Þjóðviljinn - 01.02.1991, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 01.02.1991, Blaðsíða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR ■ r SJONVARPIÐ Föstudagur 08.50 HM I alpagreinum skíðaíþrótta Bein útsending frá fyrri umferö f svigi kvenna í Saalbach f Austurrfki. 11.50 HM (alpagreinum skföaíþrótta Svig kvenna - seinni umferö. 14.00 Hlé 17.50 Litli víkingurinn (15) Teikni- myndaflokkur um vfkinginn Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annar- legum ströndum. 18.15 Lína langsokkur (11) Sænskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga, gerður eftir sögum Astrid Lindgren. Þar segir frá ævintýrum einnar eftir- minnilegustu kvenhetju nútfmabók- menntanna. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Steinaldarmennimir Bandarísk teiknimynd um Fred Flintstone og féiaaa 19.15 Dave Thomas bregur á leik (5) Bandarískur skemmtiþáttur. 19.50 Jóki björn - Teiknimynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós I Kastljósi á föstudögum em tekin til skoðunar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands og utan. 21.00 Fólkið f landinu Höskuldur ( dælustööinni Sigrún Valbergsdóttir ræðir viö Höskuld Ágústsson. 21.30 Derrick (11) kursakamálaþáttur. 22.30 Enn á flótta Fyrri hluti. Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1988. Mynd- in fjallar um eftirieik flóttatilraunar nokkurra hermanna bandamanna úr fangabúöum Þjóöverja f seinni heimsstyrjöldinní. Leikstjórar Jud Taylor og Paul Wendkos. Aöalhlut- verk Christopher Reeve, Anthony Denison, Judd Hirsch og Donald Pleasance. Seinni hlutinn er á dag- skrá laugardaginn 2. febmar. 00.05 Útvarpsfréttir f dagskráriok. Laugardagur 09.00 HM í alpagreinum skíöaíþrótta Bein útsending frá fyrri umferð f stórsvigi kvenna f Saalbach í Aust- urríki. (Evróvision - Austurrfska sjónvarpið) 10.30 Hlé 11.50 Bein útsending frá seinni um- ferð f stórsvigi kvenna. 14.00 Hlé 14.30 iþróttaþátturinn 14.30 Úreinu f annaö 14.55 Enska knattspyrnan: Bein útsending ,frá leik Chelsea og Arsenal, 17.55 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (16) raddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kalli krít (9) Myndaflokkur um trúöinn Kalla. Leikraddir Sigrún Waage. 18.40 Svarta músin (9) Franskur myndaflokkur fyrir börn. 18.55 Táknniálsfréttir. 19.00 Poppkorn Umsjón Bjöm Jr. Friðbjörnsson. 19.30 Háskaslóðir (16) 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó 20.40 '91 á Stöðinni Æsifréttamenn Stöðvarinnar haida áfram leit sinni að sannleikanum um samtlöina. 21.05 Söngvakeppni Sjónvarpsins I þættinum verða kynnt seinni fimm lögin sem keppa um að verða fram- lag Islendinga til söngvakeppni sjón- varpsstööva Evrópu en úrslita- keppnin veröur f San Remo á Italíu f maf f vor. 21.35 Fyrirmyndarfaðir (18) 22.00 Gúmmi-Tarsan Dönsk bíómynd frá 1982, byggð á sögu eftir Ole Lund Kirkegaard. Myndin fjaliar um átta ára dreng, sem gengur illa f skólanum, en með hjálp góös vinar tekst honum aö sigrast á erfiöleikun- um. 23.30 Enn á flótta Seinni hluti Banda- rísk sjónvarpmynd frá 1988. Myndin fjallar um eftirleik flóttatilraunar nokkurra hermanna bandamanna úr fangabúðum Þjóöverja f seinni heimsstyrjöldinni. 01.00 Útvarpsfréttir f dagskráriok. Sunnudagur 09.00 HM f alpagreinum skíðaíþrótta Bein útsending frá fyrri umferö f stórsvigi karla f Saalbach f Austur- riki. 11.00 Hlé. 12.20 Bein útsending frá Saalbach. Stórsvig karia - seinni umferð. 