Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓÐER 1995 Útiönd LfTTi Vinn ngstölur 25.10.1995 I VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING C1 6 af 6 0 45.310.000 IBl 5 af 6 pfl+bónus 0 1.832.443 |R1 5 af 6 3 134.060 j 4 af 6 194 1.620 irn 3 af 6 ICfl+bónus 546 240 Aðaltölur: 23 35 27 BÓNUSTÖLUR @@@ Helldampphæd bessa vlku: 47.989.943 Áisi, 2.679.943 .......I____________ð#1<.SÖl61t LUKKULIhA W1000* TEXTAVARP 4S1 »mi MSO PYBIBWA04 UM PHÍNTVIUUB er tvöfaldur næst Díana prinsessa var giæsileg aö vanda í gærkvöldi þegar hún kom til viðhafnarfrumsýningar á kvikmyndinni Haunted í London. Hér er það leikarinn Anthony Andrews sem kynnir prinsessuna fyrir öðrum leikurum. Frumsýn- ingin í gær var til styrktar lystarstolssjúkum. Símamynd Reuter Aðskilnaðarsinnar 1 Québec: Með nauma f orystu Aðskilnaðarsinnar í Québec í Kanada leiða naumlega samkvæmt skoðanakönnunum sem birtar voru um miðja vikuna. Þjóðaratkvæða- greiösla fer fram í Québec á mánu- daginn um þaö hvort Québec eigi að verða sjálfstætt fylki. Fyrir nokkrum vikum leit út fyrir. að aðskilnaöarsinnar myndu bíöa ósigur en nú hafa tilfmningarnar náð yfirhöndinni og farið er að hitna í kolunum. Stjómmálamenn heyja ör- væntingarfulla baráttu til þess að krækja í atkvæði þeirra sem enn eru óákveðnir. Forsætisráöherra Kanada, Jean Chrétien, ítrekaði í gær að aðskilnaður myndi skapa öngþveiti í Kanada. Flestir hafa verið þeirrar skoðunar að aðskilnaði yrði hafnað í þetta sinn eins og áður. En nú er staðan óljós og svo virðist sem hálfgerð örvænt- ing hafi gripið um sig víða í Kanada. íbúar Québec hafa leitaö yfir landa- Jean Chrétien (orsætisráðherra. mærin til Bandaríkjanna til þess að kanna hvort þeir geti íjárfest þar. Straumur fólks hefur verið tii vega- bréfaskrifstofa í Québec. Fólk er hrætt um að missa kanadískan ríkis- borgararétt og flýtir sér að sækja um kanadískvegabréf. Reuter.TT Auglýsing Tollkvótar vegna innflutnings á blómum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagn- ingu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vísan til rg. nr. 544/1995 er hér með auglýst eftir umsókn- um um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutning og er nánar vísað til ofangreindrar reglugerðar: Vara Timabll Vörumagn Verötollur Magntollur Tollnúmer: kg % 0601.2003 Grænarpottaplönturundir 1 m 01.11-31.12 1.000 30 0603.1009 Annað (afskorin blóm) 01.11-31.12 2.500 30 Skriflegar umsóknir skulu sendar bréfleiðis eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 16.00 mánudaginn 30. október 1995. Landbúnaðarráðuneytið, 26. október 1995 AlecBaldwin handtekinnfyrir barsmíðar Bandaríski kvikmynda- leikarinn Alec Baldwin var handtekinn i fyrir að lemja myndara sem reyndi að taka mynd af honum ogeiginkonunni, Kim Basinger, þegar þau komu heim af fæðingardeildinni meö nýfædda dóttur sína. í yfirlýslngu sera Baldwin sendi frá sér í gærkvöldi sagði hann að hann heföi margoft beöið Ijós- myndarann aö hafa sig á brott og láta fjölskylduna í friöi. Ljósmyndarinn segir aö Baldw- in hafi brotið á honum nefið með barsmíðunum en leikarinn ve- fengirþað. Reuter Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandl eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Kjarrvegur 3, þingl. eig. Hús og Híbýli hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki Islands og Lífeyrissjóður