Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 11 Fréttir Hjúkrunarfræöingar: Mínni sparnaður „Ég er alveg viss um aö við náum nokkurra milljóna sparn- aði en við vorum aldrei búin aö nefna tölur. Það var svo sem ekki aðalmarkmiðið að ná niöur mikl- um sparnaði í sjálfu sér. Við vild- um losna viö að brjóta lágmarks- hvíldina sem kölluð er og okkur hefur tekist það að mestu leyti," segir Anna Stefánsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri Landsp- ítalans, um samkomulagiö sem náðist við hjúkrunarfræðinga. Flestir hjúkrunarfræðingar skurð- og svæfingadeilda Land- spítala og Borgarspítala hafa undirritað nýja ráðningarsamn- inga. Samkvæmt þeim eru hjúkr- unarfræðingarnir vaktavinnu- fólk. „Þeir taka morgunvaktir, kvöldvaktir og bundnar vaktir. Auðvitað verður ekki eins mikill sparnaður en það verður ákveðin hagræðing. Ég er að tala um að við náum að véra á núlli. Við höfum ákveðna fjárveitingu og hún hefur ekki nægt okkur. Ég tel að við munum ná því á hálfu til einu ári," segir Anna. Vatnsfélag Suðurnesja semur um vatnssölu til Bandaríkjanna: Senda strax 100 ökuskóii AUKIN 's'ands ökuréttindi S: 568 3841 Námskeið 6. október þúsund lítra - vatniö fer beint í verslanir í New York Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Samningar hafa tekist milli Vatns- félags Suðurnesja hf. og banda- rískrar verslunarkeðju í New York um tilraunasendingu á vatni til Bandaríkjanna í sex mánuði. Fyrsta vatnssendingin mun fara héðan í október, hundrað þúsund lítrar. Eftir það mun magnið fara stigvaxandi. Að sögn Árna Ragnars Árnasonar, alþingismanns og stjórnarformanns Vatnsfélags Suðumesja, er, ef viðtök- urnar verða góðar, verið að tala um 6 milljónir lítra á ári. Fyrirtækið, Red Apple, hefur á sín- um snærum 80 stóra matvælamark- aði. Salan á vatninu fer í gegnum íslenska umboðsmenn í Bandaríkj- unum. Menn frá Red Apple voru staddir í Reykjanesbæ á dögunum til að skoða framleiðslu verksmiðjunnar sem er í Keflavík. Árni Ragnar segir að þeir hafi verið áfar ánægðir og sagt, þegar heim kom, að veriö væri að stofna til viðskipta sem myndu nema millj- ónum dollara á næstu árum. Árni segir stjórn og eigendur Vatnsfélags- ins bjartsýna á framtíðina. Þá eru í gangi viðræður við aðila í Suðaust- ur-Asíu en þar er gríðarlega stór markaður fyrir vatn, helmingi stærri en sá bandaríski og fer vaxandi. Þá hafa aðilar í Hollandi og Svíþjóð sýnt vatninu áhuga. Framleiösla hjá Vatnsfélagi Suður- nesja hefur legið niðri í hálft ár en félagið seldi áður vatn til miðríkja Bandaríkjanna. Þau viðskipti stóðust ekki þar sem erfiðlega gekk að selja vatnið til verslana. í dag er það sjálf verslanakeðjan sem kaupir vatnið. Eigendur Vatnsfélagsins eru Hita- veita Suðurnesja, íslenskir aðalverk- takar, Reykjanesbær og nokkrir ein- staklingar. Nettoiú^ ELDHUS - BAÐ - FATASKAPAR FULLKOMIÐ URVAL INNRETTINGA OG RAFTÆKJA á sannkölluðu NETTO-VERÐI Frí teikni- og tilboðsgerð. Magn- og staðgr. afsláttur. FYRSTA FLOKKS FRA iFanix HATÚNI6A REYKJAVlK SlMI 552 4420 Jgheld ég gangi heim" Bftiroinn -eiakincinn UUMFERÐAR RAD HANDBOLTADAGAR í MIÐBÆ HAFNARFIRD mmmmmmm Nýjar sendingar komnar. Frábært úrval ugnsyn - —•-• _¦ Það fá það sífellt fleiri í STÓLNUM HJÁ OKKUR MARIA GALLAND Erum að kynna nýju kremlínuna.^ Kaupauki fylgir. MIÐBÆ-S. 555-1664 Töffföt fyrir iöffstelpur ímynd RlTFÖNG, BÆKUR, BLÖÐ, LEIKFÖNG OG GJAFAVÖRUR * LEIKBÆR ,_. /// 10% Ha *fs/, *ttiir Urin sem allir tala um UR 0G SKARTGRIPIR Miðbæ - Hafnarfirði R 9doSom K^fiifi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.