Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Blaðsíða 5
5 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 PV fréttir Útigangsmaðurinn: Verðurað koma honum í skjól fyrir veturinn - segir frændi hans „Ég er að leita að skúr eða kofa fyrir karlinn. Það verður að koma honum í skjól fyrir veturinn,“ segir Bjarni Tryggvason, trúbador og frændi Tryggva Gunnlaugssonar, útigangsmannsins sem heldur til í hálfu stýrishúsi í Örfirisey. Bjarni segist þekkja Tryggva vel og segir hann vera einfara sem ekki fáist til að vera inni á stofnunum. „Ég þekki hann vel og hitti hann af og til. Hann hefur oft verið fyrir utan þar sem ég hef spilað. Hann er einfari og fæst ekki tU að vera inni á stofnunum til lengdar," segir Bjarni. -rt Norskir íslandsheraienn: Vilja hitta gamla kunningja „Þetta eru allt eldressir strákp- jakkar um áttrætt. Flestir þeirra hafa ekki komið hingað frá stríðslokum og ég get vottað að það ríkir mikil eftirvænting í hópnum,“ segir Petter Tafjord, sonur norsks hermanns sem var á íslandi á stríðsárunum. 23 manna hópur eftirlaunaher- manna frá Noregi er væntanlegur til landsins um helgina. Aliir voru þeir í skíðaherdeildinni norsku, sem var hér á stríðsárunum, eða félagar sem dvöldu á Jan Mayen. Norðmennirnir vonast til að hitta hér gamla kunningja en þeir munu dvelja hér í nokkra daga. Þeir sem hafa áhuga á að hitta hermennina geta haft samband við Petter í síma 586 1067 og fengið upplýsingar um ferðir garpanna öldnu hér á landi. -GK Sj ómannasamtökin: Liibbert kvót- inn lækkar laun Samtök sjómanna hafa afhent sjáv- arútvegsráðherra áskorun um að settur verði á fót opinber veiðikvóta- markaður sem hafi milhgöngu um kaup og sölu á öllum veiðikvóta. í áskorun samtakanna þriggja, Farmanna- og fiskimannasambands íslands, Vélstjórafélags íslands og Sjómannasambands íslands, segir að sala veiðiheimilda Ósvarar til þýska fyrirtækisins Lubbert fyrir 20 millj- ónir króna hafi leitt af sér 7 milijón króna tekjurýmun fyrir sjómenn. — .- •■V• ;r' s> k Sk /IS ’ m- • •-'<',i§íl?38| Samsung CX-6837 AN er sjónvarps- tœki i sérklassa! Það er með 28" Tinted Black Matrix-skjó, sem gefur skarpari mynd, jafnvel í dagsbirtu. Létt er að stilla inn stöðvamar, því sjáHvirk stöðvaleit er innbyggð og alls eru stöðvaminnin 90. Hljómurinn er fróbœr; 60W Nicam Stereo, með tengi fyrir auka-hótalara. Tœkið er notendavingjamlegt, því allar að- gerðastýringar birtast ó skjónum og hœgt er að stilla inn nöfn sjónvarps- stöðvanna. Að framan er tengi fyrir heymartól, auk sjónvarpsmyndavél- ar. Einnig er það með timarofa, is- lensku textavarpi, 2 Scart-tengjum, fjölkerfamóttöku og fjarstýringuna mó lika nota fyrir myndbandstœki. rðHi 9.900, »:^Æ6m Samsung SV-140 X er vandað fjögurra hausa Nicam Hi-R Stereo-myndbandstœki. Það með aðgerðastýringum ó skjó sjónvarps, sjáHvirkri stafrœnni sporun, sem tryggir skarpari mynd, þcegilegri þráðlausri fjarstýringu, upptökuminni fram í tímann, Jog-hjóli til að spóla bœði áfram og afturábak, 2 Scart-tengjum, tengi fyrir sjónvarpsmyndavél, Show View-kóda, Long Play-upptökumöguleika, hraðhleðslu, Intro Scan, Video Index Searc System, hcegmynd, tvöfaldri og nífaldri hraðspólun með mynd, barnalœsingu o.m.fl. ...ef þú kaupir 28" sjónvarpstœkið líka. Annars 55.900, -_____________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________ EUROCARD raðgreiðslur TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA ■ÍS&I VÍSA RAÐCREIÐSLUR j Tll_ 24 #V7Á/VAÐA INNKAUPATRYGGING - FHAMLENCDUR ÁBYHGDAKTÍMI Hraðþjónusta víð tandsbyggðino: Grœnt númer: - ' ■ 'r 1 ''' 800 6886 (Kostar innanbœjarsímtal og vörumar eru sendar samdœgurs) 886 F 886 Sími: -rt Lítil plastklemma meó segulstáli til sölu Já þaá fer ekki mikiáfyrir henni. Og hagnýtt gildi hennarfyrir þig er jafnvel ekki stórvœgilegt. Þaá er freistandi aá segja nei og nota aurana í annaá. En klemman leynir á sér. Hún er svo bfug aá hún getur hjálpaá hrejfihömhiáum aá komast leiáar sinnar í heimi stiga er stía sundur. Meá sölu klemmunnar öflum viáfjár til aá auávelda aágengifatlaára í sarrfélaginu. Og svo getur þú hengt í hana reikninga, uppsknftir aá hamingju, myndir af uppáhaldsbaáströndinni eáa bara haft hana til skrauts. Segulmagnaá tilboá sem þú getur ekki hafnaá...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.