14.00 Meistaragolf JC Penney Class- ic-mótið á Flórfda. Umsjón Jón Ósk- ar Sólnes og Frímann Gunnlaugs- son. 15.00 Heimferðin (Going Home? - The Royal Philharmonic Orchestra in Moscow) Dagskrá um feröalag Vladimirs Askenasís og konu hans til Sovétríkjanna í nóvember 1989 en þangað höföu þau ekki komiö f 26 ár. Dagskráin er tvfskipt. Annars vegar er um aö ræða heimildamynd um heimferö Askenasfs, þar sem rætt er við hann sjálfan, föður hans og pfanóleikarann Andrej Gavrilov. Hins vegar fá sjónvarpsáhorfendur að hlýða á Askenasí stjóma Kon- unglegu fflharmónfusveitinni f Lund- únum á seinni tónleikunum sem haldnir voru í Moskvu. Á efnis- skránni eru verk eftir Mússorgskf, Walton, Ravel og Tsjækovskf og þess má geta að Andrej Gavrilov leikur einleik f píanókonsert númer 2 eftir Rakhmanínov. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Guörún Ásmundsdóttir leikari. 18.00 Stundin okkar (14) Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfendurna. 18.30 Jenný á Grænlandi Myndin fjallar um sænska stúlku sem fær að fara f ferðalag til Grænlands og kynnist lífi fólksins þar. 19.00 Táknmálsfréttir. 19.05 Heimshomasyrpa (2) Vonin Myndaflokkur um mannlíf á ýmsum stöðum ájöröinni. Þessi þáttur fjallar um lífið í Nfkaragva eftir mikla jarð- skjálfta sem þar urðu. 19.30 Fagri-Blakkur (13) 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Landspítalinn Fjórði þáttur. 21.20 Ófriður og örlög (17) 23.45 Listaalmanakið Þýöandi og þul- ur Þorsteinn Helgason. 23.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (14) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulif (38) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 19.20 Zorro (1) Nýr bandarískur myndaflokkur um baráttu hetjunnar Zorros við óréttlæti. Aðalhlutverk Duncan Regehr og Patrice Camhi. 19.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins Lögin tfu f söngvakeppninni hafa nú veriö kynnt sjónvarpsáhorfendum. I kvöld og næstu kvöld verða þau leikin tvö og tvö saman og það eru lögin I einlægni eftir „Mjallhvíti“ og Lengi lifi lífið eftir „Þrúðhildi" sem rfða á vaðið en hlutkesti réð röðinni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (5) 21.05 Litróf (12) Þáttur um listir og menningarmál. 21.40 iþróttahornið Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og sýnd- ar svipmyndir úr knattspymuleikjum í Evrópu. 22.00 Boðorðin (8) Áttundi þáttur Pólskur myndaflokkur frá 1989, eftir einn fremsta leikstjóra Pólverja, Kizysztof Kieslowski. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. STÖÐ2 Föstudagw 16.45 Nágrannar 17.30 Túni og Tella Teiknimynd. 17.35 Skófólkið Teiknimynd. 17.40 Ungir afreksmenn Þetta er lokaþátturinn þar sem teknir eru fyr- ir ungir afreksmenn og að þessu sinni munum við kynnast Einari Er- lendssyni. Einar er þrettán ára gam- all strákur sem getur ekki gengiö nema að styðjast við hækjur og leggur hann verulega hart að sér að styrkja Ifkamann. 17.55 Lafði Lokkaprúð Teiknimynd. 18.10 Trýni og Gosi Teiknimynd. 18.30 Bylmingur Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 Ferskar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2. 20.10 Kæri.Jón Bandarfskur gaman- myndaflokkur. 20.35 MacGyver Bandarfskur fram- haldsþáttur. 21.25 Tapað - fundið (Lost and Fo- und) Myndin segir frá fráskilinni konu sem kynnist ekkjumanni í fjallshlíö á skfðasvæði f Frakklandi. Áðalhlutverk: Glenda Jackson, Ge- orge Segal, Maureen Stapleton og John Cunningham. 23.10 Mánaskin (Moonlight) Sendill hjá skyndibitastað kemst óvænt að því að hryðjuverkamenn eru að skipuleggja tilræði við háttsettan mann. Aðalhlutverk: Robert De- siderio, Michelle Phillips og William Prince. Bönnuð börnum. 00.25 I hefndarhug (Heated Venge- ance) Fyrrverandi bandarískur her- maður úr Víetnamstríðinu, Joe Hoff- man, snýr aftur til Laos til að finna unnustu sfna sem hann yfirgaf þrett- án árum áður. Aöalhlutverk: Richard Hatch og Dennis Patrick. Strang- lega bönnuð bömum. Lokasýning. Laugaidagw 09.00 Með afa. 10.30 Biblfusögur Teiknimynd fýrir börn á öllum aídri. 