Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 .* * -*» Usmáauglýsingar -símisso 5000 Pveúioiti 11 ^____________ Fatnaður Erum aö taka upp samkvæmiskj. í úrv., allar st., dragtir, toppa, skartgripi. F. herra, smók., kjólf., skó, úrval vesta, slaufur, lindar. Fataleiga Garðabæjar, öpið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. ^ Barnavörur • Barnavagnar frá 16.900. • Baðborð frá 6.390. • Matarstóll og borð, kr. 2.857. Vedes, Fákafeni 9, sími 568 4014,____ Bleiur og bleiubuxur, mesta úrvalið og allt fyrir nýfædda bamið. Þumalína, Pósthússtræti 13, sími 551 2136._______________________ Emmaljunga kerra, Silver Cross barnavagn og leikgrind, sem nýtt. Einnig gítar, gítartaska, magnari og effekt og Amstrad PC-tölva. Sími 588 ■* 4569,_______________________________ Emmaljunga tvíburavagn, Hokus pokus stóll, Chicco stóll (0-9 mán.) og tvíburakerra til sölu. Upplýsingar í síma 565 6701 eftir kl. 15. Brúnn Silver Cross barnavagn til sölu, mjög vel með farinn. Lítill Maxi Cosy barnastóll. Uppl. í síma 554 3057. Simo tvíburakerruvagn og einnig tvíburaregnhlífarkerra til sölu. Upplýsingar í síma 481 2741,________ Til sölu grár Silver Cross barnavagn undan einu barni. Alveg eins og nýr. Upplýsingar f si'ma 423 7590._______ Til sölu vel meö farinn Emmaljunga barnavagn á kr. 15.000. Upplýsingar í síma 568 9581.______________________ Óska eftir Emmaljunga kerruvagni með burðarrúmi. Upplýsingar í síma ■«667 0034 eftir kl. 18. Grár Silver Cross barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 561 1024. Heimilistæki Frystikista - kæliskápur. 2 ára Gram HF348 frystikista og Husqvarna kæliskápur, 185 cm á hæð, til sölu, Uppl. i síma 565 1409.____________ Til sölu 290 I frystikista, nýleg. Uppi. í síma 552 2064. Hljóðfæri Young Chang píanó i úrvali á gamla verðinu. Bjóðum einnig rússn. J. Becker og kínv. Richter píanóin á frábæru verði. Bamagítarar frá 4.900. Hljómborðs- og gítarstandar í úrvali. Hljómborð og tónlforrit fyrir Mac o.fl. Hljóðfæraverslunin Nótan, á horni Miklubr. og Lönguhlíðar, s. 562 7722. Hljómborösleikarar, athugiö: Starfandi hljómsveit óskar eflir að ráða reyndan hljómborðsleikara. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tiivnr. 61488,________ Rýmingarsala hjá Sniglabandinu. Til sölu mixer, JBL monitorar ogýmis- legt fleira. Uppl. í s. 562 1182 og 892 4303, Þorgils, og s. 560 5655, Viðar. Hljómsveitin Reggae on ice óskar eflir hljómborðsleikara. Upplýsingar í síma 896 9666.____________________________ fíanó. Til sölu nær ónotað og vel Litlítandi Yamaha U3, 131 cm, píanó og bekkur, Uppl. í síma 562 1316._______ Óska eftir trommusetti. Einnig óskar 4 manna hljómsveit eftir æfingarhús- næði. Uppi. í síma 565 4583. Sveinn. Gott pianó óskast til kaups. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 438 1771. Óska eftir vel meö förnu píanói. Upplýsingar í síma 566 8768. Hljómtæki Óska eftir stofuhátölurum og magnara, einnig kraftmagnara og hátölurum í bíl. Uppl. í síma 453 5782. w Tónlist Æfingahúsnæöi óskast fyrir litla hljóm- ».jryeit. