Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Síða 22
34 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 Afmæli Hundrað ára: Þórdís Þorkelsdóttir Þórdis Þorkelsdóttir húsfreyja, til heimilis að Brúsholti í Reyk- holtsdal, er hundrað ára í dag. Starfsferill Þórdis fæddist á Unastöðum í Kolbeinsdal í Skagafirði en ólst upp í Sléttuhlíð. Hún og maður hennar hófu bú- skap sinn í Ásgeirsbrekku í Við- víkursveit 1917, fluttu þaðan að Mið-Hóli í Sléttuhlíð 1923'þar sem þau bjuggu tvö ár, fluttu þá að Ysta-Hóli í sömu sveit þar sem þau voru í átta ár en fluttu að Sjöundastöðum í Fljótum 1933 og bjuggu þar í tuttugu og eitt ár eða til 1954. Þá fluttu þau suður í Borgarfjörð til dætra sinna og hefur Þórdís átt þar heima síðan. Fjölskylda Eiginmaður Þórdísar var Skarphéðinn Sigfússon, f. 20.10. 1887, d. 26.6. 1958, b. á Sjöunda- stöðum og víðar. Þau hófu búskap 1917 og giftu sig 1922. Skarphéð- inn var sonur Sigfúsar Dagsson- ar, b. síðast í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit, og Aðalbjargar Ei- ríksdóttur húsfreyju. Dætur Þórdísar og Skarphéðins eru Sigríður Guðrún Skarphéðins; dóttir, f. 15.6. 1927, verkakona á Akranesi, ekkja eftir Guðmund Lárusson bónda og eru börn þeirra Lárus Rúnar, búsettur í Reykjavík, Dagný Ósk, búsett í Grænuhlíð í Húnavatnssýslu, og Guðrún, búsett á Akranesi; Aðal- björg Steindóra, f. 16.12. 1928, hús- freyja í Brúsholti, en maður hennar er Sigurður I. Albertsson, b. þar, og eru börn þeirra Ásdís, f. 4.7. 1956, búsett í Brúsholti, og Gunnar Þorsteinn, f. 19.11.1960, búsettur í Kópavogi. Aíkomendur Þórdisar eru nú sextán talsins í fimm ættliðum. Systkini Þórdísar voru sjö en fjögur dóu í frumbernsku. Systkin hennar sem upp komust voru Ólöf Sigfríður, f. 30.7.1885, d. 1963, húsfreyja að Mið-Hóli í Sléttuhlíð, síðan búsett á Hofsósi, gift Tómasi Jónssyni, b. að Mið- Hóli og síðan kaupfélagsstjóra á Hofsósi; Þorlákur, f. 22.9.1887, lést af slysförum 1912; Dagný, f. 26.6. 1893, d. 1969, saumakona, bú- sett hjá Þórdísi og Skarphéðni. Foreldrar Þórdísar voru Þorkell Dagsson, f. 13.9. 1858, d. 4.6. 1929, b. síöast að Róöhóli í Sléttuhlíð, og k.h., Sigríður Guðrún Þorláks- dóttir, f. 16.8. 1862, d. 24.2. 1927, húsfreyja. Ætt Þorkell var sonur Dags, b. á Karlsstöðum, Bjarnasonar, b. á Karlsstöðum, Sigfússonar. Móðir Dags var Guðrún Þorkelsdóttir frá Vatnsenda. Móðir Þorkels var Þuríður Sím- onardóttir, b. á Hamri í Fljótum, Jónssonar. Sigríður Guðrún var dóttir Þor- láks, b. á Unastööum, Einarsson- ar, b. á Gili, Einarssonar, b. á Miðhálsi, Jónssonar. Móðir Ein- ars á Gili var Brynhildur Hall- grímsdóttir. Móðir Þorláks var Salbjörg Jónsdóttir, b. á Gili, Guðmundur Gunnarsson Tll hamingju með afmælið 26. október 80 ára__________ Óskar Hraundal, Hvassaleiti 56, Reykjavík, verður áttræður á laugardáginn. Eiginkona hans er Pálína Hraun- dal. Þau hjónin taka á móti gestum í Hvassaleiti 56-58, á afmælisdag- inn milli kl. 16.00 og 19.00. Olgeir Lúthersson, Vatnsleysu I, Hálshreppi. 75 ára Sigurjón M. Gunnarsson, Björk, Seltjamamesi. 70 ára Sigurður Bergsteinsson, Kleppsvegi 58, Reykjavík. Herdís María Jóhannsdóttir, Rauðalæk 7, Reykjavík. 60 ára Kristján Friðrik Kristinsson, starfsmaður hjá varnarliðinu á Keflavíkur- flugvelii, Hlíðarvegi 46, Njarðvík. Eiginkona hans er María Lúðvíksdóttir. Þau verða í útlöndum á afmælis- daginn. Ásta Halidóra Ágústsdóttir, Birkihvammi 5, Kópavogi. 