Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Blaðsíða 19
-r ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 23 Iþróttir DV-mynd ÞÖK ilssyni, formanni KKÍ, eftir undirritun Jóns í gær. idsliðsþjálfari í körfuknattleik: u á að fá unga tráka í hópinn búa liðið betur undir hana," sagði Jón Kr. Gíslason. Nýtur mikils trausts Kolbeinn Pálsson, formaður Körfu- knattleikssambands íslands, lýsti yfir k- mikilli ánægju með ráðninguna í gær. in „Jón nýtur mikils trausts leikmanna ír landsliðsins og ég á von á að samstarf )g hans við þá verði gott. Hann þekkir vel lg til allra leikmanna hér á landi og það la hafði mikið að segja þegar við íhuguð- ið um val á nýjum þjálfara. Okkur fannst it. ekki koma til greina að ráða erlendan 1- þjálfara, jafnvel þótt um hátt skrifaðan u mann væri aö ræða, því það tæki slíkan ið mann langan tíma að kynnast íslensk- 'Sice: iþettalið iKA-manna x um körfuknattleiksmönnum auk þess sem það væri mun dýrara fyrir sam- bandið. í staðinn er hægt að verja meiri fjármunum í að búa leikmennina sjálfa betur undir Evrópukeppnina," sagði Kolbeinn. Evrópuriðillinn leikinn hér á landi? ísland leikur í riðli með írlandi, Lúxem- borg, Danmörku, Albaníu og Kýpur í Evrópukeppninni í vor. Líkur eru á að keppt verði hér á landi en ísland og írland hafa sótt um að fá að halda riðil- inn. Tvær efstu þjóðirnar komast í aðal- keppnina en þar leika 30 þjóðir í sex riðlum og er spilað heima og heiman. DV- eg- eð- ¦ka rið /ið sta dómarapar Póllands að dæma, þá verður eftiriitsdómarinn frá Rúmeníu þannig að það má eiga von á öllu," segir Alfreð. Hann segir að slóvakíska liðið virðist ekki sterkara en Viking frá Noregi sem KA sló út í fyrstu umferð. í liði WSZ Kosice eru 6 landsliðsmenn Slóvakíu og tveir sem léku með landsliði Tékkósló- vakíu, markmaður og miðjuspilari. I kvöld DHL-deildin í körfuknattleik: Keflavík-Skallagrímur.........20.00 Njarðvík-Valur......................20.00 Tindastóll-Þór.......................20.00 ÍR-Grindavík.........,...............20.00 Haukar-ÍA..............................20.00 Breiðablik-KR........................20.00 1. deild kvenna í handknattleik: KR-Valur................................20.00 Stjarnan-Haukar...................20.30 Lengjanigær Bolton-Arsenal..................1 {4,00) Bochum-Unterhaching ....1 (1,20) Doncaster-Cambridge......! (1,70) Þórhallur meðtilboð fráNoregi Þórhallur Dan Jóhannsson, knatt- spyrnumaður úr Fylki, er með tilboð frá norska 2. deildar liðinu Stryn um að koma út og leika með fé- laginu á næsta keppnistímabili. Þór- hallur var í Noregi á dögunum og dvaldi við æflngar hjá liðinu í viku- tíma og í kjölfarið gerði félagið hon- um tilboð. „Ég hef ekki gert upp hug minn varðandi þetta tilboð en ég verð að vera búinn að svara þeim fyrir næstu helgi. Mig hefur lengi langað til að fara út og spila erlendis en ég ætla að skoða málið vandlega áður en ég tek ákvórðun," sagði Þórhallur við DV í gærkvöldi. Þórhallur hefur verið lykUmaður Fylkisliðsins undanfarin ár. í sumar lék hann sérlega vel með Árbæjarlið- inu sem sigraði í 2. deildinni og varö hann markakóngur ásamt félaga sín- um úr Fylki, Kristni Tómassyni, með 15 mörk. Þórhallur sagði við DV í gær að nokkur félög hér heima hefðu sett sig í samband við hann en hann vildi ekki nefna þau á þessu stigi. Shaq missir af 22-28 teikjum vegna meiðsla Nú er ljóst að ShaquiUe O'Neal, aðalstjaraa Oriandö í NBA-deild- inni í körfuknattleik, getur ekki hafið kepprustímabilið í N8 A sem byrjar á fostudagskvöldið. Talið að hann verði frá næstu 6-8 vik- urnar vegna meiðsla en eins og kom fram í DV í síðustu viku flng- | urbrotnaði Shaq í æfingaleikraeð Orlando gegn Miami Heat. Verði Sháq frá í sex vikur raissir hann 22 leiki af 82 leikjum Orlando i NBA en verði hann frá í átta vik- ur verða leikirnir sem hann miss- ir af 28 talsins. Sigurði boðiðtil Lilleström Sigurður Jónsson, landsliðs- maður í knattspyrnu frá Akra- nesi, dvaldi um síðustu helgi í Noregi í boði úrvalsdeildarliðsins LiUeström, sem Teitur Þórðarson þjálfaði en hætti hjá í siðasta mánuði. Félagið geröi honum tíl- boð sem hann er að velta fyrir sér. Það yrði mikið áfall fyrir ÍA að missa Sigurð til Noregs. JLA I l leikur hjá Guðna - þegar Bolton lagði Arsenal í gærkvöldi, 1-0 Bolton, lið Guðna Bergssonar, vann