Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað :o ■«— ;on !0 LT\ DAGBLAÐIÐ - VISIR 249. TBL. - 85. OG 21. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTOBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK ^ Flateyri: Ibúum verði tryggð áfram áfallahjálp - sjá bls. 30 Kambur Flateyri: Fiskvinnslan hafin á ný - sjá bls. 31 Örmagna gæsir leituðu skjóls í fjárhúsi - sjá bls. 4 Bjöm Grétar: Verkafólk kveikti ekki þá elda sem nú loga - sjá bls. 6 Jólabókunum fækkar - sjá bls. 26 Iðnskóladeilur: Skólameistari fær bókhaldið - sjá bls. 7 Rektor áhyggjufullur vegna at- gervisflótta - sjá bls. 5 Sambands- sinnar sigruðu naumlega i Québec - sjá bls. 8 ________________________________;__i______s________:_____________:____________________________________________________;_______ Helga Jónína Guðmundsdóttir með hundana tvo, Perlu og Kátu. Ottinn við hundana varð fjölskyldu föðurbróður hennar til bjargar. Þau Ingibjörg Kristjánsdóttir og Hinrik Kristjánsson gistu í húsi neðar í kauptúninu í stað þess að vera á heimili Helgu Jónínu eins og þau höfðu fyrir venju þegar rýma þurfti hús þeirra vegna snjóflóðahættu. En þar hefðu þau verið í mikilli lífshættu því snjóflóðið lenti á húsinu. DV-mynd Guðmundur Sigurðsson Tilveran: Tilfinningar vega þungt í greindinni - sjá bls. 14-17 Tippfréttir: Italski seðillinn gaf betur en sá enski - sjá bls. 19-22 .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.