Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Síða 30
38
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós (259) (Guiding Light). Banda-
rískur myndaflokkur.
17.50 Táknmálstréttir.
18.00 Fimm kínverskir bræður (We All Have
Tales: Five Chinese Brothers). Bandarísk
teiknimynd.
18.30 Fjör á fjölbraut (1:39) (Heartbreak High).
Astralskur myndaflokkur sem gerist meðal
unglinga í framhaldsskóla.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.35 Veður.
20.40 Dagsljós. Framhald.
21.10 Happ í hendi. Spurninga- og skafmiðaleik-
ur með þátttöku gesta i sjónvarpssal. Þrír
keppendur eigast við í spurningaleik í
hverjum þætli og geta unnið til glæsilegra
verðlauna.
21.50 Stórþjófnaður (The Big Steal). Bandarísk
bíómynd frá 1949. Rán er framið ( herstöð
og (framhaldi af því verður mikill og flókinn
eltingarleikur í Mexikó og suðvesturríkjum
Bandaríkjanna. Leikstjóri er Don Siegel og
aðalhlutverk leika Robert Mitchum og Jane
Gerard Depardieu leikur eitt aðalhlut-
verkanna í Landvinningum í Paradís.
T 23.10 1492 - Landvinningar í Paradís (1492 -
Conquest of Paradise) Fjölþjóðleg bíó-
mynd frá 1992 þar sem segir frá afrekum
Kristófers Kólumbusar. Leikstjóri: Ridley
Scott. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu,
Sigourney Weaver, Armand Assante og
Frank Langella.
1.45 Útvarpsfróttir í dagskráriok
Aðalpersónurnar eru bæði vinir og frændur.
Sjónvarpið kl. 18.30:
Fjör á fjölbraut
Sjónvarpið hefur nú sýningar á nýrri syrpu úr ástralska myndaflokkn-
um Fjör á fjölbraut sem slegið hefur rækilega í gegn, jafnt meðal ungs
fólks sem gagnrýnenda í Suðurálfu og víðar.
Sögusviðið er framhaldsskóli í stórborg þar sem er að finna nemendur
af öllum kynþáttum. Hver þáttur er sjálfstæð saga og þar eru tekin fyrir
ýmis málefni sem snerta ungt fólk á einn eða annan hátt: ástin, samskipti
við foreldra og kennara og þau fjölmörgu hugðarefni sem unglingar eiga.
Aðalleikararnir í þáttunum eru eflaust orðnir góðkunningjar íslenskra
ungmenna því þættimir reyndust vinsælir meðal ungs fólks í fyrravetur.
Fjör á fjölbraut verður á dagskrá Sjónvarpsins á fóstudögum í vetur.
.©
UTVARPIÐ
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegistónleikar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Óbyggðirnar kalla (5:11.)
14.30 Hetjuljóð: Sigurðarkviða hin skamma. Síðari
þáttur. (Áður á dagskrá í júlí 1994.)
15.00 Fréttir.
15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Endurfluttur að loknum
fréttum á miðnætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel - Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-
Eddu. Steinunn Siguröardóttir les. (12)
17.30 Síðdegisþáttur rásar 1.
18.00 Fréttir.
18.03 Síðdegisþáttur rásar 1 heldur áfram. Frá Al-
þingi.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Bak viö Gullfoss. Menningarþáttur barnanna í
umsjón Hörpu Amardóttur og Erlings Jóhannes-
sonar.
20.15 Hljóðritasafnið.
20.40 Blandað geði við Borgfirðinga: (Áður á dag-
skrá sl. miövikudag.)
21.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jón-
asson. (Áður á dagskrá sl. laugardag.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Ingi
Leifsson flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
auglýsingar
550 5000
Harpa Arnardóttir og Erlingur Jó-
hannesson sjá um menningarþátt
barnanna á rás 1.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14,03 Ókindin.
15.15 Barflugan sem var á barnum kvöldið áður mæt-
ir og segir frá.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
17.00 Fréttir. Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur.
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn-
ingsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn-
ingsson.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5,
6, 8, 12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
8.10-8.30 og
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
Þeir eru með nýjustu íþróttafréttirn-
ar á Bylgjunni.
989
’BYLGJANl
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Umsjónarmaður
Jóhann Jóhannsson. *
22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Nýr tónlistarþáttur
Bylgjunnar í umsjón Ágústs Héðinssonar.
1.00 Næturvaktin. Ragnar Páll í góðum gír.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
13.00 Fréttir frá BBC World Service
13.15 Diskur dagsins í boði Japis
14.15 Blönduð klassísk tónlist
16.00 Fréttir frá BBC World Service
16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik
Ólafsson
19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa.