laekna, þriðjudaginn 31. október 1995 kl. 15.00. Skútuvogur 13, 2. hæð skrifstofu- og verslunarhúss m.m., þingl. eig. Skútu- vogur 13 hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 31. október 1995 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Reykjavik Ritt Bjerregaard stefnir Politiken: Dagbók Bjerregaard send út á Internetinu Skrifaði bók í staðþessað stingaafmeð ballerínu „Ég var 48 ára, á þeim aldri þegar margir vilja byrja á cin- hverju nýju. Annar miöaldra há- skólaprófessor hefði kannski hlaupist á brott með ballerinu en ég skrifaði bók,“ sagði Umherto Eco, höfundur bókarinnar Nafn rósarinnar, á bókamessunni í Gautaborg í gær um upphaf rit- höfundarferils síns. Annar frægur gestur á bóka- messunni var Saiman Rushdie, höfundur Söngva Satans. Bjart- sýni ríkir um að dauðadómi ír- anskra klerka yfir honum verði brátt aflétt. Braustinná lögreglustöð ogstalstolnu mótorhjóli Bíræfinn þjófur braust inn í lögregiustööina í hænum Örkellj- unga í Svlþjóö aöfaranótt fimmtudags og stai stolnu raótor- hjóli. Braut þjófurinn rúðu í bfia- geymslu lögreglunnar og gat síð- an opnað dymar. Hélt þjófurinn á brott með mótorhjól, sem stolið haíöi verið fýrr á árinu, en var svo óheppinn að mæta lögreglu- bíiíeftirlitsferð. tt Ritt Bjerregaard var í felum í gær. Bók Ritt Bjerregaard er nú komin á Intemetið fyrir tilstilli fjármála- mannsins og fyrrverandi Evrópu- sambandsstj ómmálamannsins Klaus Riskárs Pedersens. Fékk Ped- ersen diskettu með bókinni frá net- þjónustu Politikens. Hann segir þaö skoðun sína að bókin sé óspennandi og segir innihaldið á sama stigi og skólablað. Það sé hins vegar af prinsipástæðum sem ákveðið hafi verið að setja bókina á Intemetið. Það sé óásættanlegt aö Ritt hafi frek- ar valið að setja lok á'skoðanir sínar en hætta störfum hjá Evrópusam- bandinu. Ritt og bókaforlag hennar krefjast tugmfiljóna króna í skaðabætur af Pohtiken fyrir að hafa birt bókina í 20 síðna aukablaði í gær. Ritstjóri Politikens, Töger Seidenfaden, ver birtingu bókarinnar. Segir hann aö danska þjóðinhafi rétt til að lesa alla bókina en ekki bara útdrátt í blöðum. Seidenfaden kveðst ekki sjá að um brot á lögum um höfundarrétt sé að ræða þar sem kópíur af bókinni hafi verið í umferð meðal blaðamanna í Brussel í marga daga. Framkvæmdastjóm Evrópusam- bandsins ætlar nú að gera stórhrein- gemingu innan sinna raða til þess að bæta álit sitt meðal almennings, að því er danska blaðið Berlingske Tidende greinir frá. Agamál verða rædd og einnig framkoma fifiltrúa framkvæmdastjórnarinnar út á við, að sögn ónafngreindra heimildar- manna innan Evrópusambandsins. Þeir vísa á bug að Ritt verði látin hætta störfum sínum fyrir fram- kvæmdastjórnina. „Litiö yrði á slíkt sem þunga persónulega refsingu og þannig hugsar Santer ekki,“ er haft eftir einum heimildarmannanna. Talsverður taugatitringur ríkti í herbúðum Ritt í Brussel í gær og lét hún samstarfsmenn sína tilkynna fréttamönnum að hún vildi ekkert við þá ræða né heldur láta taka myndir af sér. Rítzau Uppboö á lausafjármunum Að kröfu Akraneskaupstaðar verður byggingarkrani boðinn upp föstudag- inn 3. nóvember 1995 kl. 14.00 á athafnasvæði Akraneshafnar við Hafnar- braut á Akranesi þar sem byggingarkraninn er staðsettur. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Akranesi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.