Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1995, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1995, Síða 5
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 Fréttir Jólahald íslendinga í Svlþjóð: Afskipti raðamanna björguðu jólunum CsmáskórÁ Monboots á þau yngstu Sænsk stjórnvöld hafa geflst upp í þeirri viðleitni sinni að eyðileggja jól fjölmargra íslendinga þar í landi. Á fimmtudaginn var tollyfirvöldum þar í landi gefin sú tilskipun að hleypa hangikjöti og öðru íslensku góðmeti í gegnum tollafgreiðslu án gjaldtöku og takmarkana. Þar með opnuðust flóðgáttir í kæligeymslum tollsins því hundruð matarpakkar frá Islandi höfðu safnast þar fyrir. Um nokkurra vikna skeið leit út fyrir að íslendingar í Svíþjóð fengju ekki að neyta hangikjöts frá Islandi. Bein afskipti Guðmundar Bjama- sonar landbúnaðarráðherra og Sig- ríðar Snævarr sendiherra urðu hins vegar til þess að slakað var á inn- flutningsbanninu. Til að byrja meö leit þó út fyrir að ísleningar yrðu að greiða 7 þúsund króna toll til að geta leyst jólapakk- ana úr haldi hjá tollyfirvöldum. Frá því var hins vegar horfiö í síðustu viku eftir frekari afskipti Guðmund- ar og Sigríðar af málinu. -kaa Stærð 18-27 Verð kr. 2.190 smáskór Súðurlandsbraut 52, bláu húsi v/Fákafen. s. 568 3919. SÖLUHÆSTI HLUTABREFASJOÐURINN A ISLANDI Núna hafa yfir 500 aðilar um allt land meira en 100 milljónir í Hlutabréfasjóðnum hf.... ... ogþað eru aðeins 12 dagar til áramóta. Hlutabréfasjóðurinn hf. - söluhæsti hlutabréfasjóðurinn Hlutabréfasjóðurinn hf. er stærsti íslenski hlutabréfasjóðurinn með yfir 4.000 hluthafa, heildareignir yfir 1,4 milljarða króna. Það eykur stöðugleikann. Á einungis 12 dögum hafa yfir 500 aðilar keypt fyrir meira en 100 milljónir króna í sjóðnum og er hann því söluhæsti hlutabréfasjóður landsins. Sjóðurinn er fjórða fjölmennasta almenningshlutafélag landsins. Sjö góðar ástæður til að fjárfesta í Hlutabréfasjóðnum hf.: Lægsti rekstrarkostnaður sem vitað'er um hjá íslenskum hlutabréfasjóðum. Góð raunávöxtun — 49,6% sl. ár og 8,2% frá upphafi. Hlutabréfasjóðurinn er stærstur íslenskra hlutabréfasjóða. Það eykur stöðugleikann. Þú getur alltaf selt hlutabréfin ef þú þarft á því að halda. Þú eignast hlut í flestum hlutafélögum á innlendum hlutabréfamarkaði. Fjárfestingarstefha sjóðsins er skýr. Núna er tækifæri til að fjárfesta Eitt símtal er nóg til að ganga frá kaupum ef þú vilt: • millifæra af tékkareikningi í Islandsbanka • fá gíróseðil sendan heim. • ganga frá kaupum með boðgreiðslum VISA eða EURO (lágmarksútborgun 20% af kaupverði). Hlutabréf í Hlutabréfasjóðnum hf eru seld hjá VIB á Kirkjusandi, í Islandsbanka um allt land, i afgreiðslu Hlutabréfasjóðsins hf. á Skóla- vörðustig 12 og öðrum jyrirtœkjum á verðbréfa- markaði. Skattfrádráttu r Kaupverð Skattfrádráttur Einstaklingur Hjón 135.000 270.000 45.000 90.000 H HLPTABREFA SJOÐURINN FORYSTA í FJARMÁLUM! I VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi lslands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. Myndscndir: 560-8910

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.