Föstudagur 27. október
15.50 Popp og kók (e).
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Köngulóarmaðurinn.
17.50 Eruð þið myrkfælín?
18.15 NBA-tilþrif.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.1919:19.
20.20 Lois og Clark. (Lois & Clark The Adventur-
es of Superman) (17:22).
Þriðja myndin um Guðföðurinn verð-
ur sýnd í kvöld en Andy Garcia leikur
eitt aðalhlutverkanna í henni.
21.15 Guðfaðirinn III. (The Godfather III.) Þriðja
og síðasta þemamynd mánaðarins um
Guðföðurinn.
0.10 Duldar ástríður. (Secret Passions of Rob.)
Bönnuð börnum. Lokasýning.
1.45 lllur grunur. (HonorThy Mother.) Árið 1988
urðu Von Stein-hjónin fyrir fólskulegri árás
á heimili sinu. Bonnie komst af nær dauða
en iifi en eiginmaður hennar lést. Grunur
lögreglunnar beindist fljótt að syni húsmóð-
urinnar sem var á heimavistarskóla og
kominn í vafasaman félagsskap. Aðalhlut-
verk: Sharon Gless, Brian Wimmer og Billy
McNamara. 1992. Bönnuð börnum.
3.15 Dagskrárlok.
12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist.
13.00 Úr hljómleikasalnum.
15.00 Pfanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum.
17.00 Gamlir kunningjar.
20.00 Sfgilt kvöld.
24.00 Næturtónleikar.
FM@957
Hlustaöu!
12.10 Þór Bæring Ólafsson.
15.05 Valgeir Vilhjálmsson.
18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
19.00 Föstudagsfiðringurinn.Maggi Magg.
22.00 Bráðavaktin.
23.00 Mixið.
1.00 Bráðavaktin.
4.00 Næturdagskrá.
Fréttir klukkan 9.00-10.00 -11.00 - 12.00 - 13.00 -
14.00-15.00-16.00-17.00.
909T909
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög.
13.00 Bjarni Arason.
16.00 Albert Ágústsson.
19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
22.00 Næturvaktin. Sími 562-6060.
13.00 Fréttir og íþróttir.
13.10 Jóhannes Högnason.
16-18 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helga-
son.
18-20 Ókynntir ísl. tónar.
20-22 Sveitasöngvatónlist. Endurflutt.
22- 9 Ókynnt tónlist.
13.00 Þossi.
15.00 í klóm drekans.
17.00 Simmi.
18.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
20.00 Lög unga fólksins.
24.00Grænmetissúpan.
Cartoon Network
6.00 The Fruities. 6.30 Spartakus. 7.00 Back
to Bedrock. 7.30 Paw Paws. 8.00 Richie
Richie. 8.30 Tom and Jerry. 9.00 Little
Dracula. 9.30 The Mask. 10.00 2 Stupid
Dogs. 10.30 Scooby & Scrappy Doo 11.00
Heathcliff. 11.30 Sharky & George. 12.00
Top Cat. 12.30 Jetsons. 13.00 Flintstones.
13.30 Popeye. 14.00 Centurions. 14.30
Captain Planet. 15.00 Droopy D’. 15.30
Bugs and Daffy. 15.45 World Premiere
Toons. 16.00 2 Stupid Dogs. 16.30 Little
Dracula. 17.00 13 Ghosts of Scooby. 17.30
The Mask. 18.00 Tom and Jerry. 18.30 Flint-
stones. 19.00 Closedown.
BBC
I. 45 The District Nurse. 2.35 Last of the
Summer Wine. 3.05 Zoo Watch. 3.35 Cardiff
Singer of the World. 4.30 The Great British
Quiz. 5.00 Pebble Mill. 5.55 Weather. 6.00
BBC Newsday. 6.30 Rainbow. 6.45 Dodger,
Bonzo and the Rest. 7.10 The All- Electric
Arcade. 7.35 Weather. 7.40 The Great Brit-
ish Quiz. 8.05 Nanny. 9.00 Weather. 9.05
Good Morning with Anne and Nick. 10.00
BBC News and Weather. 10.05 Good Morn-
ing with Anne and Nick. 11.00 BBC News
and Weather. 11.05 Pebble Mill. 12.00 Kilroy.
12.55 Weather. 13.00 Zoo Watch. 13.30
Eastenders. 14.00 Howards’s Way. 14.50
Hot Chefs. 15.00 Rainbow. 15.15 Dodger,
Bonzo and the Rest. 15.40 The All-Electric
Amusement Arcade. 16.05 The Great British
Quiz. 16.30 Weather. 16.35 All Creatures
Great and Small. 17.30 Top of the Pops.
