Þjóðviljinn - 11.05.1991, Side 16

Þjóðviljinn - 11.05.1991, Side 16
 LÖGGILDINGARSTOFAN óskar eftir að ráða EÐLISFRÆÐING Nú er unnið að endurskipulagningu Löggildingar- stofunnar vegna aukinna og breyttra verkefna. Leitað er að starfsmanni sem vinna skal á sviði mælifræði og gæðastjórnunar auk þess að taka þátt í endurskipulagningunni. Nauðsynlegt er að væntanlegur starfsmaður hafi gott vald á ensku og einu norðurlandamáli. Umsóknum skal skila til Löggildingarstofunnar Síðumúla 13 í Reykjavík eigi síðar en 24. maí 1991. Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Axelsson forstjóri Löggildingarstofunnar. Löggildingarstofan Síðumúla 13 108 Reykjavík Box 8114,128 Reykjavík Félaqsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39- 108 Reykjavík - Síml 678 500 Félagsráðgjafar - fósturmál Laus ertil umsóknar staða sérfulltrúa II er veitirfor- stöðu sviði fósturmála (langtíma) innan fjölskyldu- deildar. Það felur m.a. í sér daglega stjórnun, yfir- sýn og stefnumótun í málaflokknum. Leitað er að félagsráðgjafa með a.m.k. 3ja ára starfsreynslu og reynslu af meðferð bamavemdar- mála. Upplýsingar gefa Helga Þórðardóttir eða Gunnar Sandholt í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 19. maí n.k. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar í Síðumúla 39, á umsókna- reyðublöðum sem þar fást. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygg- ingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboð- um í gegnsætt hvolfþak og opnanlegan glervegg fyrir sundlaug í Árbæ. Flatarmál hvolfþaks er u.þ.b. 440 fermetrar og veggflötur um 74 (ermetrar. Innifalið í tilboði eru allir þættir í gerð þaksins þar með talin hönnun og uppsetning. Útboðsgögn (á ensku) verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík, frá og með þriöju- deginum 14. maí 1991. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 20. ágúst kl. 11:00. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Slmi 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í uppsetningu og tengingu tækja í Nesjavallavirkjun. Heildarþungi pípuefnis úr svörtu stáli er um 19 tonn, ryðfrís pípuefnis um 2 tonn og þungi stálundirstaða um 6 tonn. Þvermál pípulagna er allt að 1,4 m. Verklok eru í desember 1991, Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 25.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 29. maíkl. 11:00. Afgreiðslutími Á tímabilinu 13. maí til 30. sept. er skrifstofa BSRB opin frá kl. 8:00- 16:00. MENNTASKÓUNN VIÐ HAMRAHLÍD 105 REYKJAVÍK Frá og með næsta skólaári vantar kennara í eftir- taldar greinar: Eðlisfræði, efnafræði/jarðfræði, félagsfræði, forn- grísku, heimspeki, íslensku, myndlist, sálfræði og spænsku. Einnig er staða námsráðgjafa laus til umsóknar. Umsóknir skulu berast í Menntaskólann við Hamrahlíð fyrir 25. maí n.k. Upplýsingar um ofangreind störf veitir Sverrir Ein- arsson, rektor, í síma 685140. C Z Fiskvinnsluskóli Hafnarfirði Kæli- og frystiklefar Tilboð óskast í gerð 200 rúmm og 160 rúmm hrá- efniskæliklefa ásamt viðeigandi vélbúnaði. Verktími ertil 16. september 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með fimmtudeginum 23. maí gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 28. maí kl. 11:00 IIMNKAUPASTOFIMUIM RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í uppsetningu og tengingu tækja í Nesjavallavirkjun. Heildarþungi pípuefnis úr svörtu stáli er um 19 tonn, ryðfrís pípuefnis um 2 tonn og þungi stálundirstaða um 6 tonn. Þvermál pípulagna er allt að 1,4 m. Verklok eru í desember 1991, Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 25.