Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 39 Kvikmyndir DFCMonniMKl Sími 551 8000 Frumsýning: MURDER IN THE FIRST „Af yfirlögðu ráði." Hörkuspennandi mynd um endalok Alcatraz- fangelsisins. Frábær gamanmynd sem slegiö hefur í gegn í Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Sýnd kl. 5. Verö 400 kr. FRANSKUR KOSS JARÐARBER& SÚKKULAÐI APOLLO 13 Sviðsljós Woody Allen gefur foreldr- unum óskarsstytturnar Þar sem kvikmyndaleikstjórmn Woody Allen er þekktur fyrir að fara ekki á óskarsverðlaunahátíð- ir velta margir því fyrir sér hvort hann hafi haft fyrir því að stilla upp öllum óskarstyttunum sem hann hefur fengið og útnefningunum. „Ég læt foreldra mína fá allt slíkt. Þeir búa héma rétt hjá,“ sagði Allen nýlega í viðtali sem tekið var í tilefni frumsýningar á mynd hans Mighty Ap- hrodite í þessari viku. Aðspurður hvort hann ætlaði aldrei að vera við- staddur óskarsverðlaunahátíð kvaðst Allen efa það. „Hátíðin er í Kaliforníu og ég er ekki mikið fyrir að ferðast. Ég er ekki að grínast," bætti hann við. Og svo eru það auðvitað mánudagskvöldin en þá leikur hann á klarínettu með jasshljómsveit á Michael’s Pub á Manhattan í New York. Síðasta vor var Mighty Aphrodite, sem tekin var meðal annars í Feneyjum og París, sýnd á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum og þar hlaut Allen við- urkenningu fyrir ævi^tarfíð. Af því tilefhi sagði Allen: „Mér fínnst gaman að því aö þeim líkar vel við mig og mér líkar vel við þá vegna þess að þeim líkar við mig. En þetta er ekki það sem ég þarfnast í lífinu. Það sem ég þarf getur raunverulega enginn geFið mér.“ Það getur enginn veitt Woody Allen það sem hann þarí í raun og veru. ..A örugglcga eftir aft sctja niark ÞÍtt «á næstu óskarsvorölauna- ! afliendingar ... hvorgi or veikan punkt að tinna." ★ ★ ★ ★ SV. Mbl. ..betta er svo hrollvekjandi flott aö l>aö var Jikt og ég v«a*ri aó fá heilt frvstihús niöur liakið á mér". ★ ★★★ KH. Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11. Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, meö risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið i magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á aö missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 7.30, 9.15 og 11. INDÍÁNINN í STÓRBORGINNI Laugarásbíó frumsýnir myndina sem var tekin að hluta til á íslandi: JUDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stailone er Dredd dómari. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MAJOR PAYNE Major Payne hefur yflrbugað alla vondu karlana. Þannig aö eina starfið sem honum býðst nú er að þjáifa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Sýnd kl. 5. Nærgöngul og upplífgandi mynd frá Kúbu sem tilnefnd var til óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin í ár. Saga tveggja ungra manna með ósamrýmanleg lífsviðhorf sem í hringiðu þjóðfélagslegrar kreppu undir stjórn Kastrós mynda djúpa og sanna vináttu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verð 400 kr. DREDD DÓMARI Sími 551 6500 - Laugavegi 94 NETIÐ Sími 553 2075 APOLLO 13 ömgglega eftir að setja mark sitt á næstu óskarsverðlauna- afhendingar... hvergi er veikan punkt að finna." ★★★★ SV, Mbl. „Þetta er svo hrollvekjandi flott að það var líkt og ég væri að fá heilt frystihús niður bakið á mér“. ★★★★ EH, Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKOLABIO Sfmi 552 2140 VATNAVERÖLD Taktu þátt í net- og spurningaleiknum á alnetinu, þú gætir unnið þér inn boðsmiða á Netið og Netboli. Heimasíða http://WWW.Vortex.is/TheNet 10% afsláttur af SUPRA-mótöldum hjá APPLE, til 1. nóvember fyrir þá sem ffamvísa biómiðanum „THE NET„ Lasnum af neðanverðri getraun, ásamt bíómiða, skal skUað í APPLE-umboðið hf. Skipholti 21, í síðasta lagi 27. október 1995 Verðlaun: Macintosh PowerBook 150 að verðmæti 118.000.- kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. fiJí) f Sony Dynamic * "JUJ Digital Sound. Þú heyrir muninn KVIKIR OG DAUÐIR Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýndkl. 9. B.i. 16ára. TÁR ÚR STEINI cTAr urSteini Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ★★★1/2 HK, DV. ★★★1/2 ES, Mbl. ★★★★ Morgunp. ★★★★ Alþýðubl. Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55. EINKALÍF Sýnd kl. 11.10 Sfðustu sýningar. aktu þatt 1 Net-spurningaleiknum á Alnetinu. Heimasíða http://www.vortex.is/TheNet Taktu þátt (spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnublós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 M(N. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART Sýnd kl. 5 og 9. DOLORES CLAIBORNE Sýnd kl. 9 og 11.25. B.i. 12 ára. BLAI ENGILLINN Frá 1930. Myndin sem gerði Marlene Dietrich fræga. Hún ieikur Lolu, söngkonu sem kynnist miðaldra kennara sem hættir öllu fyrir hana. Sýnd kl. 7 og 9. mn rSor,y Dynamic I UUJ [ Digital Sound. Þú heyrir muninn SAM SAM liííWCI SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 SHOWGIRLS Umtalaðasta kvikmynd seinni ára er komin til íslands, fyrst allra landa utan Bandaríkjanna. Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" ganga enn lengra að þessu sinni. Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar qg ekkert er dregiö undan. Aðalhlutverk: Elisabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Sýndkl. 5,9 og 11,251 THX. HUNDALÍF Sýnd m/íslensku tali kl. 5. BRIDGES OF MADISON COUNTY Sýnd kl. 4.50, 7.10 og 9.30. ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ Sýnd kl. 7 og 9. DIE HARD WITH A VENGEANCE Bönnuð innan 16 ára. uuiumiii SHOWGIRLS Raunsönn lýsing á mögnuöu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Elisabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25 í THX/DIGITAL. Sýnd I sal 2 kl. 7 og 10. B.i 16 ára. Sýndkl. 11.B.Í. 16 ára. lliin lilllll NEI, ER EKKERT SVAR Sýnd 9 og 11. B.i. 16 ára. UMSÁTRIÐ 2 UNDER SEIGE 2 Sýnd kl. 7 og 11.10. B.i. 16 ára. ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM CASPER Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9. B.i. 12ára. HLUNKARNIR Sýnd kl. 5 og 7. lilXIII ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 NETIÐ Á MEÐAN ÞÚ SVAFST WHILE YOU WERE SLEEPING Sýnd kl. 5. li.Hl I I IIIIII. tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá aö tölvutæknin hefur náð tökum á þér. Sandra Bullock, sem kom, sá og sigraði 1 myndunum „Speed“ og „While You Were Sleeping", kemst að raun um það i þessari nýjustu mynd sinni NETIÐ, þar sem hún þarf að berjast fyrir tilvist sinni, ein síns liös gegn kerfinu. Þaö er töggur í Söndru Bullock. Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 og 11.101 THX. B.i. 12 ára. HUNDALÍF Með íslensku tali. Sýnd kl. 5. VATNAVERÖLD Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.20. B.i. 12ára. Þú telur eflaust aö þú hafir náð ..11.111......11.... 11 rrrr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.