Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 11 Á licndur fel þú lionum, sem himna stýrir borg, það allt, er áttu’ í vonum, og allt, er veldur sorg. Hann bylgjur getur bundið og bugað storma her, hann íótstig getur fundið, sem fær sé handa þér. Björn ilalklórssun. Enn berst ákall um hjálp til íslensku þjóðarinnar og aftur skulum við sýna og sanna að við erum sem ein fjölskylda þegar á reynir. I HRINGDU I S I M A : Símaniidstöð söíiiunarinnar er opin: Mániul. 30. okt. kl. 09.00-22.00 Þriöjnd. 31. okt. kl. 09.00-22.00 1 lu'i tilgrcinir |>á peninsafjárhæð seni |>ii vilt láta setja sem íramlug |>iit til hjálpar Ijiilskyldum á Flateyri - á greiöslukurl eða á heimsendan j>íróseðil. IVERKI LAN DSSÖFNUN VEGNA NÁTTÚ RUHAMFARA Á FLATEYRI Þjáning og sorg íbiia á Flateyri og gífurlegt eignatjón kalla á skjót viðbrögð okkar allra þeim til hjálpar og stuðnings. 800 50 50 t*ða leggðn Iramla” |>itt iim á bankareiknint> nr. 1183 26-800 í Sparisjóði Flateyrar. Ilæi>t er að lej>j>ja inn á reikninginn t öllnm bönkuin. sparisjóðnm oj> pósllnisuin á landinn. Allir ljölmiðlar landsins, Pöstur oj> Sími, Hjálparstofnun Kirkjunnar oj> Rauði kross íslantls

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.