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 29. maí kl. 11:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVfKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Slmi 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgar- verkfræðingsins í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í garð lóðar kringum Heilsugæslustöðina Hraun- bergi 6 og í gerð göngusvæða og torgs þar fyrir vestan og ofan við Menningarmiðstöðina Gerðu- bergi. Verkið felur m.a. í sér fyllingar, lagningu regn- og snjóbræðslulagna, hellu- og steinlögn, gróðurbeð og fleira. Helstu magntölur eru þsssar: Fylling 700 rúm Hellu- og steinlögn 2000 ferm Snjóbræðsla 2400 m Verklok eru eigi síðar en 1. september 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudegin- um 14. mnaí 1991, gegn kr. 15.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 21. maí kl. 14:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Slmi 25800 Fríkirkjuveg, 3 - Slm, 25800 16 SÍÐA NÝTT HELGARBLAÐ - Laugardagur 11. maí 1991 tækniskóli íslands Höfðabakka 9 112 Reykjavík sími: 91-84933 Vekur athygli á, að fresturtil að sækja um skólavist árið 1991-92 ertil 31. maí næstkomandi. Tækniskóli fslands er háskóli í tengslum við at- vinnulífið og býður upp á nám til B.S.-prófs og styttra starfsnám. Áætlað er að taka inn í eftirtaldar deildir og náms- brautir: Frumgreinadeild: Almennt nám til undirbúnings námi á háskólastigi. Er ætlað iðnaðamnönnum og öðrum með viðeigandi reynslu úr atvinnulífinu. Byggingadeild: Byggingaiðnfræði og bygginga- tæknifræði til B.S.- prófs. Véladeild: Véliðnfræði og 1 ár í véltæknifræði og skipatæknifræði. Rafmagnsdeild: Rafiðnfræði (sterkstraums- og veikstraumssvið) og 1. ár í rafmagnstæknifræði til B.S.-prófs. Rekstrardeild: Iðnrekstrarfræði (framleiðslu-, markaðs- og útvegssvið) og iðnaðartæknifræði til B.S.-prófs. Heilbrigöisdeild: (Umsóknarfrestur til 10. júní.) Meinatækni til B.S.-prófs og röntgentækni til B.S.- prófs. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, kl. 8:30 til 16:30 alla virka daga. Skrifstofan veitir allar almennar upplýsingar um skólann. Auk þess veita deildarstjórar kennsludeilda allar upplýsingar um inntökuskilyrði og námsframboð einstakra deilda. Umsækjendur, sem Ijúka prófum eftir 31. maí þurfa að sækja um fyrir þann tíma og senda inn prófskírteini, þegar þau liggja fyrir. Öllum umsóknum verður svarað í júnímánuði. Rektor Tónlistarkennarar Tónlistarkennara vantar til að veita forstöðu tónlistarskóla sem fyrirhugað er að stofna á Eiðum í S-Múlasýslu næsta haust. Um er að ræða fullt starf. Á Eiöum er grunnskóli fyrir 1. til 9. bekk og Al- þýðuskólinn á Eiðum með 10. bekk og tveggja ára framhaldsdeild. Einnig er leikskóli á staðnum. Nánari upplýsingar gefa Rúnar Sigþórsson í síma 97-13824 og Þórarinn Ragnarsson í síma 97- 13840. A.B. Akranesi Bæjarmálaráð. Bæjarráðsfundur ( Rein mánudaginn 13. mai kl. 20.30. Dagskrá: Bæjarmálin, bæjarstjómarfundur 14. maí. Önnur mál, m.a. undirbúningur kosningahátlðar. Allir velkomnir. Mætum öll. Stjórnin. 100503.be AB í Kópavogi Morgunkaffi AB I Kópavogi. Morgunkaffi I Þinghóli laugardaginn 11. maí kl. 10-12. Valþór Hlöðversson bæjarfulltrúi verður til við- tals. AB Kópavogi Spilakvöld Spilakvöld 13. maí I Þinghóli kl. 20.30. Slðasta spilakvöldið fyrir sumarleyfi. Stjórnin AB Kópavogi Spilakvöld Spilakvöld 13. maf I Þinghóli kl. 20.30. Slðasta spilakvöldið fyrir sumarleyfi. Stjómin Vi'i.V ■ - fi>» JL1/W> ri,-Í TT , ii l éti i'in* i i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.