Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 Júlíana Rún Indriðadóttir og Ar- mann Helgason. Afhending Tón- Vaka-verðlaunanna TónVakinn, Tónlistarverð- laun Ríkisútvarpsins, verður veittur í fjóröa sinn í ár á tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar- innar í kvöld. Verölaunahafarn- ir eru Ármann Helgason klar- inettleikari og Júlíana Rún Indr- iðadóttir píanóleikari. Júlíana Rún Indriðadóttir lauk píanó- kennararprófi 1988 og stundaði framhaldsnám í Berlín. Þar hef- ur hún leikið og stjómað ís- Tónleikar lenskri tónlist, meðal annars flutt flest píanóverk Jóns Leifs. Ármann Helgason lauk einleik- araprófi 1989 og stundaði síðan framhaldsnám í Manchester og í París. Ármann hefur komið víða fram sem einleikari og er félagi í Camerarctia hópnum. Á þessum tónleikum verður einnig flutt verðlaunaverkið frá Heitir fimmtu- dagar í kvöld á Heitum fimmtudög- um í Deiglunni á Akureyri kl. 20.30 munu hagyröingar leiða saman skáldfáka sína undir stjórn Málmfríðar Sigurðardótt- ur. Stofnfundur CCU samtakanna verður í kvöld, 26. október, kl. 20.30 í sal Verk- stjórafélags Reykjavíkur, Skip- holti 3, 3. hæð. Kærleikur og kærleiksþjónusta nefnist fyrirlestur sem Sigrún Gísladóttir, framkvæmdastjóri Ellimálaráðs, heldur í fyrirlestr- aröðinni Að móta sitt líf í Graf- arvogskirkju í kvöld kl. 20.30. Unglist Það verður mikið um að vera á Unglistahátíðinni í dag og má nefna danssýningu í Tjamarbíói kl. 20.30 og Listakvöld Kvennó í Hinu húsinu. Bubbi á Mælifelli Bubbi Morthens verður með tónleika að Mælifelli á Sauðár- króki í kvöld. Samkomur Lög Tryggva Húbners verður efni hljómsveitarinnar Con brio á Úlfaldanum og mýflugunni í kvöld kl. 22.30 en þá verður kynnt plata hans, 'Betri ferð. Tvímenningur Bridge verður spilað í Risinu i dag kl. 13.00 á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík. KÍN -leikur að Itera! Vinningstölur 25. október 1995 2«4»7*9»12*22*30 Eldri lirslit á símsvara 568 1511 Maus í Þjóðleikhúskjallaranum: Eingöngu lög af nýrri plötu Hljómsveitin Maus vakti strax athygli þegar hún kom fram á sjón- arsviðið í fyrra og hún fylgdi eftir velgengni með geislaplötu fyrir jól- in sem fékk góða dóma. Nú hefur hljómsveitin gengið frá annarri plötu sem ber nafnið Ghostsongs og er hún væntanleg í búðir á næstu dögum. Mausarar byrja kynningarátak- ið með útgáfutónleikum í Þjóðleik- ______________________hú- Skemmtanir skjallaranum í kvöld. Samkoman hefst kl. 22.00 og veröur þá boðið upp á veitingar en Maus hefur leikinn rétt eftir kl. ellefu. Á tón- leikum þessum flytur hljómsveitin plötuna í heild og verður ekki um aðra tónlist að ræða frá þeim í þetta skipti. Maus fær smáliðstyrk á tónleikunum, Óbó kemur til með að leika á hljómborð, Unnar Bjarni Fært um Hellis- heiði og Þrengsli Fært er um Hellisheiði og Þrengsli og með suðurströndinni austur á firði. Fært er í Borgarfjörð og um Heydal í Búðardal og einnig um norðanvert Snæfellsnes til Hell- issands. Færð á vegum Á Vestfjörðum og Norðurlandi er enn þá vonskuveður og vegir ófær- ir. Fréttir hafa ekki borist úr Suður- Þingeyjarsýslu en hafinn er mokst- ur í Norður-Þingeyjarsýslu og með ströndinni til Vopnafjarðar. Austan- lands er verið að moka Fjarðar- heiði, en fært er um Fagradal, Odds- skarð og Vatnsskarð eystra. Þá