Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 13 A OTRULEGU VERÐI 25" frá 49.900 28" frá 69.900 1 25" litasjónvarp með Black Matrix myndlampa, 20 W magnara og aðgerðabirtingu á skjá, fullkominni fjarstýringu, Timer og Scart tengi. • 28" litasjónvarp með Black Matrix myndlampa, 40 W Nicam Stereo-magnara og aðgerðabirtingu á skjá, textavarpi með íslenskum stöfum, fullkominni fjarstýringu, Timer, klukku á skjá, S.VHS inngangi og Scart tengi. S|ÖN«1I»SM1B^#ÖBÍN SIÐUMULA 2 • SIMI 568 9090 Mmmmm MALNING 15-50% GOLFDUKAR 15-50% STÖK TEPPI15% GÓLFTEPPI15-50% FLÍSAR ÚTIOGINNI15-50% DYRAMOTTUR OG DREGLAR 15-50% BLÖNDUNARTÆKI15-50% HREINLÆTISTÆKI15-50% QUICK STEP PARKET 15% á / METRÓ - miðstöð heimilanna ÚTIUÓS/INNILJÓS 15% OPIÐ ÖUKVÖLD OG ALLAR^LGAR Reykjavík Málarinn Skeifunni 8 581 3500 Reykjavík Reykjavík Akureyri Akranesi Hallarmúla 4 Lynghálsi 10 Furuvöllum 1 Stillholt 16 553 3331 567 5600 461 2785 461 2780 431 1799 Isafirði Mjallargötu 1 456 4644 Hemmi Gunn er ekki lengur á tali en mun hins vegar hafa happ í hendi, spurninga- og skafmiðaleik á föstudagskvöldum. - Simpson fjölskyldan kemur eftir áramót Vetrardagskrá Sjónvarpsins: Margir nýir ís- lenskir þættir Vetrardagskrá Sjónvarpsins hefst um mánaðamótin með ýmsum nýj- ungum. íslenskir þættir verða áber- andi og meðal þess má nefna Dags- ljós sem nú hefur göngu sína þriðja veturinn í röð. Dagsljósið breytist þó þannig að það verður bæði fyrir og eftir fréttatíma Sjónvarpsins. Rit- stjóri Dagsljóss er sem fyrr Sigurð- ur Valgeirsson en meðstjórnendur verða Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Þorfinnur .Ómarsson, sem verið hafa frá upphafi, og Logi Bergmann Eiðsson og Svanhildur Konráðsdótt- ir, sem koma ný inn. Dagskrárgerð- inni stjórnar Jón Egill Bergþórsson. Nýr þáttur fyrir ungt fólk verður á dagskrá Sjónvarpsins á þriðju- dagskvöldum. Þátturinn er ætlaður fólki á aldrinum 16-18 ára og um- sjónarmenn hans eru Dóra Takefusa, sem er vel kunn úr ung- lingaþáttum, og Markús Andrésson. Ritstjóri þáttarins er Ásdís Ólsen og Steinþór Birgisson sér um dagskrár- gerð. Þátturinn Á tali hjá Hemma Gunn hefur nú verið aflagður en Hemmi er þó ekki farinn frá Sjón- varpinu. Hann mun sjá um þátt sem nefnist Happ í hendi, sem er spurn- inga og skafmiðaleikur með glæsi- legum verðlaunuin. Sá þáttur verð- ur á dagskrá á fostudagskvöldum. Radíusbræður hafa getið sér gott orð á öldum ljósvakans og á veit- ingahúsum borgarinnar. Þeir verða með nýjan skemmtiþátt í Sjónvarp- inu á laugardagskvöldum. I þáttun- um munu þeir Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon bregða sér í ýmis gervi og grína. Annaðhvert miðvikudagskvöld verður þáttur sem nefnist Þeyting- ur. Þetta eru blandaðir skemmti- þættir sem teknir verða upp víðs vegar um landið. Umsjón hefur Björn Emilsson. Nýir erlendir þættir munu enn fremur líta dagsins ljós. Má þar nefna hinn bráðvinsæla þátt X-Files eða Ráðgátur eins og hann nefnist á fslensku. Strandverðir (Baywatch) verða á sínum stað með kynbomuna Pamelu Anderson í aðalhlutverki og þýska gæðalögreglan Derrick sýnir snilli sína á nýjan leik. Þá má nefna breska myndaflokkinn Martin Chuzzlewit sem er gerður eftir sam- nefndri sögu Charles Dickens. Þætt- irnir eru sex að tölu og verða á dag- skrá á sunnudagskvöldum. Aðdáendur Simson-fjölskyldunn- ar þurfa heldur ekki að kvarta því Bart og félagar hans munu koma aftur eftir áramótin í glænýrri syrpu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.