10.55 Táningamir i Hæðageröi Teikni- mynd. 11.20 Herra Maggú Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 11.25 Teiknimyndir. 11.35 Henderson-krakkarnir Leikin ástralskur framhaldsmyndaflokkur um sjálfstæð systkini. 12.00 Bein útsending. 12.25 Jógúrt og félagar Frábær gam- anmynd þar sem gert er góðlátlegt Sjónvarpið iaugardag kl. 22.00 Gúmmí Tarsan Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins er danska verðlaunamyndin um Gúmmf Tarsan. Sören Kragh-Jacobsen leikstýrði og byggði handritið á bók rithöfundarins Ole Lund Kirkegaard. Eins og nafn mynd- arinnar gefur til kynna er söguhetjan hálf- gerður gúmmíkarl. Hinn átta ára gamli Iv- an Olsen á ekki upp á pallborðiö hjá félög- um sínum og verður sifellt fyrir áreitni þeirra. Ivan er sveimhugi og einfari. Hon- grín að geimmyndum. Þetta er mynd sem enginn aðdáandi góðra ærslaleikja ætti aö láta fram hjá sér fara. 14.00 Jesse Sönn saga af hjúkrunar- konu nokkurri sem leggur sig alla fram við starf sitt. Hún þarf stundum að taka erfiðar ákvarðanir (fjarveru læknis og eftir eina slíka er hún ákærð fyrir að fara út fyrir verksvið sitt. Aöalhlutverk: Lee Remick, Scott Wilson og Richard Marcus. 15.35 Mennimir mínir þrír Fram- haldsmynd f tveimur hlutum sem byggð er á leikriti Eugene O’Neil. Myndin gerist ( New England árið 1919 og segir frá stúlkunni Nfnu sem hefur orðið fyrir andlegu áfalli vegna missis unnusta sfns. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók 18.30 Þjóðarbókhlaðan Það var árið 1957 að Alþingi ályktaöi að sameina bæri Landsbókasafn og Háskóla- bókasafn. Árið 1978 var fýrsta skóflustungan tekin að Þjóðarbók- hlöðunni og árið 1988 var ytri frá- gangi þessa húss lokið. Forseti Is- lands, Vigdís Finnbogadóttir, lagði homstein að þessari byggingu árið 1981. Þátturinn var áður á dagskrá 20. nóv. 1990. 19.19 Fréttir. 20.00 Morðgáta 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.20 Tvídrangar. 22.10 Löggan i Beveriy Hills II Murp- hy er hér í hlutverki Alex Foley og fer á kostum ásamt Judge Reinhold sem er f hlutverki nokkurs konar að- stoðarmanns Alex Foley. Bönnuð bömum. 23.50 Blóðbað Þetta er hörkuspenn- andi mynd sem segir frá tveimur at- vinnumorðingjum, Mike Locken og George Hansen, sem hafa það að Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. 7.45 Listróf 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tfð”. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins onn - Islenskukennsla fyrir út- lendinga. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungs- fórrí’ eftir Mary Renault. 14.30 Miðdeg- istónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. 16.00 Fréttir. 16.05 Völu- skrfn. 16.20 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á sfðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kvik- sjá. 20.00 I tónleikasal. 21.30 Söngva- þing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passfusálma. 22.20 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntón- list. Fréttir. Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Þingmál. 10.00 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 Rimsframs. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús bam- anna, framhaldsleikritið „Góða nótt herra Tom" eftir Michelle Magorian. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.10 Lestur Passíu- sálma. 22.30 Úr söguskjóöunni. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veð- urfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Heim- ur múslfma. 11.00 Messa f Þjóðkirkj- unni f Hafnarfirði á Biblfudaginn. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnu- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Frá Kalevala til Marimekko. 14.00 Aðeins vextina. 15.00 Sungið og dansað f 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Fariö ekki til El Kuwet“ eftir Gúnther Bich. Þýðandi Áslaug Árnadóttir. Leik- stjóri Baldvin Halldórsson. Áður flutt 1960. 