Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Page 1
t
t
t
t
t
t
t
t
í
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
LO
DAGBLAÐIÐ - VISIR
246. TBL. - 85. OG 21. ARG. - FOSTUDAGUR 27. OKTOBER 1995.
VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK
Leitarmönnum var skipt upp í tvo 60 manna hópa á Flateyri í nótt og leituðu þeir ársgamallar stúlku, Rebekku Rutar Haraldsdóttur, sem enn er saknað. Hundruð björgunarmanna hafa tekið þátt
í leit að fólk inu sem varð undir snjónum eftir flóðið mikla aðfaranótt fimmtudagsins. Aðstæður hafa verið erfiðar og mikil þrekraun að grafa sig í gegnum svellharða og mannhæðarháa skaflana
í hríðarbyl og dimmviðri.
Guðmundur Björgvinsson á Flateyri um hörmungarnar í fyrrinótt:
Mannskæðasta snjóflóðaár hérlendis
í nær fjórar aldir
I / iiíki-.
' * "*Li
Þökkum guði að 10
voru að heiman
nítján látnir á Flateyri og ársgamallar stúlku enn leitað - sjá bls. 2, 4, 5, 11, 31 og baksíðu
Margir
Flateyringar
leggjast
hræddir til
svefns
- sjá baksíðu
Þorsteinn Ólafsson frá Flateyri:
Gömlu mennirnir töldu
þetta alltaf hættusvæði
- sjá bls. 4
Eins enn saknaö:
Nítján
fórust
í snjó*
flóðinu
- sjá bls. 5