50 ára Þórir Sigur- bjömsson kennari, Selvogsgrunni 5, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigrún María Gísladótt- ir bankamaður. Þau hjónin taka á móti gestum í sal Sparisjóðs vél- stjóra aö Borgartúni 18, Reykja- vík, í kvöld kl. 20.00-22.00. Lúðvik Vilhjálmsson, Hvassaleiti 15, Reykjavík. Aðalheiður Ágústa Jóhanns- dóttir, Lyngbrekku 15, Kópavogi. Guðmundur Valdemarsson, Hávallagötu 38, Reykjavík. Njáll Helgason, Dvergholti 20, Mosfellsbæ. 40 ára Jóhanna H. Friðbjömsdóttir, Byggðavegi 109, Akureyri. Alla Dóra Smith, Hvassaleiti 8, Reykjavík. Þórunn Sólveig Kjartansdóttir, Jömndarholti 45, Akranesi. Anna Ottadóttir, Digranesvegi 38, Kópavogi. Eiríkur Sigurðsson, Grænumýri 4, Seltjamamesi. Jónas Karlsson, Herjólfsgötu 6, Vestmannaeyjum. Jónína Hrönn Hauksdóttir, Grýtubakka 28, Reykjavík. Guömundur Gunnarsson, form- aður Rafiðnaðarsambands ís- lands, Fannafold 69, Reykjavík, verður fimmtugur sunnudaginn 29.10. nk. Starfsferill Guðmundur fæddist í Reykja- vík. Hann stundaði nám við Iðn- skólann í Reykjavík og lærði raf- virkjun hjá föður sínum, lauk sveinsprófi 1966, stundaði nám við Tækniskóla íslands 1967-69 og við KHÍ 1976-78, auk þess sem hann hefur sótt margs konar námskeið í stýri- og tölvukerfum og félagsmálum á Norðurlöndun- um. Guðmundur var rafvirki hjá föður sínum 1962-70, hjá ÍSAL 1970-74, hjá Byggingafélaginu Breiðholti 1974-75, var fram- kvæmdastjóri Eftirmenntunar raf- iðna 1975-86, kennari við Iðnskól- ann í Reykjavík 1977-85, formað- ur Félags íslenskra rafvirkja frá 1986-94 og formaður Rafiðnaðar- sambands íslands frá 1993. Guömundur hefur setið í trún- aðarráði og stjórn Félags ís- lenskra rafvirkja frá 1971, í sam- Kristján F.G. Friðriksson verk- smiðjustjóri, Brekkutanga 31, Mosfellsbæ, er fimmtugur í dag. Starfsferill Kristján fæddist á Eyrarbakka en ólst upp í Reykjavík og á Siglu- firði. Hann lauk landsprófi frá Gagnfræðaskólanum á Siglufirði og stundaði nám við MR í tvö ár. Hann er nú verksmiðjustjóri hjá Komax. Fjölskylda Kristján kvæntist 26.12. 1970 Björk Bjarkadóttur, f. 11.4.1950, yfirfangaverði. Hún er dóttir Bjarka Elíassonar, fyrrv. yfirlög- regluþjóns og skólastjóra Lög- regluskóla ríkisins, og Kristínar Sveinbjömsdóttur húsmóður. Böm Kristjáns og Bjarkar eru Kristín Sólveig, f. 27.9. 1972, nemi við HÍ, en unnusti hennar er bands- og miðstjórn Rafiðnaðar- sambands íslands frá 1972, fræðslunefnd rafvirkja 1976-83, stjóm Nordisk Utbildings Komité 1982-92 og Iðnfræðsluráði frá 1989. Fjölskylda Dóttir Guðmundar og fyrstu konu hans, Hildar Rúnu Hauks- dóttur, f. 7.10. 1946, er Björk Guð- mundsdóttir, f. 30.11. 1965, söng- kona. Börn Guðmundar og annarrar konu hans, Elínar Bimu Hjör- leifsdóttur, f. 19.4.1948, eru Ingi- björg Hrönn Guðmundsdóttir, f. 31.1. 1971, húsmóðir; Hallfríður, f. 16.5.1972, nemi við HÍ; Gunnar Örn, f. 20.9. 1977, nemi við MR. Eiginkona Guðmundar er Hel- ena Sólbrá Kristinsdóttir, f. 24.2. 1960, sjúkraliði. Hún er dóttir Kristins Elíasar Haraldssonar bíl- stjóra, sem lést 1987, og Esterar Úraníu Friðþjófsdóttur gjaldkera. Sonur Guðmundar og Helenu er Kristinn Þór, f. 29.3. 1990. Dóttir Helenu og uppeldisdóttir Guðmundar er Elísa Ósk Viðars- dóttir, f. 8.11. 