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 552 3017. Amaldur. I* Húsgögn Futon svefnsófi, 30 þ., kostar nýr 70 þ., og kommóða frá Ikea, mjög vel með far- in, 9 þ., kostar ný 17 þ. Einnig antik- fúruskápur frá aldamótum m/upphaf- legum fatakrókum úr tré. Verð sam- komulag, S. 588 1826. 2 Duxrúm, 90x200 cm, á beykifótum, líta mjög vel út (6 ára), og rúm frá Ingvari og Gylfa í amerískum stfl, 1,60x2 m, m/tvískiptri yfirdýnu, 2 1/2 árs, mjög vel með farið. S. 587 2899, *Til sölu fataskápur (3x50 cm), hillu- samstæða (plastfurulíki), rúm + nátt- borð (90x200), frystikista, ca 300 1, bastborð með glerplötu + 2 stólar og símabekkur. Upplýsingar í síma 566 7492._____________________________________ íslensk framleiösla. Hjá okkur fáið þið sófasett, homs. og stóla í miklu úrv. áklæða eða leðurs, smíðum eftir máli, klæðum eldri húsgögn, Sérhúsgögn, ^líöföatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757. Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Aralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl, 17 v. daga og helgar. Barnarúm - Hjónarúm. Hjónarúm með eikargöflum og lausum náttborðum og barnarúm, 70x190, til sölu. Upplýsingar í síma 555 2639. Mjög fallegt, nýlegt, svart leöursófasett, 2x2ja sæta, ásamt sófaborði til sölu. Á sama stað óskast 6 borðstofustólar. Uppl. í síma 587 5828. Svart leöursófasett, hvít hillusamstæöa, IKEA hilla og hjónarúm frá Ingvari og Gylfa. Rörahillusamstæða með gler- skáp og skrifborð. Sími 568 4924. Svefnbekkur m/2 skúffum, 5 þ., stórt skrifborð m/hillum, 5 þ., húsgögn í barnaherb., 10 þ., svefnsófi frá Lín- unni, 160 cm br., 20 þ. S. 557 3272. Svört hillusamstæöa með 2 háum glerskápum og ljósum til sölu. Kostar ný 170 þús., selst á 65 þús. Upplýsing- ar í síma 567 4234. Til sölu vegna flutnings: skenkur, verð 12 þús., eldhúsborð með stálfæti og 4 stólar, verð 12 þús., símastóll, verð 10 þús. o.fl. Uppl. í síma 553 5682. Dux-rúm. Til sölu Dux-rúm, queen size, (160 cm breitt), kostar nýtt ca 160 þús., verð tilboð. Uppl. í síma 554 6096. Vel meö fariö furuvatnsrúm til sölu, king size, 190x217 cm. Verð 25.000. Uppi. í símum 566 8119 eða 896 2636. Óska eftir sófa eöa sófasetti, helst geflns eða mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 555 3228. Gamall og stór danskur eikarskenkur til sölu. Upplýsingar í síma 566 6652. Tvær hillusamstæöur til sölu, vel með famar. Upplýsingar í síma 551 5642. ® Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003. Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eflir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Antik Full búö af fágætum munum. Vönduð fal- leg antikhúsgögn, einnig úrval af fai- legum smámunum: kertastjakar, klukkur, postulín, lampar, speglar. Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977.______________________________ Antik. Antik húsgögn + málverk á ótrú- legu verði (minna en ódýrt). Munir og Minjar, Grensásvegi 3 (Skeifumegin), sími 588 4011.____ Antik gallerí, Grensásvegi 16, sími 588 4646. Mikið úrval af glæsil. antikmunum. Málverk • íslensk myndlist. Málverk eftir: Kjarval, Jón Engilberts, Pétur Friðrik, Tolla, Hauk Dór, Veturliða, Kára Ei- ríks, Jón Reykdal, Þórð Hall o.fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, 511 1616. Málverk eftir Gunnar Örn til sölu, málað ‘74, st. 95x95 cm, Tolla, málað ‘89, st. 164x144 cm, Guðmund Björgvinsson, st. 120x80 cm, og eftir fleiri. S. 568 8645._______________________ □ Innrömmun • Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616. Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ,ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. S_________________________T&mr Ný ónotuö Zenith Z-star fistölva til sölu, 486 DX2/50 mHz, 4Mb, 250Mb harður diskur. Með innb. sjálfskiptum straum- breyti fyrir 110/220, mótaldtengi og tösku, auk fjölda forrita. Kr. 105 þús. stgr, S. 553 5088.__________________ Svona, svona, nóg til! Harðir diskar, minni, geisladrif, hljóðkort, tölvur, prentarar, CD o.fl. Hágæðavara á góðu verði. Sendum verðlista samflægurs. Verið velkomin. Gagnabanki Islands, Síðumúla 3-5, s, 581 1355,__________ Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar: 386, 486 og Pentium-tölvur. ‘ • Vantar: Macintosh með litaskjá. Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Macintosh LC III, tölva, 4 Mb, 80 Mb harður diskur. Ymis forrit fylgja, t.d. Ritvöllur, v. 65 þ., Style Writer blek- sprautuprentari, v. 20 þ., einnig Chess 2001 skáktölva, v, 3.500. S. 557 4293. Macintosh SE: 4 Mb minnisst., still- anlegur standur, skjáhlíf, ritvinnslu- og teikniforrit. StyleWriter prentari og Prodem motald (9600 bps). S. 552 9004._______________________________ Macintosh, PC- & PowerComputing tölv- ur: harðir diskar, minnisstækk. prent- arar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstr- arv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. PC 386 eöa 486 óskast í skiptum fyrir Motorola 7200 GSM-farsíma. Upplýs- ingar í síma 557 7892 milli kl. 14 og 20 laugardag. Tveir íslenskir gagnabankar, yfir 3 gb af deiliforritum, nýjar skrár daglega. Giga BBS, s. 438 6646, Sandur BBS, s. 436 6642.____________________________ Vantar 386 tölvu með 4 Mb minni, 200 Mb hd, S-VGA skjá og mús. Vantar Pentium 75 Mhz, 540 Mb hd, 8 Mb minni, S-VGA skjá og mús. S. 554 6016.________________________________ Viö erum búin aö opna í Listhúsinu !!! Pardus PC & Macintosh tölvur, Umax skannar, minni, harðd., HP prentarar. Tölvusetrið, Engjateigi 17, s. 568 6880. 386 IBM PS2 módel 50 til sölu, 1 Mb vinnsluminni og 58 Mb geymsluminni. Upplýsingar í síma 587 3594. Bananaolía - 486 tölva með öllu til sölu. Sími 587 5881. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og ‘ hljómtækjaviðgerðir, búðarkassar og faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfö þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs- sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða- þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919. Sjónvarps- og loftnetsviögeröir. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 07331 Dýrahald Hundaeigendur. Er hárlos vandamál? Omega hollustuheilfóðrið er vinsælasta heilfóðrið á Englandi í dag. Hollt, gómsætt og frábært verð. Sendum þér strax prufur og íslenskar leiðbeiningar út á land. Goggar & trýni - sérverslun hundaeig- andans, Austurgötu 25, Hafnarfirði, sími 565 0450. Geltstopparinn heimsfrægi er kominn aftur. Stoppar gelt í 9 af hveijum 10 hundum samkv. ranns. Endurgreiðsla ef hann hjálpar ekki. Verð 15.640. Sendum samd. út á land. Gæludýrav. Goggar & Trýni. Austurgötu 25, Hafnarf., sími 565 0450. English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 553 2126. Hundaræktarstööin Silfurskuggar. Enskur setter og fox terrier .kr. 50.000. Dachshund og weimaraner..kr. 65.000. Cairn og silki-terrier...kr. 70.000. Pomeranian...............kr. 70.000. Með bólus., ættb. og vsk. S. 487 4729. 