18.00 The World Today. 18.30 Zoo Watch.
19.00 Executive Stress. 19.30 The Bill.
20.00 All Quiet on the Preston Front. 20.55
Weather. 21.00 BBC News. 21.30 The All-
New Alexei Sayle Show. 22.00 Later with
Jools Holland.
Discovery
16.00 Untamed Africa. 17.00 Vanishing
Worlds: Wodaabe. 18.00 Invention. 18.35
Beyond 2000. 19.30 History’s Mysteries.
20.00 Lonely Planet. 21.00 Wings over the
World. 22.00 The Dinosaurs. 23.00 Azimuth:
T- Rex. 24.00 Ciosedown.
MTV
II. 00 The Soul of MTV. 12.00 MTV's
Greatest Hits. 13.00 Music Non-Stop. 14.00
3 from 1. 14.15 Music Non- Stop. 15.00
CineMatic. 15.15 Hanging out. 16.00 News
at Night. 16.15 Hanging out. 16.30 Dial MTV.
17.00 Real World London. 17.30 Hanging
out. 18.00 VJ Naomi Campbell. 19.00 Gre-
atest Hits. 20.00 Most Wanted. 21.30 Beavis
& Butt-head 22.00 News at Night. 22.15
CineMatic. 22.30 MTV Oddities Featuring
the Head. 23.00 Partyzone. 1.00 Night Vid-
eos.
Sky News
10.30 ABC Nightline. 13.30 CBS News.
14.30 Parliament. 15.30 This Week in the
Lords. 18.30 Tonight with Adam Boulton.
20.30 The O.J. Simpson Trial. 21.30 O.J.
Simpson Open Line. 22.00 O.J. Simpson Tri-
al. 23.30 CBS News. 0.30 ABC News. 1.30
Tonight with Adam Boulton. 2.30 Parliament
Replay. 3.30 This Week in the Lords. 4.30
CBS Evening. 5.30 ABC News.
CNN
12.30 Sport. 14.00 Larry King Live. 14.30
O.J. Simpson Special. 15.30 World Sport.
16.30 Business in Asia. 20.00 Intemational
Hour. 20.30 O.J. Simpson Special. 21.45
World Report. 22.30 World Sport. 23.30
Showbiz Today. 0.30 Moneyline. 1.30 Inside
Asia. 2.00 Larry King Live. 3.30 Showbiz
Today. 4.30 O.J. Simpson Special.
TNT
19.00 Flesh and the Devil. 21.00 The Angel
Wore Red. 23.00 Doorway to Hell. 0.30 Pri-
vate Parts. 2.00 Terror on the Train. 3.20 Pri-
vate Parts. 5.00 Closedown.
EuroSport
12.00 Formula 1. 13.00 International Motor-
sports Report. 14.00 Live Golf. 16.00 Truck
Racing. 16.30 Boxing. 17.30Formula 1.
18.30 Eurosport News.
19.00 Tractor Pulling. 20.00 Karting. 21.00
Formula 1. 22.00 Pro Wrestling. 23.00
Formula 1. 24.00 Eurosport News. 0.30
Closedown.
Sky One
7.30 Double Dragon. 8.00 Mighty Morphin
Power Rangers. 8.30 Jeopardy. 9.00 Court
TV. 9.30 The Oprah Winfrey Show. 10.30
Blockbusters. 11.00 Sally Jessey Raphael.
12.00 Spellbound. 12.30 Designing Women.
13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00
Court TV.15.30 The Oprah Winfrey Show.
16.20 Kids TV. 16.30 Double Dragon. 17.00
Star Trek: The Next Generation. 18.00
Mighty Morpin Power Rangers. 18.30 Spell-
bound. 19.00 LAPD. 19.30 M*A*S*H. 20.00
Who Do You Do? 20.30 Coppers. 21.00 Wal-
ker, Texas Ranger. 22.00 Star Trek. 23.00
Law and Order. 24.00 Late Show with David
Letterman. 00.45 The Extraordinary. 1.30
Anything but Love. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.15 Showcase. 10.00 Prelude to a Kiss.
12.00 Two of a Kind. 14.00 The Aviator.
16.00 The Lemon Sisters. 18.00 Prelude to a
Kiss. 20.00 The Pelican Brief. 22.20 Bram
Stoker’s Dracula. 0.30 Death Match. 2.05
Braindead. 3.45 The Man from Left Field.
Omega
7.00 Benny Hinn. 7.00 Kenneth Copeland.
8.00 Ulf Ekman. 8.30 700 klúbburinn. 9.00
Hornið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun
Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Lof-
gjörðartónlist. 19.30 Homið. 19.45 Orðið.
20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun
Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein úts.
frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.