1985. . Friðriksson Bergsveinn Jóhannsson og er dóttir þeirra Auður Agla, f. 26.10. 1992; Bjarki Elías, f. 18.9. 1974, nemi við THÍ, en unnusta hans er Laufey Einarsdóttir. Dóttir Krist- jáns frá því fyrir hjónaband er Sesselja, f. 4.6.1970. Systkini Kristjáns: Guðmundur J. Friðriksson, f. 27.11. 1934, d. 21.3. 1986; Dista Friðriksdóttir, f. 14.11. 1936, d. 16.12. 1937; Annie B. Friðriksdóttir, f. 30.3. 1939, d. 5.4. 1985; Hrafn V. Friðriksson, f. 9.5. 1940, læknir; Bjamey J. Friðriks- dóttir, f. 26.8. 1948, fúlltrúi; Jó- hanna Bjamadóttir, f. 2.1.1950, kennari; Gils Friðriksson, f. 6.1. 1953, sjómaður; Bjami Á. Frið- riksson, f. 29.5. 1956, rafeinda- virki. Hálfbróðir Kristjáns, samfeðra, er Allan Sveinbjömsson, f. 24.4. 1937. Foreldrar Kristjáns: Friðrik Kristján F.G Eiríkur Þorsteinsson Eiríkur Þorsteinsson hársnyrti- meistari, Seilugranda 18, Reykja- vík, er fimmtugm- í dag. Starfsferill Eiríkur fæddist við Bræðra- borgarstíginn í Reykjavik og ólst upp í Vesturbænum. Hann fór sextán ára til sjós og stundaði sjó- mennsku, ýmist á togurum eða farskipum. Eiríkur hóf nám í hárskurði 1966 og lauk prófum í þeirri grein 1970. Hann stundaði síðan sjó- mennsku til 1976 en flutti þá til Noregs þar sem hann starfaði við hársnyrtingu á Hótel Continental í Ósló til 1982. Þá flutti hann aftur heim til Íslands og stofnaði eigin stofu, Hársnyrtistofuna Greifann að Hringbraut 119 þar sem hún er enn til húsa. Eiríkur varð íslandsmeistari í hárskurði 1986 og 1987. Hann var formaður Meistarafélags hárskera 1990. Þá hefur hann starfað að fé- lagsmálum KR og verið gjaldkeri KR-klúbbsins frá stofnun hans. Fjölskylda Eirikur kvæntist 31.12.1976 Unni R. Viggósdóttur, f. 16.1. 1947, hjúkrunarfræðingi. Hún er dóttir Viggós Loftssonar matreiðslu- meistara og Kristínar Þorsteins- dóttur húsmóður. Synir Eiríks og Unnar em Jó- hann Þór, f. 15.4.1979, nemi, og Ásgrímur, f. 17.10.1981, nemi. Systkini Eiríks eru Einar Jón Þorsteinsson, f. 19.4. 1936, búsettur i Reykjavík; Guðrún Þorsteins- dóttir, f. 26.10.1945, búsett í Reykjavík. Foreldrar Eiríks: Þorsteinn Ein- arsson, f. 6.2. 1907, d. 21.7. 1982, vallarvörður í Reykjavík, og Ása Eiríksdóttir, f. 11.6. 1913, húsmóð- ir. Eiríkur verður í útlöndmn á af- mælisdaginn. Þórdís Þorkelsdóttir. Gíslasonar. Móðir Salbjargar var Salbjörg Jónsdóttir. Móðir Sigríður Guðrúnar var Ólöf Hermannsdóttir b. Oddsson- ar og Þuríðar Björnsdóttur, b. á Ytriá, Gíslasonar. Þórdís verður hjá dóttur sinni á Skagabraut 5, Akranesi, á af- mælisdaginn. Guðmundur Gunnarsson. Systkini Guðmundar: Kristín, f. 29.12.1946, skrifstofumaður i Reykjavík; Auðunn Örn, f. 27.3. 1949, rafvirki og verksmiðjustjóri hjá Þykkvabæjarkartöflum. Foreldrar Guðmundar eru Gunnar Guðmundsson, f. 10.9. 1923, rafverktaki og kaupmaður í Reykjavík, og k.h., Hallffiður Guðmundsdóttir, f. 3.3. 1925, hús- móðir. Guðmundur og Helena taka á móti gestum í Félagsheimili rafl iðnaðarmanna að Háaleitisbraut 68, 3. hæð, föstudaginn 27.10. kl. 17.00-19.00. Kristján F.G. Friðriksson. J.Á. Jóhannsson, f. 28.11.1913, tré- smiður og fyrrv. fangavörður á Litla-Hrauni, og Sólveig Þorgils- dóttir, f. 29.8. 1912, d. 8.12. 1965, húsmóðir. Krisflán tekur á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu föstudaginn 27.10. frá kl. 19.00. Eiríkur Þorsteinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.