Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1995, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1995, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 27 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tilsölu Tilboö á málningu. Innimálning frá 285 kr. lítrinn. Háglanslakk írá 747 kr. lítrinn. Gólfinálning frá 1.628 kr. 2 1/2 lítrar. Litablöndun ókeypis. Erum með öll gljástig frá 2-90. Seljum einnig skipa- og iðnaðarmálningu. Þýsk hágæðamálning. Wilckens- um- boðið, Fisldslóð 92, s. 562 5815. Veriö hagsýn. Eigum til felgur á flestar gerðir fólksbíla, bæði nýjar og sand- blásnar. Einnig ný og sóluð dekk. 15% staðgreiðsluafsláttur ef keypt eru dekk á felgum. Sendum um land allt. Aðeins gæðavara. Sandtak, hjólbarðaverk- stæði, Dalshrauni 1, Hafearfirði, s. 565 5636 og 565 5632._____________________ Bandarískar fullorðinsspólur yfirfæröar á PAL til sölu á frábæru verði, yfir 1000 titlar. Fáðu ókeypis lista. Sendu nafe og heimilisfang til: FPA Film, 2929 n. 70th street suite 2031, Scottsdale, AZ 85251, U.S.A. Fax: 001-602-947-4295.________________ Diskarekkar, bókahillur á vegg, olíulampar, ljósakrónur o.m.fl. úr smíðajámi, kamínur og antikmáluð húsgögn og fallegar, handunnar, ódýr- ar gjafavörur. Verslunin Sumarhús, Hjallahrauni 8, Hfe., s. 555 3211. Ath., var áður á Háteigsvegi 20. Antik máluö rúm sem hægt er að breikka, 90 til 150 cm, stakir stólar og borð, fatahengi, kolaskóflur og margt margt fleira. Verslunin Sumarhús, Hjallahrauni 8, Hafearfirði, sími 555 3211. Ath. áður að Háteigsvegi 20. Föndurgifs. Frábært föndurgifs, tilvalið í smáa hluti, t.d engla, styttur, lampa o.fl. Seljum í 4 kg, 10 kg og 40 kg pokum. Póstsendmn. Gifspússning hf., Dals- hrauni 9, s. 565 2818, fax 565 2918. Geislaspilari, málverk, antiksófasett 3+1+1 og lítið borð, sér ekki á þvl. Tvær sjóðsvélar, 18 gíra dömureiðhjól, fjórar dvergkanínur 1 nýju stóru búri og mik- ið magn af kompudóti. Uppl. í síma587 6912. Bílskúrshurðaþjónustan auc . Bílskúrsopnarar með snigíl- eða keðju- drifi á frábæru verði. 3 ára ábyrgð. All- ar teg. af bílskúrshurðum. Viðg. á hurðum, S. 565 1110/892 7285.________ Farsímar. Höfum til sölu nýja Ericsson GH337, Motorola 8200 og Motorola Flare. Tökum notaða síma upp í nýja. Vantar NMT-síma á skrá. Visa/Euro. Funís, sími 568 1486 og 896 2915. Filtteppi og gólfdúkar! 15 litir filtteppa. Verð frá kr. 310 pr. fm og margar gerð- ir gólfdúka, 2, 3 og 4 metra. Verð frá kr. 595 pr. fm. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190._________ Jæja, kallinn! Ertu kominn í vandræði? Við eigum málningu í hundruðmn lita- tóna frá Nordsjp, og einnig ódýrari frá Brifa. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190._________ Nýtt baðherb. fyrir jól? Hagstætt verð á hreinlætistælgum, gólfdúkum, flísum, sturtuklefum og vinnu iðnmanna. Allt á raðgr. Visa/Euro. Ó.M.-búðin, Grens- ásvegi 14, s. 568 1190. Adcall - 9041999 smáauglýsingar. Ertu að leita að einhveiju eða parftu að selja eitthvað? Opið allan sólarhringinn. Ódýrasta auglýsingin. 39,90 min. Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæliskápum, frystikistum. Veitum 4 mán. ábyrgð. Verslunin Bú- bót, Laugavegi 168, sími 552 1130. Búslóö. Sófasett, 3+2+1 + borð, eldhús- borð, skrifborð og hvítt hjónarúm o.fl. GSM sími og fermingargræjur. S. 551 0965 og 896 0965 eftir kl. 16._______ Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474._____ Elvis tilboö. 