Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Síða 3
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 3 Fréttir Bústaðahverfi: 300 íbúar mótmæla leikskóla íbúar við Breiðagerðisskóla í Reykjavík hafa afhent borgaryflr- völdum lista með hátt í 300 undir- skriftum til að mótmæla staðsetn- ingu nýs leikskóla á gömlum malar- velli Víkings við Hæðargarð. íbúarn- ir óttast að aukin bílaumferð skapi slysahættu fyrir skólabörn í hverf- inu. „Ef einhver þjónusta á að vera miðsvæðis eru það leikskólarnir. íbúarnir hafa áhyggjur af umferðar- málunum og mér flnnst ástæða til þess að ræða við fulltrúa þeirra til að sjá hvort lausn finnst,“ segir Ingi- björg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. -GHS Austurland: Ósamið um snjó- mokstur „Vissulega væri það betra ef við værum búnir að semja um snjó- moksturinn. Til þessa hefur þetta þó ekki komið að sök því Vegagerðin hefur sjálf snjómoksturstæki til um- ráða. Vonandi verður hægt að ganga frá þessu í vikunni," segir Guðjón Magnússon, rekstrarstjóri Vegagerð- arinnar á Reyðarfirði. Tafir hafa orðið á samningsgerð við verktaka vegna snjómoksturs á Austurlandi og eru margir uggandi vegna þessa þar sem snjór hefur teppt samgöngur á heiðum. Tilboð hafa borist snjómoksturinn og er nú verið að yfirfara þau. Alls bárust 5 tilboð í snjómokstur á Héraði, 4 á leiðinni milli Vopna- fjarðar og Bakkafjarðar, 1 á Breið- dalsheiði og 1 á leiðinni milli Djúpa- vogs og Almannaskarðs. Guðjón seg- ir tilboðin flókin og því hafi það tek- ið nokkurn tíma að bera þau saman. -kaa Ófært norður í Árneshrepp Guðfiimur Firmbogason, DV, Hólmavik: Mikið hvassviðri með úrkomu gerði hér um síðustu helgi og aðfara- nótt mánudags snjóaði víðast hvar í sjó niður. Lokaðist þá vegurinn norð- ur í Árneshrepp í fyrsta sinn á þessu hausti. Einnig lokaðist vegurinn yfir Steinadalsheiði vegna snjóa. í fyrri illviðrum haustsins hafði Tröllatunguheiði orðið ófær flestum farartækjum. Haustið hefur verið með eindæmum úrkomusamt en ekki kalt að sama skapi. Duxinn í október hefti tímaritsins "What Video" er Panasonic HD 600 myndbandstækið útskrifað með hæstu einkun (10) fyrir myndgæði. Þessa einkun dreymir alla framleiðendur myndbandstækja um og nú hefur draumurinn ræst enn einu sinni hjá Panasonic. Er ekki tími til kominn að þú látir þinn draum um frábært myndbandstæki á frábæru verði rætast? Panasonic HD600 Hi Fi Myndbandstæki Fulltverð: Q f AAA fyi./UU Panasonic NV-HD 600 myndbandstækið er búið Nicam HiFi stereo, 4 hausa Long Play, Super Drive gang- verki, Clear view control, fjarstýringu sem gengur einnig á flest allar gerðir sjónvarpa, 2x Scart tengi ásamt því að sýna allar aðgerðir á skjá. anr-« wm fMHi JAPIS BRAUTARHOLTI 2 OG KRINGLUNNI SIMI 562 5200 Alveg Einstök Gædi I S l HAUSTTILBOÐ Þegar gamla ryksugan sýgur sitt síðasta, þá er kominn tími til oð endurnýja. Er þá ekki tilvalið oð skoða AEG möguleikana. ■ Afc AE6 G áJEG AEG Ryksuga Vampyr 7200 1300 w. Stillanlegur sogkraftur. Fjórföld míkrósía. PokastærS 4 L. Inndraganleg snúra, lengjanlegt rör. Haust tilboðsverb kr. 14.632,- eða 13.900,- stgr. fe A BRÆÐURNIR Lágmúla 8, Sími 553 8820

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.