Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Side 5
5
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995
PV fréttir
Útigangsmaðurinn:
Verðurað
koma honum
í skjól fyrir
veturinn
- segir frændi hans
„Ég er að leita að skúr eða kofa
fyrir karlinn. Það verður að koma
honum í skjól fyrir veturinn,“ segir
Bjarni Tryggvason, trúbador og
frændi Tryggva Gunnlaugssonar,
útigangsmannsins sem heldur til í
hálfu stýrishúsi í Örfirisey.
Bjarni segist þekkja Tryggva vel
og segir hann vera einfara sem ekki
fáist til að vera inni á stofnunum.
„Ég þekki hann vel og hitti hann
af og til. Hann hefur oft verið fyrir
utan þar sem ég hef spilað. Hann er
einfari og fæst ekki tU að vera inni
á stofnunum til lengdar," segir
Bjarni. -rt
Norskir íslandsheraienn:
Vilja hitta
gamla
kunningja
„Þetta eru allt eldressir strákp-
jakkar um áttrætt. Flestir þeirra hafa
ekki komið hingað frá stríðslokum
og ég get vottað að það ríkir mikil
eftirvænting í hópnum,“ segir Petter
Tafjord, sonur norsks hermanns sem
var á íslandi á stríðsárunum.
23 manna hópur eftirlaunaher-
manna frá Noregi er væntanlegur til
landsins um helgina. Aliir voru þeir
í skíðaherdeildinni norsku, sem var
hér á stríðsárunum, eða félagar sem
dvöldu á Jan Mayen.
Norðmennirnir vonast til að hitta
hér gamla kunningja en þeir munu
dvelja hér í nokkra daga. Þeir sem
hafa áhuga á að hitta hermennina
geta haft samband við Petter í síma
586 1067 og fengið upplýsingar um
ferðir garpanna öldnu hér á landi.
-GK
Sj ómannasamtökin:
Liibbert kvót-
inn lækkar laun
Samtök sjómanna hafa afhent sjáv-
arútvegsráðherra áskorun um að
settur verði á fót opinber veiðikvóta-
markaður sem hafi milhgöngu um
kaup og sölu á öllum veiðikvóta.
í áskorun samtakanna þriggja,
Farmanna- og fiskimannasambands
íslands, Vélstjórafélags íslands og
Sjómannasambands íslands, segir að
sala veiðiheimilda Ósvarar til þýska
fyrirtækisins Lubbert fyrir 20 millj-
ónir króna hafi leitt af sér 7 milijón
króna tekjurýmun fyrir sjómenn.
—
.- •■V• ;r'
s>
k
Sk
/IS ’
m-
• •-'<',i§íl?38|
Samsung CX-6837 AN er sjónvarps-
tœki i sérklassa! Það er með 28"
Tinted Black Matrix-skjó, sem gefur
skarpari mynd, jafnvel í dagsbirtu.
Létt er að stilla inn stöðvamar, því
sjáHvirk stöðvaleit er innbyggð og
alls eru stöðvaminnin 90. Hljómurinn
er fróbœr; 60W Nicam Stereo, með
tengi fyrir auka-hótalara. Tœkið er
notendavingjamlegt, því allar að-
gerðastýringar birtast ó skjónum og
hœgt er að stilla inn nöfn sjónvarps-
stöðvanna. Að framan er tengi fyrir
heymartól, auk sjónvarpsmyndavél-
ar. Einnig er það með timarofa, is-
lensku textavarpi, 2 Scart-tengjum,
fjölkerfamóttöku og fjarstýringuna
mó lika nota fyrir myndbandstœki.
rðHi
9.900,
»:^Æ6m
Samsung SV-140 X er vandað fjögurra hausa Nicam Hi-R Stereo-myndbandstœki.
Það með aðgerðastýringum ó skjó sjónvarps, sjáHvirkri stafrœnni sporun, sem
tryggir skarpari mynd, þcegilegri þráðlausri fjarstýringu, upptökuminni fram í
tímann, Jog-hjóli til að spóla bœði áfram og afturábak, 2 Scart-tengjum, tengi
fyrir sjónvarpsmyndavél, Show View-kóda, Long Play-upptökumöguleika,
hraðhleðslu, Intro Scan, Video Index Searc System, hcegmynd, tvöfaldri og nífaldri
hraðspólun með mynd, barnalœsingu o.m.fl.
...ef þú kaupir 28" sjónvarpstœkið líka. Annars
55.900,
-_____________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________
EUROCARD
raðgreiðslur
TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA
■ÍS&I
VÍSA
RAÐCREIÐSLUR
j Tll_ 24 #V7Á/VAÐA
INNKAUPATRYGGING - FHAMLENCDUR ÁBYHGDAKTÍMI
Hraðþjónusta víð tandsbyggðino:
Grœnt númer:
- ' ■ 'r 1 '''
800 6886
(Kostar innanbœjarsímtal og
vörumar eru sendar samdœgurs)
886 F
886
Sími:
-rt
Lítil plastklemma meó segulstáli til sölu
Já þaá fer ekki mikiáfyrir henni. Og hagnýtt gildi hennarfyrir þig er jafnvel ekki stórvœgilegt. Þaá er freistandi aá segja
nei og nota aurana í annaá. En klemman leynir á sér. Hún er svo bfug aá hún getur hjálpaá hrejfihömhiáum aá komast leiáar
sinnar í heimi stiga er stía sundur. Meá sölu klemmunnar öflum viáfjár til aá auávelda aágengifatlaára í sarrfélaginu. Og svo
getur þú hengt í hana reikninga, uppsknftir aá hamingju, myndir af uppáhaldsbaáströndinni eáa bara haft hana til skrauts.
Segulmagnaá tilboá sem þú getur ekki hafnaá...