16” pizza m/2 álegg + 1 1/2 kók kr. 1.140. 18” pizza m/2 álegg + 11/2 kók kr. 1.390. Sendum heim frá kl. 16-23.30. Pantið í síma 588 4433. Flísar á gólf og veggi nýkomnar. Sturtubotnsbaðkör, handlaugar, salemi, stálvaskar, úrval blöndunart. Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885. Ónotaðar matreiöslubækur til sölu. Einnig þríhjól og bamadót fyrir drengi. Upplýsingar í síma 557 6206. Húðvandamál? Naturica Ört, Naturica Hud, krem B.Klemo, virtasta húðsérfr. á Norðurlöndum. Apót., sólbst. Heilsu- val, Barónsst. 20, 562 6275. Kertakaktus, hæö 1 m, strýtukaktus, havajirós og hringlaga borðstofeborð, ódýrt. Upplýsingar í síma 555 2082 eft- ir hádegi. Kjallarasala, Langholtsvegi 126, kj. Kl. 16-19 dagl. S. 568 8116 eða 587 4285 e.kl. 20. Kæli-/frystisk., hillu- samst., stólar, 600 kr., sófi, 2.500. Leður, skinn, roö. Nautshúðir, rúsk., sauðsk., kanínusk., snákask. Heilar húðir og bútar. Opið 9-17. Hvítlist hf., Bygggörðum 7, Seltj., s. 561 2141. Rúllugardínur, rimlatjöld, gardínubraut- ir. Sparið og komið með gömlu keflin. Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12, sími 567 1086._____________________________ Skór-leikföng-gjafavörur. Góðar vörur- gott verð. Opið kl. 13-18 alla daga, nema sunnudaga. Skó- og leikfanga- markaðurinn, Borgartúni 20. Stigahúsateppi, hagstætt verö! Margir litir, föst verðtilboð. Stigaganginn í fuit lag fyrir jól! Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, sími 568 1190. Takið eftir!! Til sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. Til sölu nýr Maxon farsími með stórri rafhlöðu og hulstri. Ath. skipti á nýlegri myndavél. Upplýsingar í síma 855 0897._____________________________ Uppþvottavél, prjónavél, stór skrifborðsstóll og Ford Escort árg. ‘86 til sölu. Á sama stað óskast ísskápur og sófi, ódýrt. Sími 553 7366. Nokia GSM sfmi til sölu. 50 tíma auka- rafhlaða getur fylgt. Upplýsingar í síma 896 4424.________________________ Stór stofuskápur meö gleri til sölu, einnig Peugeot, árg. ‘87. Uppl. í síma 567 6284. Nokia 2010 GSM farsími með hleðslutæki. Uppl. í síma 565 8504. Óskastkeypt Einstæöa móöur bráövantar ísskáp, þvottavél, sjónvarp, hægindastól, Hocus pocus stóla, tvíburaregnhllfar- kerru, göngugrind og bamabílstóla frá 9 mán. ódýrt eða gefins. S. 551 5489 frá kl, 14,_______________ Bráðvantar gamaldags baðker á fótum, (frístandandi). Uppíysingar í síma 551 2061 eftir kl. 18. 552 7055. Sigurður. Stór amerískur ísskápur óskast til kaups, 110 eða 220 W. Upplýsingar í síma 565 8910 eða 565 8610._________ Sófasett óskast og stofaskápur eða skenkur, ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 554 4940. Tæki óskast til stíflulosunar (snigill). Allt kemur til greina. Úpplýsingar í síma 893 6028 og 551 6650.__________ Óska eftir rafstöö, ekki minni en 60 kw. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60379. