Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Page 17
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 25 ihófstígær: isætum iröina. Englendingurinn Colin Montgo- á eftir efstu mönnum en hann hefur leik- ' öörum þekktum köppum má nefna að ance er á 73 höggum og Þjóðverjinn Bern- nt ítalanum Constantino Rocca er á 74 öggið á Volvo Masters í gær. Símamynd Reuter ligrein mi í knattspymu milljónir króna. Enda ber Gautaborg- arliðiö ægishjálm yfír önnur félög í Sviþjóð þegar peningar eru annars vegar. í kjölfar sigursins í fyrra hefur eins og gefur að skifja fiárhagstaða Ajax umbreyst, Liðið hefur jafnt og þétt verið styrkt og meira er gert fyrir leik- menn en áður þekktist. Launin hafa hækkað og fyrir vikið líöur leikmönn- um vel hjá félaginu. Það sem af er keppninni í haust stendur Ajax mjög vel aö vigi og kæmi ekki á óvart aö liðið fari alla leið annað árið í röð. Öllum leikjum frestað í gær í ljósi þeirra atburða sem áttu sér stað á Flateyri í fyrrinótt tóku Handknattleikssamband íslands og Körfuknattleikssamband ís- lands þá sameiginlegu ákvöröun í gær að fresta öllum kappleikj um í handknattleik og körfuknattleik sem áttu að fara fram i gærkvöldi. Haustmót FSÍ ásunnudaginn Haustmót Pimleikasambands íslands verður haldið á sunnu- daginn og fer mótið fram í Laug- ardalshöll. Fimleikadeild Stjörn- unnar sér um framkvæmd móts- ins sem er áhaldafimleikamót og er keppt í frjálsum æfmgum. Um 50 keppendur taka þátt í mótinu og margt af því er besta fimleika- fólk landsins. Mótið hefst klukk- an 12.15 og stendur fram til 16. Liverpool mætir liði Newcastle i gær var dregið til 4. umferðar ensku deildarbikarkeppninnar. Eftirtalin Uð drógust saman: Aston Villa - QPR Arsenal - ShefHeld Wednesday Wolves/Charlton - Coventry Reading/Bury - Southampton Norwich/Bradford.Baltan/Leicester Leeds-BIackburn Liverpool - Newcastle Cr. Palace/Middlebr-Birming- ham/Tranmere Leikirnir eiga að fara fram síð- ustu vikuna í nóvember. Panafhinaikos vann Real Madrid Gríska félagið Panathinaikos vann sigur á spænska liðinu Real Madrid, 54-52, í Evrópukeppn- inni í körfuknattleik í Aþenu í gærkvöldi. Staðan i hálfleik var 25-28 Spánverjunum í víl. Stojan Vrankovic var stigahæstur hjá Panathinaikos með 15 stig en Bandaríkjamaðurinn og fyrrum leikmaður í NBA, Dominque Wilkins kom næstur með 12 stig. Tennis: Agassitapaði mjögóvænt Miög óvænt úrslit urðu á Opna Essen atvinnumannamótinu í tennis sem nú stendur yíir í Þýskalandi. Andre Agassi, sem er í efsta sæti á styrkleikalista Alþjóða tennissambandsíns, tap- aði þá fyrir landa sínum, MaliVai Washington, 4-6, 4-6, 6-1 og 6-1, í þriðju umferð mótsins. Was- hington er frekar lítt þekktur tennisleikari og hefur ekki unnið mót á ferli sínum. Toppsætiðeri mikillihættu Með ósigrinum á Agassi á hættu að missa toppsætið á styrk- leikalistanum til Pete Sampras sem vann frekar auöveldan sigur á Ástralanum Mark Woodforde, 6-2 og 6-4. Þá er Spánverjinn Ser- gei Bruguera kominn í fjórðu umferð eftir að hafa lagt Tékkann Ðaniel Vacek í spennandi viður- eign, 7-6 og 7-6. Fyrsta tap Metz Metz tapaði fyrsta leik sínum í frönsku 1. deildinni í knatt- spyrnu. Metz fékk Paris SG i heimsókn og tapaði 0-3. Þrátt fyrir tapið er Metz enn í efsta sæti með 32 stig eftir 15 leiki, Paris SG, sem virð- ist í mlkilli sókn þessa dagana, . er í öðru sæti með 31 stig. íþróttir Mál Bjarka Gunnlaugssonar skýrast á næstu dögum: Gueugnon og Waregem hafa sýntáhuga - „hef miklu meiri áhuga á Gueugnon,“ segir Bjarki „Það hafa tvö félög verið að spyrjast fyrir um mig og umboðs- maður minn er að kanna þau mál fyrir mig þessa stundina. Þar sem hann er búinn að afgreiða mál Arnars þá vona ég að mín mál fari að skýrast á næstu dögum,“ sagði knattspyrnumaðurinn Bjarki Gunnlaugsson frá Akra- nesi í samtali við DV í gærkvöldi „Ég á von á því að þessi mál skýrist mjög fljótlega og ég er bjartsýnn á að af því verði að ég fari í atvinnumennskuna á ný,“ sagði Bjarki. - Hver eru þessi tvö hð sem eru inni í myndinni í dag? _„Ég veit ekki hvort ég á að vera að