorrablót í Risinu, Hverfisgötu 105, fö 8.feb kl 19. Félag eldri borgara: Dans- kennsla verður á laugardögum i Risinu, kl 14 f byrjendur, kl 15:30 fyrir lengra komna Gallerí Borg, málverkauppboð á Hótel Sögu su kl 20:30 í sam- vinnu við Listmunauppboð Sig- urðar Benediktssonar hf. Verkin sýnd í Gallerí Borg v. Austurvöll fö-sun kl 14-18. Hana nú ( Kópavogi, vikuleg laugardagsganga frá Digranes- vegi 12 kl 10-11. Hist kl 9:30 til kaffidrykkju og rabbs. MÍR, Vatnsstig 10, kvikmynda- sýning su kl 16: „26 dagar f lífi Dostojevskís", leikstj. Alexander Zarkhi. Islenskir textar. Aðgang- ur ókeypis og öllum heimill. I húsakynnum M(R er Ijós- myndasýning um Dostojevski ( tilefni 110 ára ártíðar hans 9.feb. Norræna húsið lau kl 14: Mál- þingið „Umhverfisímynd og haa- sæld á Islandi", á vegum Is- landsnefndar norræna umhverfi- sársins. Norræna húsið su kl 14: Sýnd i heild myndband NRK, norska sjónvarpsins, ffá útför Ólafs kon- ungs V. Sýningartími um 2 1/2 klst. I bókasafni er Ijósmynda- sýning frá fjórum heimsóknum konungs til Islands. Oddi, Háskóla íslands, stofa 101, fö kl 17: Jean Gattégno fiyt- ur fýririestur um nýja Franska bókasafnið í París. Útivist fö kl 20: Tunglskins- ganga, Katlahraun-Selatangar. Fjörubál. Brottför frá BSf-bens- ínsölu. Fö kl 20: Þorrablótsferð í Þjórsárdal 1.-3.feb. Gist að Brautarholti. Su kl. 10:30: Reykjavíkurgangan 6. áfangi, Ferjunes-Ragnheiðarstaðir, gömul verieið niður með Þjórsá og suðurströndinni. Su kl 13: Hraun-Ölfusárósar, létt ganga rir alla fjölskylduna frá Hrauni í Ifusi niður með ósum Ölfusár. Litið á haug Lénharðs fógeta. Snorranefnd Menntamálaráðuneytið hefur skipað starfshóp til að gera tíllðgur um með hverjum hætti skuli minnast 750 ára ár- tíðar Snorra Sturlusonar 23. sept. 1991. í starfshópnum eiga sæti for- stöðumaður Stofnunar Áma Magnússonar á Islandi, rektor Háskóla íslands, forstöðumaður Stofaunar Sigurðar Nordals og formaður Rithöföndasambands íslands. HELGAPFERÐIR I JANUAR FEBRUAR OG MARU S1c6jhih tiskx* epp 11231 hGlgi} kostar GJkJhn miJkið •.. ...með Flugleiðum. BALTIMORE/ Washington og Baltimore eru borgir sem hafa allt að bjóða sem íslendingar vilja. Frábær hótel, risastórar Kringlur, einn besta tengiflugvöll Bandaríkjanna, Ríkisstjórnin samþykkti í fyrradag tillögu Svavars Gests- sonar menntamálaráðherra um að beita sér fyrir því að tryggja Sinfóníuhljómsveit íslands allt að þrjár miljónir króna á ári í þrjú ár til að standa við samn- ing um útgáfu níu geisladiska. Fyrirhugað er að ljúka samn- ingum við breska hljómplötufyrir- tækið Chandos um upptökur og útgáfö á tónlist í flutningi hljóm- sveitarinnar, en samningaviðræð- ur hafa staðið í tvö ár. Chandos heför mjög öfiugu dreifikerfi á að skipa í 32 löndum og leggur mik- ið upp úr góðri markaðssetningu. Hér er því talið kjörið tækifæri til að koma íslenskri list og íslandi á framfæri út um allan heim. Stefht er að fýrstu upptöku um næstu mánaðamót í tengslum við tónleika Sinfóníuhljómsveitarinn- ar 2. mars, en þeir verða heims- viðburður vegna þess að þar verða frumflutt í Evrópu tvö verk eftir Rachmaninoff, píanókonsert nr. 4 (í uppranalegri útgáfö) og óperan Monna Vanna. Verkin hafa ekki verið gefin út á hljómplötu og ger- ir það þennan atburð enn stærri ef af upptökunni verður. Heims- þekktir erlendir listamenn taka þátt í flutningi þessara verka með hljómsveitinni, barítónsöngvar- amir Sherill Milnes og Nickolas Karousatos, sópransöngkonan Seth McCoy og píanóleikarinn Willam Black. ÓHT veitíngastaði, þekktar byggingar, heillandi umhverfi, söfn og skemmtigarða. Það er hægt að gera góð kaup í Washington og Baltimore og dollarinn verður ekki lægri... PÖSTUDAGUR TIL MÁNUDAGS LOMBARDY/ WASHINGTON DC TVEIR í HERB. KR. 33.820 Á MANN FLUGLEIÐIR Þjónusta alla leið Söluskrifstofur Flugleiða: Lækiarqötu 2. Hótel Esju og Kringlunni. Upplýsingar og farpantanir f sima 6 90 300. Allar nánari upplýsingar færðu á söíuskrifstofum Flugíeiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum Föstudagur 1. febrúar 1991 — NÝTT HELGARBLAÐ SÍÐA 25

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.