Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 27 um nokkurra daga frest til að hugleið það mál. Sá þriðji sem til greina kemur er Ómar Torfason, en samkvæmt öruggum heim- ildum DV eru alJar líkur á að Bjarni verði fyrir valinu. Það þykir ekki senni- legt aö Arnór sé tilbúinn 'tíl að hætta í aUnnnumennskunni en honum hefur veríð boöinn nýr samningur hjá Örebro í Svíþjóð. ög vel það sem af er tímabilinu og hér sendir hann boltann í Haukamarkið í leiknum DV-mynd ÞÖK r besti leikur“ jsson eftir öruggan sigur Vals á FH, 21-27 aldrei möguleika gegn geysisterkum Valsmönnum. FH byrjaði betur en eftir að mesti hrollurinn var horfinn úr Vals- mönnum tóku þeir leikinn í sínar hend- ur og voru búnir að gera út um hann þegar flautað var til leikhlés. Eftir rólega byrjun á íslandsmótinu eru meistarar Vals að greinilega að finna taktinn. Ólafur Stefánsson og Sigfús Sig- urðsson voru mjög atkvæðamiklir og samvinna þeirra félaga á köflum frábær. Dagur Sigurðsson lék eins mjög vel svo og þjálfarinn Jón Kristjánsson. Með leik eins og þessum, þar sem varnarleikur- inn var mjög öflugur, sem gaf mörg hraðaupphlaup, og sóknarleikurinn fjöl- breyttur hafa Valsmenn alla burði til að l ná langt í vetur enda vahnn maður í hveiju rúmi. FH-ingar vilja eflaust gleyma þessum leik sem allra fyrst. Sóknarleikur þeirra var hreint hnoð leikinn út í gegn, vömin var götótt og markvarslan slök. Með frammistöðu eins og í þessum leik er ljóst að FH-ingar þurfa að bretta upp ermarnar og hafa meira gaman af því sem þeir eru að gera ætli þeir sér aö vera með í toppbaráttunni. Hálfdán Þórðarson var skásti maður hðsins en lykilmenn á borð við Guðjón Árnason og Gunnar Beinteinsson, sem komst ekki á blað í leiknum, voru langt frá sínu besta. íþróttir Sigurður þjáKar Blika - semur við félagið til þriggja ára Sigurður Hahdórsson, fyrrum landshðsmaður frá Akranesi, var í gærkvöldi ráðinn þjálfari 1. deildar hðs Breiðabliks í knatt- spyrnu th þriggja ára. Sigurður gekk frá munnlegu samkomulagi við stjórn knattspyrnudeildar fé- lagsins og fór af landi brott í morgun en formlega verður gengið frá málunum innan skamms. „Það er mjög ánægjulegt að fá Sigurð til starfa hjá okkur og við væntum okkur mikhs af honum. Þetta gerðist eftir mjög stutta meðgöngu, þaö eru aðeins þrír sólarhringar síðan ljóst varð að Sigurður Halldórsson tekur við þjálfun Breiðabliks. Bjami Jóhannsson yrði ekki áfram hjá okkur, en það er mikhl léttir að þessi mál skuli vera kom- in á hreint," sagði Guðmundur Oddsson, formaður knattspymu- dehdar Breiðabliks, við DV í gær- kvöldi. Sigurður hefur þjálfað hð Skallagríms úr Borgarnesi um árabh, með hléi þó, því hann var um skeið við þjálfun hjá ÍA. í Borgarnesi hefur hann byggt upp sterkt lið á undanfömum ámm og leitt það úr 4. dehd í 2. dehd á skömmum tíma. Þetta verður frumraun hans sem þjálfari í 1. dehdinni. Sigurður þjálf ari og ráðgjaf i hjáLuzern Sigurður Grétarsson, fyrrum landshðsfyrirhði og atvinnumaður í knattspymu, hefur verið ráðinn þjálfari og ráðgjafi hjá sínu gamla félagi í svissnesku knattspyrnunni, Luzern. Sigurður lék með Luzern um árabh og varð með því svissneskur meistari. Sigurður þjálfar elsta unglingahð félagsins, vinnur jafnfrcunt við að finna nýja leikmenn og er ráðgjafi í þeim málefnum sem snúa að knatt- spymunni hjá Luzern. Sigurður hefur dvahð í Sviss frá árinu 1985 þegar hann gekk til