Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1995, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1995, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 7 Fréttir Formaður Neytendafélags Akureyrar og nágrennis: Einkamál gegn úti- bústjóra íslandbanka - eftir honum haft að ég hafi farið með ósannindi, segir formaðurinn Það er eina leiðin fyrir mig að höfða einkamál gegn útibússtjóran- um þar sem í greinargerð Islands- banka er eftir honum haft að ég hafi farið með rangt mál og ósannindi," segir Vilhjálmur Ingi Árnason, formaður Neytendafélags Akureyr- ar og nágrennis, en hann hefur ákveðið að höfða einkamál fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra gegn útibússtjóra bankans á Akur- eyri. Málareksturinn kemur í kjölfar greinargerðar „samstarfshóps um bætt viðskiptasiðferði" sem unnin var vegna samskipta verktaka á Ak- ureyri og islandsbanka vegna þrota- bús A. Finnssonar. í þeirri greinar- gerð eru m.a. lýsingar á viðskiptum verktaka og iðnaðarmanna við bankann og fullyrt hefur verið að ýmsir viðskiptamenn bankans hafi tapað allt að 100 milljónum króna á þeim viðskiptum. í greinargerð stjórnenda bankans er fullyrðingum í greinargerð samstarfshópsins mót- mælt sem ósönnum og því haldið fram að Vilhjálmur Ingi hafi ekki haft þar rétt eftir mönnum og ein- hverjir iðnaðarmannanna hafa sagt að ekki hafi verið rétt eftir þeim haft. Vilhjálmur Ingi álítur hins vegar að hinir skuldsettu verktakar hafi verið þvingaðir til að breyta fyrri framburði sínum. - „Þegar það sýnir sig að menn sem í hlut eiga hafa breytt framburði sínum, jafnvel framburöi sem þeir hafa lýst yfir í heyranda hljóði yfir hópi manna að rétt væri eftir þeim haft, þá er fátt annað eftir en leita réttar síns. Ég mun þvi láta kalla þessa menn fyrir, og láta þá undir eiði skýra sitt mál. Þeir verða þá að breyta framburði sínum og útskýra hvers vegna þeir hafa í hópi manna haldið því fram að þeir hafi verið sviknir og blekktir í viðskiptum sín- um við bankann. Þar að auki hef ég undirritaðar yfirlýsingar um að ég hafi ekki far- ið með rangt mál né haft rangt eftir. Það er einungis spurningin hversu marga ég vil kalla fyrir vegna þessa máls,“ segir Vilhjálmur Ingi. Stefna send Orkunni Forsvarsmenn fyrirtækisins Orku í Reykjavík eru að undir- búa stefnu á hendur forsvars- mönnum bensínfélagsins Orkunnar vegna ruglandi notk- unar á nafni fyrirtækisins á veg- um Orkunnar. Páll Helgi. Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Orku, segist búast við að stefnan verði send Orkunni í dag eða næstu daga. „Það er búið að undirbúa stefnuna og ég reikna með að hún fari áfram. Þetta nafn er eig- inlega alveg eins og okkar nafn og það ruglar okkar viðskipta- vini. Við vorum búnir að tala viö þá um að við værum ekki sáttir við notkunina á nafninu Orkan. Þá breyttu þeir því í bensínfélagið Orkuna en hafa aldrei kynnt fyrirtækið öðruvísi en Orkuna," segir Páll Helgi. -GHS Utsala út vikuna, 22.-25. nóvember o IMPACT EDESA þvottavél 850 snúningar. V 17 þvottakerfi. ^ Tekur 5 kg. af þvotti. ^ 'engjuveb® NGJUVEBÐ HxBxD: 67x49x48 Veltir tromlu í báðar i áttir. Barki fyigir. > Rakaskynjari. Krumpvörn. Creda AUTODRY þurrkari v Tekur 5 kg. 2 hitastig. cj»Veltir í aðra áttina. & Krumpvörn. Barki fylgir. * EDESA þvottavél 1100 snúningar. V 17 þvottakerfi. ^ Tekur 5 kg. af þvotti. ý- ÍbENGjUV6B°' 49.000,- ,,orö: 59.90° emgjuvh®’ • Creda REVERSAIR * þurrkari v ^5 kg. 2 hitastig. ^ i'l Krumpvörn. Veltir í báðar áttir. Barki fylgir. EDESAmS H-60 bakarofn % HxBxD: 59x59x52 ^ Meö blæstri. Klukká^ Tvöfalt gler. Grill. ^ Sjálfhreinsibúnaður. £Ngjuverb engjovebu EDESA F-1260 ísskápur £lxBxD: 122x55x58 sm 230 lítrar. \T SP* Sjálfvirk affrysting.^ t 3« Hljoðlatur. Falleg og sterk innrétting. ^_Rét œ crena sensair s þurrkari V 5 kg. 2 hitastig. > Veltir í báðar áttir. ^ Krumpvörn. Barki fylgir-^! ,. Rakastilling. Rakaskynjari. , ,■ CíBda CONDENSAI Æ þéttiþurrkari _ 5 kg. 2 hitastig. ^^/eltir í báðar áttir. ^ )v Notar ekki barka. / Krumpvörn. Rakaskynjari.^ engjuvebð mgjuverð EDESA gufugleypar 3 mismunandi hraðar. Gæsilegir og þunnir. Hljóólátir. 120W mótor^^- Afköst 230m3/klst. ENGJUVEBO •rengjumebð 7.500?- frá: 10.800.- Einnig í þessum úrvals verslunum: Rafbúð Skúla Þórs - Hafnarfirði Rafbúðin Glerárg. 34 - Akureyri Stapafell - Keflavík KF. Þingeyinga - Húsavík Rafþ. Sigurdórs - Akranesi Rafey - Egilstöðum Verslunin Munaðarhóll - Rifi Geisli - Vestmannaeyjum Húsgagnaloftið - ísafirði Árvirkinn - Selfossi KF. Húnvetninga - Blönduósi Umboðsmenn um land allt. V/SA I Verið velkominn í verslun okkar að Skútuvogi 1b. RflFTfEKJdUERZLUN ÍSLflNDS If Skútuvogur 1 b. • Sími 568 8660 • Fax: 568 0776

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.