19 mán. hreinræktaöur 1. einkunnar scháferhundur óskar eftir góðu heimili (nýi stofninn, góð skapgerð). Upplýsingar í síma 567 5409. 2 Balinese kettlingar til sölu, tilbúnir á heimili. Eru skráðir á sýninguna 15. okt., eru með sprautur og ættbæk- ur. Uppl. í síma 551 5023. Margrét. Hef til sölu hreinræktaöa border collie hvolpa og hreinræktaða íslenska hvolpa, upprunavottorð fylgir. Uppl. hjá Helgu í síma 486 5503. Visa/euro. Fox Terrier. 7 mánaða Fox Terrier til sölu. Upplýsingar í síma 557 7401 eftir kl. 14,_____________________________ Fílaeigendur - fílaeigendur. Jarðhneturnar vinsælu em komnar. Á góðu verði. Uppl. í síma 588 0711. Ódýr fiskabúr meö loki og Ijósi frá 2495 kr., 20 lítra. Gæludýrav. Goggar & Trýni. Austurgötu 25, Hafnarfirði. Fallegir kanarífuglar ásamt búri til sölu. Upplýsingar í síma 565 8559. V Hestamennska Bændur- landeigendur. Oskum eftir haustbeit, vetrargjöf og umsjón með 75 hrossum sem ganga munu úti í vetur. Góð aðstaða og skjól verður að vera á landinu. Vinsamlega hafið samband í síma 587 9194 eða 552 2109 eftir kl. 20 á kvöldin. Óska eftir aö taka á leigu aöstööu fyrir tvo til þrjá hesta og eitt folald á Víðidals- svæðinu í vetur. Get tekið mikinn þátt í hirðingu. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 553 5251. Ingibjörg._____ 2 góöir reiöhestar til sölu, klárhestar með tölti, 12 og 14 vetra gamlir. Annar er undan sonarsyni Náttfara. Verð 140 þ. Nánari uppL í síma 557 1609._________ 4-8 hesta vantar þak yfir höfuöiö í vetur, á sv. Fáks. Eigendur þeirra gætu tekið þátt í hirðingu. S. 561 9469, 852 0091, 568 3029, 482 1031 og vs. 568 3744. Básamottur. 60x80 cm, 2,5 cm þykkar, gataðar, úrvalsgúmmí, frábært verð, kr. 1950, magnafsláttur. Kaldasel, sími 896 2411 og 567 5119.________________ Hestaflutningar - heysala. Hef mjög gott hey til sölu. Fer norður vikulega. Orugg og góð þjónusta. S. 852 9191 og 567 5572. Pétur Gunnar.______ Hesthús. Til sölu 12 hesta hús i Fjárborg. Gott hús. Sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 566 7300 og 853 9127.___________ Hesthús. Til sölu snyrtilegt 5 hesta hús á góðum stað í Víðidal ásamt fallegri kaffistofu, stór hnakkag. Allt sér. Sími og vifta. Uppl. í síma 557 9484,_____ Til sýnis og sölu veröa folöld undan 1. verðlauna stóðhestinum Kappa frá Hörgshóli, dagana 29. sept. - 1. okt. að Hörgshóli V-Hún. Sími 566 6743. Tveir hestar til sölu. Vindóttur, tólf vetra. Jarpur, níu vetra. Traustir hest- ar, en ekki fyrir óvana. Ath. skipti á bfl. Uppl. í síma 566 6354. Óskum eftir aö taka á leigu gott 10-12 hesta hús í Gusti. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 562 0252 og 554 4157 eftir klukkan 20._______________ Öll mín hross ég strax vil selja, sanngjamt verð er á þeim nú. Komdu fljótt þú færð að velja, færð þér tvö og kannski þijú. S. 487 8551. Sveinbjöm. Hestakerra. Til sölu notuð 2 hesta kerra í ágætu standi. Verð 220 þús. Uppl. í síma 566 7242 eftir kl. 18.30. Til sölu 2 mjög efnilegir reiöhestar á góðu verði. Upplýsingar í síma 554 2472 eða 854 5500._______________ Þrír hesthúsbásar til sölu í sameign. Upplýsingar í símum 587 8386, 421 3989 og 553 2542.________________ Óskum eftir aö kaupa allt aö 16 tonn af vélbundnu heyi (bagga). Uppl. í síma 437 1491,____________________________ Hey til sölu á Álftanesi. Upplýsingar í síma 565 0882 eða 896 0650. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000._______________ 10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl. Michelin-dekk á öll hjól. Hjálmar og fatnaður. Olíur, kerti, síur, flækjur, keðjur og tannhjól á flest hjól. Traust gæði, gott verð. V.H.& S Kawa- saki, Stórhöföa 16, sími 587 1135. Honda Shadow 500 ‘85 (Ameríkutýpa). Nú er hvíta hjólið til sölu. Skoðað ‘96, þarfnast smálagf. Skipti koma til greina á eldri, amerískum bfl. Svar- þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 60140. Kawasaki R1000 Ninja, árg. 086, til sölu. Oska eftir skiptum fyrir bfl. Til sölu bíiaflutningakerra og Ford Econoline húsbfll, árg. 074. Uppl. í síma 456 4951. Til sölu Honda CR 125, árg. ‘89, crosshjól í góðu ástandi. Skipti koma til greina á vélsleða. Uppl. í s. 557 2834. Stórt bifhjól óskast í skiptum fyrir 33 pera ljósabekk. Verðhugmynd 150.000. Uppl. í síma 5615852. Til sölu Yamaha FZR 1000, árg. ‘88. Skipti á ódýrari, helst krossara. Uppl. í síma 431 2476. Óska eftir vélhjóli/bifhjóli, má vera ógangfært. Verð frá 0-25.000. Uppl. í síma 565 3672. Honda NX 250 til sölu. Upplýsingar í síma 565 8612 kl. 16-18. Óska eftir endurohjóli á allt að 170 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 896 4543. ffrö Fjórhjól Létt sportfjórhjól óskast í skiptum fyrir Suzuki TS 125 mótorhjól. Sími 435 6718. Helgi. Polaris Trail Boss, 4x4, rautt, árg. ‘87, til sölu. Uppl. í síma 461 3020. Vélsleðar Gott eintak af Yamaha Viking ‘91, brúsagrind, farangurskassi og plast á skíðum, ekinn 1.700 km. Upplýsingar í símum 565 3607 og 845 0990. Polaris Indy 500 Classic, árg. ‘91, ekinn 3.000 mflur. Verð 450.000, góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 456 2149. Vélsleöi til sölu, Arctic Cat Wildcat ‘89, góður sleði. Skipti ath. á dýrari. Uppl. í síma 453 6613. Til sölu Arctic Cat ext. 580 ‘94, á löngu belti. Uppl. í síma 552 2895. ______________________Flug_ Ath. einkaflugmannsnámskeiö. Skráning er hafin á einkaflugmanns- námskeið Flugtaks sem hefst í lok sept- ember. Uppl. og skráning í s. 552 8122. Flugskólinn Flugmennt heldur bóklegt einkaflugmannsnámskeið nú í haust. Greiðslukjör við allra hæfi. Allar nán- ari uppl. og skrán. eru í síma 562 8062. Til leigu flugskýli í Mos. Einstök aðstaða. Upplýsingar í símum 561 6467 og 577 1515. Jlgl Kerrur Stálkerra fyrir jeppa og fólksbíla, 140x200 cm, með stillanlegu beisli og sturtanleg. Þrykkjum einnig kanta í flestar gerðir af stálfelgum fyrir jeppa og fólksbíla. S. 438 6822 og 438 6892. Tjaldvagnageymsla,. upphituð, vöktuð og vagnar tryggðir. Á sama stað til sölu ársg. tjaldvagn á 150 þ. og Suzuki fox 086, 200 þ. staðgr. S. 566 7237. >(3 Fyrir veiðimenn Gæsa-, rjúpnaskot, byssur. Mikiö úrval. 