Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Síða 16
16 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 Iþróttir NB A-deiIdin hefst eftir nokkra daga: Orlando til leiks reynslunni ríkara - Ceballos skorar mest 1 imdirbúningi liðanna Undirbúningstímabil bandarí- skra körfuboltamanna stendur nú sem hæst en keppni í NBA-deild- inni hefst um aöra helgi. Það eru eflaust margir aðdáendur bandarí- skra körfuboltamanna sem bíða óþreyjufullir eftir að deildin heíjist. Sérfræðingar eru á einu máli um að keppnin í vetur geti orðið spenn- andi og fleiri hð en áður komi til með að blanda sér í baráttuna um titihnn. Meistaramir í Houston Rockets eru taldir hklegir enda vahnn maður í hverju rúmi og gíf- urleg reynsla kemur liðinu að góð- um notum í vetur. Orlando Magic er reynslunni ríkara eftir úrshta- leikina við Houston í fyrra. Margir telja ungu strákana til alls líklega en hðinu hefur ekki gengið ahtof vel í æfingaleikjunum síðustu daga. Menn eiga eflaust eftir að velta sér upp úr ýmsum möguleikum áður en flautað verður th leiks en eitt er þó ábyggilega víst að í NBA í vetur verður leikinn besti körfu- bolti í heimi. Úrslit í æfmgaleikjum NBA-hö- anna: Utah-NewYork............ 94-82 Charlotte - Phoenix.....113-96 Miami - Orlando......... 88-82 Denver - Boston........119-100 Sacramento - Vancouver....110-84 Golden State - New Jersey ....104-93 Washington - Toronto......99 -89 Detroit - Milwaukee.......95 -82 Seattle - Chicago.........99 -97 Portland - New Jersey.....122-101 Ceballos hjá Lakers stigahæstur Cedric Cebahos hjá Los Angeles Lakers er stigahæstur leikmanna sem leikið hafa fimm æfingaleiki. Cebahos hefur skorað alls 139 stig, eða 27,8 stig að meðaltah í leik. Shaquille O’Neal, Orlando Magic, kemur næstur með 126 stig. Margir leikmenn í NB A-deildinni eru meiddir: Webber í uppskurð og Coleman hjartveikur Chris Webber, körfuknattleiks- maðurinn snjahi sem leikur með Washington Buhets í NBA-deildinni, meiddist á öxl í æfingaleik með hði sínu um síðustu helgi. Þetta var í annað sinn á 10 mánuð- um sem Webber meiöist á öxl og svo getur verið að hann þurfi að gangast undir uppskurð. Ólíklegt er að hann verði klár í slaginn meö Washington þegar keppni hefst í NBA 3. nóvemb- er. Fjarvera hans er mikið áfall fyrir lið Washington Bullets sem má ekki við því að missa lykilmenn sína í erfið meiðsh. Coleman með hjartatruflanir Það eru fleiri leikmenn í NBA en Webber sem eiga við meiðsli að stríða og nokkuð ljóst að eftirfarandi leik- menn geta ekki leikið með liðum sín- um í 1. umferðinni: Brad Daugherty, Cleveland, sem er meiddur í baki, Danny Manning, Phoenix, sem er meiddur í hné, Scott Burell hjá Charlotte, sem er meiddur á hásin, Eddie Jones, LA Lakers, sem er fing- urbrotinn, og Derrick Coleman, New Jersey, en hann hefur verið með hjartatruflanir. Nokkuð hefur borið á því að leikmenn hafi fengið hjarta- truflanir á undanfórnum árum og er þess skemmst að minnast er Reggie Lewis í hði Boston Celtics hneig niö- ur í leik með Boston og lést skömmu síðar. Hoddle fær 520 milUónir 51 kaupa á leikmönnum - Silenzi vill fara aftur til Ítalíu Stjórn Chelsea samþykkti í gær að veita Glen Hoddle framkvæmda- stjóra 520 milljónir th leikmanna- kaupa. Hoddle hefur meðal annars áhuga á miðjuleikmanninum Lee Bower hjá Charlotte sem mörg úrvalsdeildarlið