Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Síða 27
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995
35
Lalli og Lína
5
| Leyndarmál hjónabands okkar? Sameiginleg
® ókurteisi.
i>v Sviðsljós
Hurley setur á
sig hárkollu
Elizabeth
Hurley, leik-
kona og unn-
usta fallistans
Hughs Grants,
setur upp hár-
kollu frá sjö-
unda áratugn-
um og klæðir
sig í gullbryddaðan kjól á sunnu-
dagskvöld þegar hún kynnir
tveggja klukkustunda langan
þátt um James Bond á Fox sjón-
varpsstöðinni í Ameríku. Sýnd
verða atriði úr öllum 17 gömlu
myndunum og einnig þeirri
nýju.
Kleinuhringja-
maður erfiður
Steven Spiel-
berg hefur farið
í mál við mann
sem rekur
kleinuhringja-
verksmiðju
vegna „fjár-
hagslegrar
áreitni“.
Kleinuhringja-
maðurinn lagði tíu þúsund doll-
ara í stuttmynd Spielbergs árið
1968 og heimtar nú 33 milljónir
dollara. Bakarinn hefur hótað að
gera Spielberg lifið leitt ef hann
greiðir ekki.
Dole og Clin-
ton boðið í bíó
Öldunga-
deildarþing-
manninum Bob
Dole og Clinton
forseta hefur
verið boðið að
sjá nýja amer-
íska bíómynd
sem er öll á já-
kvæðu nótun-
um og heitir Þrjár óskir. Dole
bakaði sér nýlega reiði
Hollywoodmanna með fordæm-
ingu sinni á ofbeldinu í bíó-
myndunum sem þaðan koma.
Andlát
Viktoría Jónsdóttir, áður til heim-
ilis í Vestmannaeyjum, Jést á hjúkr-
unarheimilinu Eir 26. október.
Gunnar Vernharðsson garðyrkju-
maður, Furugerði 23, Reykjavík,
lést á heimili sínu þriðjudaginn 24.
október.
Margrét Þorleifsdóttir, Hjalla-
braut 33, Hafnarfirði, lést í Borgar-
spítalanum 25. október.
Einar S. Erlendsson lést í Hrafn-
istu í Hafnarfirði 26. október.
Bárður Dagóbert Jensson vél-
stjóri, Hjarðartúni 3, Ólafsvik, lést
20. október. Útfórin fer fram frá
Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 28.
október kl. 14.
Anna Þ. Sæmundsdóttir, Grund,
Reyðarfírði, lést í Fjórðungssjúkra-
húsinu í Neskaupstað 25. október.
Þorbjörg Jakobsdóttir lést í Land-
spítalanum 26. október.
Jarðarfarir
Kristján Einarsson bóndi, Enni,
Viðvíkursveit, Skagafirði, verður
jarðsunginn frá Viðvíkurkirkju
laugardaginn 28. október kl. 14.
Laufey Marteinsdóttir, Skúla-
braut 10, Blönduósi, verður jarð-
sungin frá Blönduóskirkju laugar-
daginn 28. október kl. 14.
Arnoddur Gunnlaugsson skip-
stjóri, frá Gjábakka, Sólhlíð 7, Vest-
mannaeyjum, verður jarðsunginn
frá Landakirkju, Vestmannaeyjum
laugardaginn 28. október kl. 14.
Útför Karls R. Guðmundssonar
úrsmiðs, Selfossi, fer fram frá Sel-
fosskirkju í dag, föstudaginn 27.
október, kl. 13.30.
Gunnar Helgi Sigurðsson frá Brú-
arhrauni, Melgerði 15, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Bústaða-
kirkju mánudaginn 30. október kl.
13.30.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 27. október til 2. nóv-
ember, aö báðum dögum meötöldum,
verður í Ingólfsapóteki, Kringlunni
8- 12, sími 568 9970. Auk þess verður
varsla í Hraunbergsapóteki, Hraun-
bergi 4, sími 557 4970 kl. 18 til 22 alla
daga nema sunnudaga. Uppl. um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 i sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga til ki. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. -569 6600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 27. okt.
Bretar hætta siglingum um
Panamaskurð.
Sjóferðin lengist um 700 mílur.
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir -er í síma 552 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 558
4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, íöstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir
viðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opiö alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
Spakmæli
Tárin sem menn
kyngja eru miklu
beiskari en þau sem
þeir fella.
Victor Hugo.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard - sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. ' 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið i Nesstofu á
Seltjarnamesi: Opiö samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar-
fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Adamson
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. október
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Eitthvað óvænt gerist i þínu nánasta umhverfi og málið
kemst í fréttirnar. Þetta opnar augu þín fyrir ýmsu sem þú
haföir ekki íhugað.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þetta verður ekki besti dagur vikunnar. Ergelsi gerir vart viö
sig hjá ástvinum. Töluverður tími fer í að setja niöur deilur.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú munt ekki uppskera eins og þú sáir í dag. Betri tímar eru
þó í vændum og þú skalt ekki láta slá þig út af laginu.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Óuppgert fjárhagsdæmi skýtur upp kollinum. Við úrlausn
þess kemstu að ýmsu sem þú ekki vissir en hefðir þurft að
vita fyrr.
Tviburarnir (21. mat-21. júnf):
Þú færð ný tækifæri, bæði í vinnunni og í einkalífinu. Þess
vegna er upplagt að koma sér upp úr hjólfórunum. Vaninn er
farinn að þreyta þig.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Hæfileikar þínir fá að njóta sín í dag og sjálfstraust þitt eykst.
Þér er alveg óhætt að bera höfuðið hátt. Þú hefur ýmislegt til
brunns að bera.
Ljóniö (23. júlí-22. ágúst):
Þú tekur talsverða áhættu en það borgar sig. Einhver þér ná-
kominn stndur frammi fyrir erfiðu vali, sennilega í ástamál-
um.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Einhver sem vill þér aðeins vel gagnrýnir þig. Ekki taka því
illa því að þú þarft að taka þig á. Þess þurfa allir af og til.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Nú verður annríkt hjá þér, meira en verið hefur. Samt koma
rólegir dagar inn á milli og þú skalt nýta þá vel.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Eitthvað sem þú hefur haft mikinn áhuga á undanfarið fóln-
ar í samanburði við nýtt áhugamál sem senn á hug þinn all-
an.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ef þú opnar hug þinn fyrir öðrum, sérðu ekki eftir því. Það
er ekki gott að sitja einn uppi með áhyggjur sínar. Vandamál-
in minnka líka við það.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert heídur fljótur á þér að dæma aðra og gagnrýna. Hugs-
aðu áður en þú talar og þá mun þér farnast betur.