Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 33 Menning Leikhús „Svo erfið sem þögnin er einni hnipinni sál þá er hún sem græðandi smyrsl þegár þúsundimar þegja saman." í þy kkri þögn Það er sérkennileg reynsla að lifa þjóðarsorg og breytir hugsun manns um lengri eða skemmri tíma. Harmur er vandmeðfarinn. Oftar en ekki vinnur sígild tónlist, óræð myndlist eða hlýtt augnaráð betur á sorginni en orð því þeim hættir til að verða of dýr og yfirdrífa harminn og af- skræma. Þannig getur það líka orðið með athafnir. Það var því með nokkrum kvíða að ég hélt í gönguna sem í gærkveldi var farin niður Laugaveginn til þess að votta Flateyringum samúð vegna þeirra ógnarlegu atburða sem þar gerðust í vikunni sem leið. En það verður að segja æskulýðnum sem gekkst fyrir þessum atburði, göngu- fólki öllu, kyndilberum, söngfólki og þeim sem ávörpuðu mannfjöldann til hróss að þar var allt með virðingu gert. Loks ávarpaði forsetinn manngrúann af reisn þjóðhöfðingjans og bað um þögn í virðingarskyni við sorg þeirra sem lifðu. Svo erfið Atburdir Úlfar Þormóósson sem þögnin er einni hnípinni sál þá er hún sem græðandi smyrsl þegar þúsundirnar þegja saman. Og þögnin í miðbænum varð algjör og þykk og líkt og fóðruð af samhug og upplýst af ílöktandi kyndillog- —----------------------------------------- um. Eftir þessa sérkennilegu reynslu bar ég nokkurn kvíðboga fyrir þvj að fara í Leikhúskjallarann að hlýða á dagskrá sem bar yfirskriftina Uppi- stand og örleikrit því ég bjóst við því að hún yrði of ærslafull eftir upplif- un mína á hinni þykku þögn miðbæjarins. En kvíði minn reyndist ástæðu- laus. Höfundur og flytjendur kunnu sér hóf í harmi dagsins og fóru í skemmtan sína með þeim hætti sem hæfði og einungis er á færi góðra listamanna. Efnið á þessu kvöldi Listaklúbbsins var að mestu eftir Karl Ágúst Úlfs- son; lög, söngtextar, örleikrit og samlestur úr stærra leikverki og kynnti höfundur verkin með sínu lagi. Áður en lengra er haldið vil ég skýra frá því að ég hitti á göngu minni í dag einn þeirra sem ég hef heyrt flytja mál sitt á mannamóti nú í haust. Ég hafði skrifað snotra umsögn um þá samkomu eins og mér er lagið. Maðurinn kvartaði við mig undan því að ég hefði ekki haft rétt eftir hon- um. Við því er það eitt að segja að það er sitthvað það sem sagt er og það sem heyrt er. Þetta veit ég vegna þess að sjálfur hef ég talað og vitað hvaö ég hef sagt og síðan fengið útlistun á því hvað aðrir heyrðu og líka vegna þess að ég er vanur áheyrandi og stöðugt að hlusta á tal og tóna. Þess vegna fer sem fer og enginn fær gert við því. En það voru flutt örleikrit í Leikhúskjallaranum. Slík leikrit hef ég ekki heyrt fyrr og er því óvanur örleikritahlustandi ef undan er skilin hlustun á misgóðan flutning ýmissa manna á útþvældum skrýtlum og svonefnd gamanmál á starfsmannaskemmtunum og innansveitarþorra- blótum. Örleikirnir hans Karls Ágústs eru hins vegar af öðrum toga og þrátt fyrir allt og allt treysti ég mér til þess að segja þetta um þá: Þeir nálgast það aö geta orðið sígildir vegna orðfæris, viðfangsefnis og hins óvænta sem jafnan sprettur fram þegar síst skyldi eins og eðli þess býður. Ég get líka hiklaust sagt að upplestur, samlestur, úr leikritinu í hvítu myrkri sem flutt verður hjá Þjóðleikhúsinu í vetur og