er hafinn mokstur á Möðrudalsöræf- um og Vopnafjarðarheiði. Maus kynnir lög af nýrri plötu í Þjóðleikhúskjallaranum. sér um aukabassalínu og Aðal- geta að nýja platan verður til sölu steinn Plastik sér um hljóð. Að- í Þjóðleikhúskjallaranum. gangseyrir er 500 krónur. Þess má Systir Edgars og Öldu Litla stúlkan á myndinni fæddist á fæöingardeild Landspítalans 10. október kl. 7.42. Hún var við fæð- Barn dagsins ingu 3480 grömm að þyngd og 50,5 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Kristín Vilhelmsdóttir og Ali Edgarsson. Hún á tvö systkin, Edg- ar, 13 ára, og Öldu Guðlaugu, 9 ára. Marlene Dietrich í hlutverki Lolu. Blái engillinn Á hverjum fimmtudegi er efnt til sýningar í Regnboganum á klassískum kvikmyndum í til- efni aldarafmælis kvikmyndar- innar. Það er áhugahópur sem samanstendur af fulltrúum flestra sendiráða á íslandi ásamt Kvikmyndasafni íslands sem stendur fyrir þessum sýningum. í kvöld er það þýska kvik- myndin Blái engillinn sem sýnd verður kl. 19.00 og 21.00. Hún er gerð 1930 og er Joseph von Stern- berg leikstjóri. Með annað aðal- hlutverkið fer Marlene Dietrich og var myndin upphafið að frægð hennar. Blái engillinn segir frá mið- aldra skólakennara (Emil Jann- ings) sem verður svo heltekinn af ást á kabarettsöngkonunni Kvikmyndir Lolu (Marlene Dietrich) að hann missir tökin á tilveru sinni. Fyr- ir utan aö vera skemmtileg af- þreyingarmynd þykir Blái eng- illinn merkileg fyrir að sýna borgaralega tilveru skólakennar- ans frá kaldhæðnislegu sjónar- miði og gefa kabarettsöngkon- unni töfrandi reisn, en kynferð- islegt aðdráttarafl Dietrich þykir með ólíkindum í myndinni. Nýjar myndir Háskólabió: Flugeldar ástarinnar Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bió: Vatnaveröld Bíóhöllin: Sýningarstúlkurnar Bíóborgin: Brýrnar í Madisonsýslu Regnboginn: Að yfirlögði ráði Stjörnubíó: Netið Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 256. 26. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Saia Tollgengi Dollar 64,020 64,340 64,930 Pund 101,020 101,540 102,410 Kan. dollar 46,760 47,050 48.030 Donsk kr. 11,8330 11,8960 11,7710 Norsk kr. 10,3800 10,4370 10,3630 Sænsk kr 9,6900 9,7430 9,2400 Fi. mark 15,2290 15,3190 14,9950 Fra. franki 13,0620 13,1370 13,2380 Belg. franki 2,2352 2,2486 2,2229 Sviss. franki 56,5200 56.8300 56,5200 Holl. gyllini 41,0500 41,2900 40,7900 Þýskt mark 46,0100 46,2500 45,6800 ít. líra 0,03978 0,04002 0,04033 Aust. sch. 6,5330 6,5740 6,4960 Port. escudo 0,4342 0,4369 0,4356 Spá. peseti 0,5263 0,5295 0,5272 Jap. yen 0,63140 0,63510 0,65120 írskt pund 103.870 104,520 104,770 SDR 96.16000 96.74000 97,48000 ECU 83,7800 84,2800 Simsvan vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan Lárétt: 1 lyfta, 6 þögul, 8 skussar, 9 líf, 11 brú, 13 berir, 15 grama, 17 nudd, 18 fas, 19 skaða, 21 bandingi, 22 utan. Lóðrétt: 1 synja, 2 klið, 3 léleg, 4 hest- ur, 5 bara, 6 fallegi, 7 snemma, 10 grafa, 12 vænan, 14 band, 16 kjaftur, 18 áköf, 20 féll. Lausn á síðustu krossgátu. Lóðrétt: 1 stífla, 8 lesa, 9 ónn, 10 elt- um, 11 ós, 12 nartaði, 15 krauma, 17 gamall, 20 fit, 21 snót. Lóðrétt: 1 slen, 2 tel, 3 istra, 4 fautum, 5 lóma, 6 anóða, 7 ans, 13 argi, 14 illt, 15 kíf, 16 man, 18 at, 19 ló.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.