18.00 I þjóðbraut. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veð- urfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Kfkt út um kýraugaö - „Heilar og sælar, húsmæður góðar“. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 á fjöl- unum - Leikhústónlist. 22.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnætur- tónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir og morgunauki um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veður- fregnir. 8.32 Segðu mér sögu. „Bangs- imon". 9.00 Frettir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Hinn kristni Kloðvfk. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veður- fregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viöskipta- mál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Löggjöf um um- hverfismál. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan; „Konungs- fórn“ eftir Mary Renault. 14.30 „Prelu- de“ eftir César Franck. 15.00 Fréttir. 15.03 „Látið heiminn vera óskiljanleg- an“ Þáttur um sænska skáldið Werner Aspenström. - Endurtekiö efni úr Les- lampa laugardagsins. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvundags- rispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Strengjakvartett ópus 32c eftir Pavo Heininen. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsing- ar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 19.50 Islenskt mál. 20.00 f tónleikasal. 21.00 Sungiö og dansað í 60 ár. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíu- sálma. 22.30 Heimur múslfma. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Mið- næturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morg- uns. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til Iffs- ins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Nfu fjögur. Textagetraun Rásar2. kl. 10.30.12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Nfu fjögur Úrvals dægur- tónlist. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálagetraun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00.16.00 Fréttir. - Dagskrá held- ur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðar- sálin - Þjóöfundur f beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskffan. „After school sessi- orí með Chuck Berry frá 1958. 20.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morg- uns. Laugardagur 8.05 Istoppurinn. 9.03 Þetta líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt f vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Safnskffan: Lög úr kvikmyndinni „Days of Thunder". 20.30 Safnskffan: „Woodstock” frá 1969. 21.00 Söngva- keppni Sjónvarpsins. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báöum rás- um til morguns. Sunnudagur 8.10 Djassþáttur. 9.03 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 (stoppurinn. 16.05 Þættir úr rokk- sögu Islands. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Islenska úrvalsskíf- an: „Hljómaf með Hljómum frá 1967. 20.00 llausa rásin. 21.00 Djass. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morg- uns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Nfu fjögur. Úrvals dæguriög f allan dag. Textaget- raun Rásar 2, kl. 10.30.12.00 Fréttayf- irlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu flögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægunnálaútvarp og frétt- ir.17.00 Fréttir. - Ðagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan á þessu ári. 20.00 Lausa rásin - Spuminga- keppni framhaldsskólanna. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morg- uns. AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - - FM 95,7 ALFA 102.9 um lætur lltt að umgangast hina frakkari félaga sina, föður hans til mikillar ar- mæðu. Faöir hans er nefnilega hetjudýrk- andi. Ivan stendur sem sé alls ekki undir þeim kröfum sem geröar eru til hans. Hann leitar huggunar innan um vörugáma skammt frá heimili sinu og hittir þar fyrir óvæntan sálufélaga. Myndin hlaut tilnefn- inu Bamahjálpar S.Þ. sem besta mynd ársins 1982. Stöð 2 laugardag kl. 23.50 Blóöbað á vegum CIA Bandaríska spennumyndin Blóðbað (Kill- er elite) er nokkuð komin til ára sinna, var framleidd 1975. Þarna segir frá tveimur atvinnumorðingjum, Mike Locken og Ge- orge Hansen, sem hafa það að atvinnu að drepa fyrir bandarísku leyniþjónustuna. Dag einn þegar þeir eru að vinna að ákveðnu verkefni svíkur Hansen lit og skýtur Locken. Locken heldur þó lifi. Sfð- ar fær hann það verkefni að gæta austur- lensks stjómmálamanns, en Hansen hef- ur verið fenginn til þess að drepa þennan sama stjórnmálamann og kemur þvi til uppgjörs milli þessara fyrrverandi vina og samstarfsmanna. Leikararnir ættu i sjálfu sér að vekja athygli á þessari mynd, sem Sam Peckinpah leikstýrði, en I aðalhlut- verkum eru þeir James Caan, Robert Du- vall, Arthur Hill og Bo Hopkins. Þetta erof- beldismynd og alls ekki ætluð bömum. atvinnu að drepa bandarfsku leyni- jónustuna. Aðalhlutverk: James Ca- an, Robert Duvall, Arthur Hill og Bo Hopkins. Stranglega bönnuð böm- um. 01.50 Fæddur f Austurbænum Gam- anmynd sem fjallar um Mexfkana sem búsettur er f Bandarikjunum og fyrir misskilning er hann sendur til Mexfkó. Aðalhlutverk: Cheech Mar- in og Daniel Stem. Lokasýning. 03:30 CNN: Bein útsending. Sunnudagur 09.00 Morgunperíur Teiknimynda- syrpa með íslensku tali. 09.45 Sannir draugabanar Teikni- mynd. 10.10 Félagar Teiknimynd. 10.35 Trausti hrausti Teiknimynd um hraustan strák. 11.00 Framtíðarstúlkan Nýr leikinn framhaldsmyndaflokkur. 11.30 Mímisbrunnur Fræðandi myndaflokkurfyrir börn á öllum aldri. 12.00 CNN: Bein útsending. 13.25 Italski boltinn Bein útsending frá ítölsku fyrstu deildinni f fótbolta. 15.15 NBA-karfan Spennandi leikir f viku hverri. 16.30 Furðusögur 7 Fjórar smásögur sem allar eiga það sameiginlegt að teygja skemmtilega á fmyndunaraff- inu. Aðalhlutverk: Robert Townsend og Charles Duming. 18.00 60 mfnútur Margverðlaunaður fréttaþáttur um allt milli himins og jarðar. 19.19 19.19 Fréttir, veður og fþróttir. 20.00 Bemskubrek Framhaldsþáttur. 20.25 Lagakrókar Framhaldsþáttur um lögfræðinga f Los Angeles. 21.15 Inn við beiniö Að þessu sinni tekur Edda á móti Þórarni Tyrfings- syni yfiriækni og formanni S.Á.Á. 22.15 Nú eða aldrei Michael Keaton er hér f hlutverki íshokkfstjömu en hann er nokkuö ánægður með Itf sitt. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Maria Conchita Alonso og Ajay Na- idu. 23.55 Sofðu rótt, prófessor Ólíver Spennumynd um prófessor nokkum sem fer að rannsaka óupplýst saka- mál sem hann vill kenna djofiadýrk- endum um. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 01.25 CNN: Bein útsending. Mánudagur 16.45 Nágrannar. 17.30 Depill Teiknimynd. 17.35 Blöffamir Teiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd um Garp og félaga. 18.30 Kjaliarínn Tónlistarþáttur. 19.19 Fréttir. 20.10 Dallas. 21.00 Á dagskrá Dagskrá Stöðvar 2 kynnt í máli og myndum. 21.15 Hættuspil Breskur framhalds- þáttur þar sem segir frá Stephen Crane, en hann er ósvffinn við- skiptamaður. 22.10 Quincy Spennuþáttur. 23.00 Fjalakötturinn Hugarvfl Aðal- hlutverk: Jeroen Krabbe, Susannah Vork og Ulrich Wildgruber. Bönnuð bömum. 0.25 CNN: Bein útsending. ídag 1. febrúar föstudagur. Brígidarmessa. 32. dagur ársins. Sólarupprás I Reykjavfk kl. 10.09 - sólarlag kl. 17.14. Stórstreymi (4,52 m). Flóð I Reykjavlk kl. 7.52. Viðburðir Islendingar fá heimastjórn 1904. Hannes Hafstein ráðherra 1904. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.