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, siumudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Kínversku heilsuvörurnar losa þig við verki og stirðleika og hafa margvísleg góð áhrif. Síminn er opinn allan sólar- hringinn. Hringdu og fáðu ókeypis upplýsingar. Gríma, Ármúla 32, sími/bréfasími: 553 0502. Peysur, iakkar og vesti á konur/karla, treflar, núfur, eymabönd,. húfabönd o.fl. Fyrirtæki, stofaanir og félög, leitið tilboða í stærri verkefni. Pijónastofan Peysan, vinnustaðir ÖBÍ, Hátúni 10, s. 552 1540. Saumavélar. Rennilásar, tvinni, tölur, efni, föndurvörur, litir til að mála, skæri, saumavélaviðgerðir og fatavið- gerðir. Saumasporið, sími 554 3525. Vélprjónagarn - handprjónagarn. Sendum litaspjöld. Póstkröfuþjónusta. Eldorado, Laugavegi 26,3. hæð, sími 552 3180. Fatnaður Herraföt á heildsöluveröi!! Ný herrajakkaföt á frábæm verði, tví- hneppt og einhneppt, á 9.900. Einnig silkibindi, skyrtur, slæður og belti. Mikið úrval. Öpið alla daga vikunnar. Visa/Euro. Símar 588 9779 og 588 2336. Glæsil. samkvæmisblússur í stórum st. til sölu og úrval af öðrum fatnaði til sölu eða leigu. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Kjólaleiga Jórunnar. Úrval sam- kvæmiskjóla, bæði stuttir og síðir, úr flaueli, silki, velúr, einnig pallíettu- kjólar og toppar. Skartgr. S. 561 2063. 'S Barnavörur Skiptiborö meö baöi og hillum undir, kr. 3.500, lítið notuð kerra, kr. 6.000, bíl- stóll fyrir 5-15 kg, kr. 2.500. Upplýsingar í síma 564 1106. Heimilistæki Er aö fara aö búa og vantar isskáp með frysti, svalavagn og njónarúm, fyrir lít- inn pening eða gefins. Uppl. gefur Inga í síma 567 3234. Óska eftir ódýrri þvottavél. Upplýsingar í síma 552 3134. Hljóðfæri Bassaleikarar ath.! Til sölu nýleg 400 W Marshall bassastæða (alvöm). Einnig 400 W SWR magnari. Úppl. gefar Jak- ob í síma 552 6023. Þj ónustuauglýsingar Ný lögn á sex klukkustundum í staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafai Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin, undlr húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis nsiram' Myndum lagnlr og metum ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hrelnsum lagnlr og losum stíflur. I I /ZZ7JK7Æ77ÆÆF J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN MARGRA ÁRA REYNSLA STRAUMRÖST SF. SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727, BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •múrbrot ^ .. ■ •vikursögun ■aaafaaiii • MALBIKSSÖGUN s'567 4262’893 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI og 853 3236 VILHELM JÓNSS0N CRAWFORD BÍLSKÚRSHURÐIR GÆÐANNA YEGNA YFIR 20 ÁR Á ÍSLANDI HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 588 8250 - 588 8251 Wm IÐNAÐARHURÐIR Öryggis- hurðir Eldvarnar- hurðir GLÖFAXIKE ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 562-6262 FAGMENN IOLLUM IÐNGREINUM Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst inn um meters breiðar dyr. með fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina. Ýmsar skóflustærðir. Efnisflutningur, jarðvegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guöbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMOríAR HF„ SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halidórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (D 852 7260, símboði 845 4577 !J|f FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir ÍWC Iðgnum. VALUR HELGAS0N j==N DÆLUBILL ^ 568 8806 _l\ Hreinsum brunna, rotþrær, !5Sl niðurföll, bílaplön og allar |9S[ stíflur ífrárennslislögnum. S/H" VALUR HELGAS0N Er stíflað? - Stífluþjónustan Virðist rennslið vafaspil, vandist lausnir kiinnar: bugurinn stefnir stöðugt til Stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsími 892 7760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.