25 stk. Fedral 3” 52 g, kr. 2630, BB.2.4. 25 stk. Fed. 2 3/4,42 g, kr. 1990, BB.”.4. 25 stk. Fed. 2 3/4, 36 g, kr. 1590, 4.5. 25 stk. Winchester, 3”, 52 g, kr. 2980, BB.2.4. 25 stk. Winchester, 2 3/4, 42 g, kr. 2980, BB.2.4. 10 stk. Winchester, 2 3/4, 40 g, kr 1 9 Q K lO stk. WÍn., 2 3/4, 36 g, kr. 490, 6. 25 stk. Remington, 3”, 52 g, kr. 2460, 2.4. 25 stk. Rem., 2 3/4, 42 g, kr. 2490, 2.4. 20 stk. Rem. Unc, 3”, 50 g, kr. 1590,2.4. 20 stk. Rem. Unc, 2 3/4, 40 g, kr. 1190,2.4. 25 stk. Rem., 2 3/4, 36 g, kr. 980, 2.4.5.6. 25 stk. Express, 2 3/4, 42 g, kr. 1190, 1.3.4.5. 25 stk. Express, 2 3/4, 36 g, kr. 890, I.3.4.5. 25 stk. Islandia, 2 3/4, 34 g, kr. 650, 5. . 25 stk. Eley, 3”, 46 g, kr. 1390,1.3. 25 stk. Eley, 2 3/4, 42 g, kr. 1250, 1.3. 25 stk. Eley 2 3/4, 36 g, kr. 980,4.5. 25 stk. Rio, 2 3/4, 36 g, kr. 890, 2.4.5.6. 10 stk. Mirage, 3”, 50 g, kr. 790,1.2.3.4. 10 stk. Mirage, 2 3/4, 42 g, kr. 650,1.5. 25 stk. Mirage, 2 3/4, 34 g, kr. 890,1.2.3.4.5. 25 stk. Rio leirdúfusk., 24 g, kr. 490, 9. Baikal einhleypa, kr. 13950. Baikal tvíhleypa, hh., kr. 45.900. Zabala tvíhleypa, hh., kr. 49.900. Zabala tvíhleypa, uy., kr. 84.900. Mossberg pumpa, kr. 44.900, tilboð. Mossberg automat, kr. 77.400. Winchester pumpa, kr. 52.500, tilb. Win. pumpa, aukahl., kr. 57.650, tilb. Win. automat, kr. 49.900, tilboð. Remington pumpa, kr. 52.500. Remington automat 1100, 2 hlaup, kr. 85.900, stgrtilboð kr. 79.900. Remington automat 1100, kr. 69.900. Remington automat 11-87, kr. 99.800. Lamber automat, kr. 69.980. Benelli automat, kr. 134.000. Loftrifflar, kr. 11.900. Gervigæsir, kr. 990 stk., 12 stk. í kassa, tilboð kr. 10.800. Rifflar og felulitafatnaður í miklu úrvali. 5% strgafsl. og einnig af póstkröfum, greiddum innan 7 daga. Verslunin Utilíf, Glæsibæ, s. 581 2922. Hressir maökar meö veiöidellu óska eftir nánum kynnum við hressa lax- og sil- ungsveiðimenn. Sími 587 3832. Geymið auglýsinguna. Byssur Felunetin komin. 3x3 m, kr. 4.000. 3x6 m, kr. 7.000. Nýir camogallar, jakki + buxur, kr. 5.000. Verslunin Arma Supra, Hverfisgötu 46, sími 562 2322. 222 cal. Sakoriffill til sölu, með Tasco- kíki, fæst á 80 þúsund staðgreitt. Sími 893 7305 eða 551 7978.________________ Fabarm Euro 3, ein Iéttasta hálf- sjálfvirka 12 ga. haglabyssan í heimin- um. Dreifíng: Sportvörugerðin, s. 562 8383. Mossberg pumpa meö poka, hreinsitækjum og skotum til sölu. Uppl. í símum 588 3732 og 587 0273. Til sölu Winchester, módel 1400, hálfsjálfvirk, sem ný, ásamt einhveiju af skotum. Uppl. í síma 426 8667. Óska eftir ab kaupa gæsakalltæki. Uppl. í síma 478 1422 frá kl. 18-20. Tjaldvagnar Geymsluhúsnæði - Þórisstaöir. Getum enn bætt við tækjum, ss. tjaldvögnum og fellihýsum, í geymslu fyrir veturinn að Þórisstöðum í Svínadal. (4 km frá Ferstiklu). Föst búseta er á staðnum. Uppl. í s. 432 0200. Axel. S.T.J.Á. Tjaldvagnageymslan Hyrjarhöföa 4. Erum byijaðir að taka við tjaldvögnum fyrir veturinn. Upphitað geymslupláss og tryggt. 5 ára reynsla. Tryggið ykkur pláss sem fyrst. S. 587 9393.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.