góðan sigur á Arsenal, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Það var John McGinlay sem skoraði sigurmarkið fram hjá David Seaman, markverði Arsenal, á 35. mínútu eftir að hafa fengið góða stungusendingu frá Alan Stubbs, fyr- irliða Bolton, en þá hafði Seaman haldið marki Arsenal hreinu í 433 mínútur. Guðni átti mjög góðan leik í vörn Bolton og komust hinir snjöllu sókn- armenn Arsenal, Ian Wright og Dennis Bergkamp, lítt áleiðis gegn honum og öðrum varnarmönnum Bolton og þá var markvörðurinn Keith Branagan í miklu stuði. Staða efstu og neðstu liða eftir leikirin er þannig: Newcastle..........11 9 11 27-8 28 Man.United„....ll 8 2 1 23-11 26 Liverpool...........11 7 2 2 24-8 23 Arsenal..............11 6 3 2 15-6 21 Nott.Forest.......11 5 6 0 19-12 21 Everton.............11 2 3 6 12-16 9 Southampton....ll 2 3 6 11-20 9 Bolton................11 2 2 7 12-22 8 Coventry...........11 14 6 8-21 7 Man.City..........11 0 2 9 3-21 2 Þóður lagði upp mark Þórður Guðjónsson og félagar hans í Bochum náðu í gærkvöldi fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku 2. deild- arinnar þegar liðið vann 3-1 sigur á Unterhaching. Þórður var ekki á meðal markaskorara Bochum en hann lagði upp fyrsta mark liðsins með góðri fyrirgjóf. Evrópnkeppni landsliða í handknattleik: Að duga eða drepast í leiknum gegn Rússum -áhorfendur mega ekki liggja á liði sínu annað kvöld Islenska landsliöið í handknatt- leik mætir Rússum í Evrópukeppni landsliða annað kvöld í Kaplakrika i Hafnarflrði. Leikurinn hefur geysilega mikla þýðingu fyrir landsliðið og handboltann al- mennt. íslenska liðið hefur leikið tvo leiki í riðlinum gegn Rúraenura, leikurinn ytra tapaðist en íslend- ingar unnu síðari viðureignina með einu marki. Rússar hafa einn- ig leikið tvo leiki og unnu þar Pól- verja i bæði skiptin með miklum mun. Rússar kómu tíl íslands í gær- kvöldi og mun liðið æfa í dag ög á morgun fyrir leikinn. Liðið hefur lítið sem ekkert verið saman síðan á heimsmeistaramótinu hér á landi á sl. vori. Fyrir leikina gegn Pól- verjum á dögunum hafði liðið að- eins einn dag til að undirbúa sig. Leikmenn rússneska liðsins eru dreifðir ym alla Evrópu en: að rninnsta kosti tíu leikmenn þess leika með erlendum félagsliðura; á Spáni, í Þýskalandi, Frakklandi og á ítalíu. Þetta gerir það að verkum að ómögulegt er að kalla liðið sam- an til einhvers undirbúnings og ekki bætir úr skák að riðlakeppnin er leikin þétt og stutt á railli úti- og heimaleikja. Rússarmætamed sitt sterkasta lið Samk væmt upplýsingum, sem bor- ist hafa til HSÍ, komá Rússar til þessa leiks með sitt allra sterkasta lið. Þar er valinn raaður i hverju rúmi eins og íslendingar fengu að sjá á heimsraeistarmótinu. Leikur Rússa gegn fslendinga á HM er mörgum enn í fersku minni en þar fóru Rússar illa með islenska liðið. Nú er kominn timi til að hefna fyr- ir þærófarir. Með góðumstuðningi áhorfenda í Kaplakrika annað kvöld er ýraislegi hægt, það hafa dæmin sannað, og er stuöningur áhorfenda því ómetanlegur i þess- um mikilvæga leik. Heyrst hefur að sumir leikmanna Rússa eigi viö meiðsli að stríða en hópur þeirra er breiður og maður kemur i manns stað. Þorbjörn Jensson landsliðsþjálf- ari kallaði islenska liðið saraan öl æfinga í gærkvöldi, Geir Sveinsson hjá franska liðinu Montpellier og' Júlíus Jónasson hjá Gummershach í Þýskalandi komu til landsins í gærkvöldi. AUur hópurinn verður því saman við æfingar í dag og ganga flestir leikmanna hðsins heihr til skógar. Patrekur Jóhann- esson á'þói hnémeiðslum en talið er þó líklegt að haira gefi kost á sér í leikina tvo sera framundan eru gegn Rússum. Heimavöllinn verður að nýta til fulls Upp á framhaldið i riðlakeppninni ér afar mikilvægt að leggja Rússa áö velh og þá álveg sérstáklega þegar heimavöhurinn á í hlut. Sig- ur á Rússum á heimavehi getur skipt sköpum þegar dæmið verður gert upp að lokinni riðlakeppmnni, Áhorfendur mega því ekki hggja á liði sínu heldur fjöhnenna áieikinn og styðjá íslendinga tii sigurs. Síðari leikur þjóðanna verður háður i Moskvu á sunnudaginn kemur og yrði áreiðanlega notalegt fyrir Isleridinga að raæta bar til leiks með sigur ur fyrri leikriura upþ á vasann. Dóraarar í leiknum annað kvöldí Kaplakrika komafrá Luxemborg. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.