augljóslega fjallar um það hvernig manneskjunum tekst að halda sálu sinni í kaffenntri byggö í þröngum firði vakti forvitni mína og það er fullkomin ástæða til þess að láta sig hlakka til þeirrar sýningar. Loks læt ég mér detta það í hug, og ætlaði af fara með það sem kvöld- bæn, að síra Heimir eða kannski Þjóðleikhúsið láti taka upp örleikin og söngvana Réttarkvæði, Gróa frænka og Ég er sjarmör og flytji þetta efni í sjónvarpinu okkar Heimis þegar lát verður á dagskránni í staðinn fyrir þann aragrúa ófullburða söngmyndbanda sem spiluð eru fyrir augunum á mér þegar dagskráin hefur mislengst af óviðráðanlegum orsökum. Ég hygg að þetta sé ekkert verri kvöldbæn en hver önnur. Það kemur svo síðar í ljós hversu bænheitur ég er. HBh 4 u ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fld. 2/11, nokkur ssuti laus, Id. 4/11, uppselt, sud. 5/11, nokkur sæti laus, sud. 12/11, upp- selt, tid. 16/11, uppsell. Id. 18/11, uppselt, Id. 25/11, nokkur sæti laus, sud. 26/11, nokkur sæti laus, fid. 30/11, nokkur sæti laus. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Föd. 3/11, næstsiöasta syning, Id. 11/11, sið- asta sýning. Ath. aoeins þessar 2 sýningar eflir. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 4/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 5/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 11/11 kl. 14.00, uppselt. sud. 12/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 18/11 kl. 14.00, örfá .sæti laus, sud. 19/11, kl. 14.00, örfá sætl laus, Id. 25/11 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 26/11 kl. 14.00, uppselt. Ósóttár pantanlr seldardaglega. Litla sviðið kl. 20.30. SANNUR KARLMAÐUR • eftir Tankred Dorst Fid. 2/11, föd. 3/11, föd. 10/11, ld. 11/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftirJimCartwright Ámorgun mvd. 1/11. laus sæti. Id. 4/11, upp- selt, sud. 5/11, uppsel, sud. 12/11, fid. 16/11, öriá sætl laus, Id. 18/11, uppselt, mvd. 22/11, Id. 25/11. ATHI Sýningum fer fækkandi. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS l' kvold mán. 30/10 kl. 21.00. „Uppistand og örleikrit". Gaman- mál og örverk eftir Karl Ágúst Úlfs- son, höfund leikritsins í hvitu myrkri sem frumsýnt verður á LLitla sviði Þjóðleikhússins eftir áramót. Miöasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýn- Ingardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 5611200 Simi miðasölu: 5511200 Simi skrifstofu: 5511204 VELKOMINIÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! TiJkyiiiungar Félagsstarf aldraðra Gerðubergi Á morgun, miðvikudag, aö afloknum kaffitíma kl. 15, kemur í heimsókn barna- kór frá Breiðholtsskóla undir stjórn Kára Friðrikssonar. Basar á Sólvangi Hinn árlegi basar Sólvangs verður hald- inn nk. laugardag, 4. nóvember. Eins og áður eru til sölu ýmsir munir vistmanna sem þeir hafa unnið. Mikið af fallegum vörum. Basarinn hefst kl. 14. Gresika - leiðrétting Athygli skal vakin á að breytingar hafa orðið á Hárgreiðslu- og Snyrtistofunni Gresiku, Suðurgötu 7. Snædís Anna Haf- steinsdóttir hefur tekið viö rekstri snyrti- stofunnar en Erna Guðmundsdóttir og Þorgerður Pálsdóttir eru áfram eigendur hárgreiðslustofunnar. Frá 1.