segja frá því. Það er ekkert frágengið í þessum málum ennþá. Þetta er franska 1. deildar liðið Gueugnon og belgíska 1. deildar liðið Waregem." - Hvort hðið telur þú vænlegri kost? „Franska hðið Gueugnon, það er ekki spurning. Ég hef miklu meiri áhuga á að fara til Frakk- lands en Belgíu." Gueugnon er sem stendur í 4. neðsta sæti í frönsku 1. deildinni og Waregem vermir botnsætið í Belgíu. Arnar Gunnlaugsson gekk á dögunum frá samningi við franska 2. deildar liðið Sochouax og því gæti svo farið að tvíbur- arnir lékju báðir í Frakklandi. Framarar kæra HSÍ Handknattleiksdeild Fram hefur kært þá ákvörðun HSÍ að neita þrem- ur ungum handknattleikskonum um leikheimhd með handknattleikshði Fram. Málavextir eru þeir að þxjár stúlk- ur úr 2. og 3. flokki hafa ákveðið aö ganga th liðs við Fram en þær léku með ÍR á síðasthðnum vetri. Þegar stúlkurnar óskuðu eftir félagaskipt- um frá ÍR var þeim neitað á grund- vehi þess að þær skulduðu æfinga- gjöld fyrir síðasta vetur. Stúlkurnar æfðu og spiluðu með ÍR á síðasta keppnistímabih og á heimaleikjum ÍR-hðsins unnu þær fyrir félagið og átti sú vinna að koma í stað þess að greiða æfingagjöld. Þegar þessi afstaða handknatj- leiksdeildar ÍR var ljós voru félága- skiptin lögð inn á skrifstofu HSÍ. Óskað var eftir því aö HSÍ veitti leik- heimhd fyrir leikmennina en þeirri ósk var hafnað af skrifstofu HSÍ. Handknattleiksdehd Fram sá þá ekki annan kost en að kæra ákvörð- un HSÍ og krefjast þess í leiðinni að dómstóh HSÍ skyldi Handknattleiks- samband íslands th að veita leik- mönnunum leikheimild með Fram. Enska knattspyman um helgina: Skorar Ferdinand í 9. leiknum í röð? - lærlingar Robsons mæta á Old Trafford Það kemur í hlut Tottenham að reyna að stöðva hð Newcastle í ensku úrvalsdehdinni í knattspyrnu en lið- in mætast á White Hard Lane, heima- velh Tottenham, á sunnudaginn. Leikmenn Newcastle hafa verið á miklu skriði og þeir eru margir sem spá hðinu Englandsmeistaratithn- um. Newcastle hefur unnið níu af þeim tíu leikjum sem hðið hefur leik- ið í úrvalsdeildinni og skoraö 29 mörk í síðustu átta leikjum sínum. Les Ferdinand hefur farið mikinn í framhnu Newcastle og hann setti nýtt met hjá félaginu í fyrrakvöld en þá skoraði hann í sínum 8. leik í röð í sigurleiknum gegn Stoke í deildar- bikarkeppninni. • Manchester United, sem er í öðru sæti deildarinnar, á erfiðan leik fyrir höndum þegar liðið fær spútn- iklið Middlesbrough í heimsókn á Old Trafford. Menn bíða í mikilli eft- irvæntingu eftir því hvort Bryan Robson, fyrrum leikmaður United og núverandi stjóri hjá Middlesbrough, tefh fram Brashíumanninum Junin- ho sem kom th Englands í gær frá heimalandi sínu. • • Liverpool fær Manchester City í heimsókn í annað sinn á fjórum dög- um en liðin áttust við í deildarbikar- keppninni á miðvikudagskvöld þár sem Liverpool vann stórsigur, 4-0. City-menn eru á botninum eftir af- leitt gengi á tímabihnu og það yrði kraftaverk ef hðinu tækist að fara með sigur af hólmi á Anfield Road þar sem þeir hafa ekki unnið Li- verpool í 42 ár. • Les Ferdinand. Tilmæli frá ÍSÍ að öllu verði af lýst Ehert B. Schram, forseti ÍSÍ, sendi fjölmiðlum eftirfarandi fréttatilkynningu í gær fyrir hönd íþróttasambands íslands: „Vegna hinna hörmulegu at- buröa á Flateyri beinir íþróttasam- band íslands þeim eindregnu th- mælum th allra sambandsaðha sinna, þ.e. héraðssambanda, sér- sambanda og íþrótta- og ung- mennafélaga, að aflýsa öhu fyrir- huguðu keppnishaldi í dag og á morgun (fimmtudag og fóstudag).“ Eftirfarandi fréttathkynning barst svo frá HSÍ í gærkvöldi: „Vegna þess hve þétt íslandsmóhð í handknatheik er sphað verður því miöur ekki hægt að fresta keppnishaldi á vegum HSÍ fóstudaginn 27. október 1995. HSÍ fer þess á leit við aðhdarfélög að hand- knattleiksmenn muni þess í stað voha Flateyringum samúð sína með því að leika með sorgarbönd og mun hver leikur hefjast á einnar mínútu þögn. Jafnframt er þess óskað að dagana 28. og 29. október muni leik- menn leika með sorgarbönd."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.