Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 245. TBL. - 85. OG 21. ARG. - FIMMTUDAGUR 26. OKTOBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Hjón lokuð inni á efri hæð húss eftir snjóflóðið: Flateyri: Víðtækar björgunaraðgerðir vegna snjóflóðsins: Sá húsið við Si hc njóflóð ifur áð- 400 björg- hliðina þjóta ur fallið á unarmenn fram hjá >ruggt“ kallaðirtil - segir Gunnar Valdimarsson < >væði - fyrsti hópurinn kominn vestur - sjá baksíðu ha sjá bls. 2 - sjá bls. 4 Gríöarstórt snjóflóð lagði austasta og efsta hluta kauptúnsins á Flateyri í rúst í nótt. Flóðið kom á 17 hús að minnsta kosti en talið er að fólk hafi verið í átta þeirra. Vitað er um einn mann sem lét lífið og allt að tuttugu og fjögurra var saknað þegar blaöið fór í prentun. Flóðið fór yfir svæði sem talið var öruggt þótt vitað sé að þar hafi áður komið flóð. Þær varnir sem voru fyrir ofan héldu engu en aðalvarnirnar eru vestar. Sýnt er með bláu það svæði sem talið var í morgun að snjóflóðið hefði náð yfir. DV-mynd Mats Wibe Lund Gríðarlegt snjóflóð féll á Flateyri í nótt: Fjölda íbúa saknað eftir snjóflóðið - mörg hús á öruggu svæði eyðilögðust - sjá bls. 2, 4 og baksíðu Frjalst,óháð dagblað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.