-15. nóvemb- er verður boðinn 20% afsláttur af allri þjónustu mánudaga, þriðjudaga og miö- vikudaga. Leiðrétting: HlynurerHelgason í gagnrýni um sýninguna Einskon- ar hversdagsrómantík á Kjarvals- stöðum í DV fóstudaginn 27. október var rangt farið með nafn eins lista- mannanna sextán. Þar var talað um Hlyn Hallsson en heitir réttu nafni Hlynur Helgason. Er beðist velvirð- ingar á þessum mistökum. Leiðrétting: Niðurlag leiðara Vegna mistaka við vihnslu DV í gær féllu síðustu línur í leiðara blaðsins niður. Þær hljóðuðu svo: „DV hvetur landsmenn alla, ein- staklinga, stofnanir, félóg og fyrir- tæki, til að sýna hluttekningu sina með Flateyringum í verki. Það verð- ur best gert með því að leggja fjár- söfnuninni Samhugur í verki öflugt lið. Elías Snæland Jónsson" LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ^ SIMI568-8000 Stórasviðkl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Á inorgun, mlðvd. 1/11, fáein sæti laus, laud. 11/11 kl. 23.30, fim. 16/11, fáeln sœtl laus, táar sýnlngar oftir. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Lau. 4/11 kl. 14, sun. 5/11 kl. 14, laud. 11/11 sun. 12/11. Litla svið kl. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju Fös. 3/11, uppselt, laud. 4/11, fáein sæti laus, fös. 10/11, uppselt, laud. 11/11. Stóra svið kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrlt með söngvum ettir Ágúst Guómundsson 8. sýn. fIm. 2/11, brún kort gilda, 9. sýn. lau.4/11,blelkkortgilda. Stóra svið kl. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fös. 3/11, fös. 10/11. ATH. TVEIR MIÐAR FYRIR EINN. Ath. Takmarkaður sýningarfjöldi. HAMINGJUPAKKIÐ á Litla sviði kl. 20.30. DAGUR SÖNG- DANS- og LEIKVERK eftir Helenu Jönsdóttur Frumsýning f im. 2/11, sýn. sun. S/11, þri. 7/11. Samstarfsverkefni: Barf lugurnar sýna á Leynibarn- um kl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Fös. 3/11, uppselt, lau. 4/11, uppselt, tös. 10/11,laud.11/11. Tónleikaröð LR: Alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. Þrl. 31/10. Tonleikar - Kristinn Sigmundsson. Mlöaverö 1.400 kr. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntun- um í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjðf. Lelkfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. |N]|~Ts>:jenska óperan • Slmi 551-1475 Laud.4/11 kl. 21.00. Islenska óperan kynnir eina ástsælustu óperu Puccinis, MADAMA BUTTERFLY Frumsýnlng 10. nóv. kl. 20. Hátfðarsýnlng 12. nóv. kl. 20. 3.sýn.17.nóv.kl.20. , Forkauparótlur styrktarf élaga islensku óperunnar er til 29. október. Almenn mlðasala hetst 30. október. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardag til kl. 21. SÍMI551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Aiian 9 0 4-1700 Verö aöeins 39,90 mín. 0L3 Fótbolti 2 Handbolti [3] Körfubolti 3 Enski boltinn 5 ítalski boltinn 6 Þýski boltinn "7'| Önnur úrslit 8 NBA-deildin Vikutilboð stórmarkaðanna 2 Uppskriftir 1 Læknavaktin 2 Apótek fSJ Gengi 1 Dagskrá Sjónvarps 2 Dagskrá Stöðvar 2 3 Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 III Myndbandagagnrýni 6 ísi. listinn -topp 40 7J Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin z^smmmfmí, BKrár _2j Dansstaðir BLeikhús [4] Leikhúsgagnrýni [13Bíó 6J Kvikmyndagagnrýni 113 Lottó [g Víkingalottó 3 Getraunir 1*111 II Ea tjiiflfi 9 0 4-1700 Verð aðelns 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.