eru á eftir. Dumitrescu frá Spurs? Ray Harford, stjóri Blackbum, er að undirbúa tilboð í Rúmenann Ihe Dumitrescu, leikmann Tottenham. • Nigel Clough hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Liverpool. Harford fylgdist með Dumitrescu í æfingaleik á mánudaginn en hann hefur ekki komist í aðallið Spurs. Silenzi frá Forest Nú er tahð mjög hklegt að Andreas Silenzi, sem Nottingham Forest keypti í vor, snúi til Ítalíu aftur þar sem hann hefur ekki komist í aðalhð Forest. Inter Milan og Genúa er á höttun- um eftir honum og Genúa er tilbúið að láta Thomas Skuhravy upp í kaupin. Stoichkov í bann Búlgarinn Hristo Stoichkov, sem leikur með Parma á Ítalíu, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann fyrir að láta sig falla í vítateig Roma og reyna þannig að fiska vítaspymu í leik hðanna um síðustu helgi. Að auki var Stoichkov gert að greiða 200.000 krónur í sekt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi snjalli knattspymumaður lendir í vand- ræðum og líklega ekki í síðasta skipti. Clough til City? Svo getur farið að Nigel Clough gangi til liðs við botnlið Manchester City frá Liverpool einhvem næstu daga. Clough hefur aðeins níu sinnum ver- ið í byijunarliði Liverpool síðan Roy Evans tók við hðinu og hefur Clough beðið Evans að lækka kaupverðið á sér, sem er 210 milljónir króna, svo að hann geti farið til City. Unglingurtil Everton Joe Royle, stjóri Everton, hefur fest kaup á 17 ára unghngi, John Hih frá Blackpool, fyrir 9 milljónir króna. Kaupverðið getur hækkað í 50 mhlj- ónir en það fer eftir því hve marga leiki Hih spilar með byrjunarliðinu. • Glen Hoddle getur nú keypt leik- menn fyrir hálfan milljarð. Sam Torrance frá Skotlandi horfir hér á eftir golfkúlunni eftir eitt upphafsh Stórmótið Volvo Masters í golfí Þeir bestu í efsti Sænski kylfingurinn Anders Forsbrand hefur eins höggs forystu eftir fyrsta hring á Volvo Masters golfmótinu sem hófst á Sotogrande á Spáni í gær. Forsbrand hefur leikið á 68 höggum. Argentínumaðurinn Jose Coceres kemur næst- ur á 69 höggum. Bretamir Barry Lane og Ian Woosnam eru í næstum sætum en þeir hafa báðir leikið á 70 höggum. Bestu kylfingar heims raða sér í efstu sætin á mótinu eftir fyrstu umfe merie er skammt ið á 71 höggi. Af Skotinn Sam Torr hard Langer ásai höggum. Þaö er eftir gífurlegum flármunum meistarana í Borussia Dortmund og að slægjast að fá þátttökurétt í Evrópu- fuhjrt að félagíð fái að minnsta kosti keppni meistarahða í knattspyrnu eða 8 mihjónir marka eins og dæmið líti meistaradehdinni eins og hún er oftast út i dag. Dortmund sigraði Steaua í nefnd. Þýska ríkissjónvarpið tók sam- síðustu viku og gaf það liðinu eina an tölur um fjárhæðir sem fara ura milljón marka. keppnina en þar leika 16 lið í Qónun Sigurvegarinn í meistaradeildinni riðlum. getur fengið allt að 800 mhljónir ís- Samkvæmt útreikningum þýska lenskra króna en th marks um Qár- sjónvarpsins er tahö aö að minnsta munina fékk hohenska liðið Ajax um kosti 250 milljómr þýskra marka komi 750 milljónir króna í kassann fyrir sig- til keppninnar, 80% af þeirri upphæð urinn í meistaradeildinni. Sænska lið- fyrir sjónvarpsrétt og 20% frá stuðn- inu IFK Gautaborg vegnaði þá þokka- ingsaðilum. Tekiö var dæmi uin þýsku lega í keppninni og fékk í kassann 400

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.