liðs við Luzern. Hann spilaði með félag- inu í fimm ár og skoraði 44 mörk í 112 leikjum með því í 1. dehd. Hann gekk síðan th hðs viö Grasshoppers og varö einnig meistari þar, en missti mikið úr vegna meiðsla og varð að lokum að leggja skóna endanlega á hihuna fyrir hálfu öðm ári. Hann hafði þá starfað við þjálfun hjá Grasshoppers, og tók síöan við þjálf- (9-16) 21-27 1-0, 4-2, 4-6, 5-9, 9-12, (9-16), 10-16, 12-19, 15-19, 17-23, 20-25, 21-27. Mörk FH: Sigtujón Sigurðsson 7/4, Siguröur Sveínsson 6/3, Hálf- dán Þórðarson 4, Guðjón Ámason 2, Hans Guömundsson 2. Varin skot: Jónas Stefánsson 6, Magnús Árnason 4. Mörk Vals: Sigfús Sigurðsson 7, Ólafur Stefánsson 6, Jón Kristjáns- son 6/3, Dagur Sigurðsson 5/1, Val- garð Thoroddsen 1, Ingi Rafn Jóns- son 1, Skúli Gunnsteinsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 15/1. Brottvísanlr: FH 8 mín, Valur 8 mín. Dómarar: Eitutr Sveinsson og Þorlákur Kjartansson. ágætir. . Áhorfendur: Um 600. Maður leiksins: Ólafur Stefáns- son, Val. Sigurður Grétarsson er kominn tii sins gamla félags, Luzern. un 4. deildar hðsins Affoltern. Sig- uröur lék 46 landsleiki fyrir íslands hönd og skoraði í þeim 8 mörk. Handbolti: Yfirburðir Helga Signtundsdóttir skriíar Stjarnan vann yfirburðasigur á FH í 1. dehd kvenna í Hafnarfirði í gærkvöldi, 14-33. Staðan í hálf- leik var 5-21, Garðabæjarliðinu í hag. Þessi mikli munur kettiur nokkuð á óvart því að FH var búiö að byrja vel og virma þrjá fyrstu leiki sína i deildinni. Herdís Sigurbergsdóttir og Rut Steinsen skomðu 6 mörk hvor fyrir Stjörnuna og Ragnheiður Stephensen 5 en Björg Ægisdóttir skoraði 6 mörk fyrir FH. Haukar og Stjarnan era nú einu hð deildarinnar sem ekki hafa tapað stigi en Haukar ertt með 8 stig, Stjarnan 6 og FH 6 stig. BRkarunnuÍH Breiðablik sigraði ÍH, 22-18, í 2. deild karla i Smáranum í gær- kvöldi. Staðan í hálfleik var 10-9, Kópavogshðinu i hag. Ragnar Kristjánsson skoraði 6 mörk fyrir Bhka og Guðjón Hauksson og Bragi Jónsson 4 hvor en Ólafur Thordersen skoraði 6 mörk fyrir ÍH og Sigurður Örn Árnason 4. Tottenham úr leik Coventry vann í gærkvöldi fræk- inn sigur á Tottenham, 3-2, í enska deildabikarnum í knattspymu, þrátt fyrir aö Tottenham kæmist í 0-2 eftir 20 mínútur. Chris Armstrong skor- aði fyrst og síðan gerðu heimamenn sjálfsmark. Peter Ndlovu minnkaði muninn og John Salako skoraði síð- an tvívegis og þar með var draumur Tottenham um þennan bikar úr sög- unni. Southampton - West Ham........2-1 Stoke - Newcastle.............0-4 Wolves - Charlton.............0-0 Crystal Palace komst í 2-0 eftir 8 mínútur gegn Middlesbro en Nick Barmby og Craig Hignett náðu að jafna fyrir úrvalsdehdarhðið. Gary Speed skoraði sigurmark Le- eds sem vann heppnissigur á Derby. Peter Beardsley skoraði tvö marka Newcastle í Stoke, Darren Peacock og Les Ferdinand eitt hvor. Úrslitin í deildabikamum kvöldi: Aston Villa - Stockport í gær- 2-0 3-9. York komst yfir gegn QPR með marki frá Paul Bames en Trevor Sinclair, Andy Impey og Paul Atkin bundu enda á feril 2. deildar hðsins sem sló út Manchester United í um- ferðinni á undan. John Scales, Robbie Fowler, Ian Rush og Steve Harkness skomðu fyr- Cr.Palace - Middlesbro 2-2 Derby - Leeds 0-1 Liverpool - Manch.City 4-0 Mihwall - Sheff.Wed 0-2 Norwich - Bradford 0-0 Q.P.R. - York 3-1 ir Liverpool gegn City.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.