Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1995, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1995, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 13 Samsung SV-140 X er vandað fjögurra hausa Nicam Hi-R Stereo-myndbandstœki. Það með aðgerðastýringum ð skjá sjónvarps, sjálfvirkri stafrœnni sporun, sem tryagir skarpari mynd, þcegilegri þráðlausri fiarstýringu, upptökuminni tram í tímann, Jog-hjóli til að spóla bœði áfram og afturábak, 2 Scart-tengjum, tengi fyrir sjónvarps- myndavél, Show View-kóda, Long Play upptökumöguleika, hrað- hleðslu, IntroScan, Video Index Searcn System, hœgmynd, tvöfaldri og nífaldri hraðspólun með mynd, barnalœsingu o.m.fl. I'M'íh m TIL ALLT AO £4 MÁNAÐA Hraðþjónusta við landsbyggðina: (Kostar innanbœjarsímtal og vötumar eru sendar samdœgurs) Grensásv Sími:5 886 886 Fax:5 i 11 888 Útsölustaðir: Húsgagnahöllin Húsasmiðjan Hljómar ísafirði Bókaversl. Gríman Garðabæ Kask Höfn . Geirseyrarbúð Patreksfirði. Hljómborg, ísafirði, Laufið, Bolungavík, Kaupfélag Skagfirðinga Ómur, Húsavík. Fatabúðin Skólavörðustíg Útsölustaðir: Kaupfélag Vopnfirðinga, Kaupfélag Héraðsbúa, Helgi Garðars., Eskifírði, Tónspil. Neskaupsstað, Kaupfélag Rangæinga, Hljóðtækni, Kjamanum-Selfossi, Húsg.verslun Reynisstaðir, Rafeindaþj, Guðmundar, Grindavík, Ljósboginn, Keflavfk, Kaupfélag Borgfirðinga, Skipavík, Stykkishólmi, Fréttir Útflutningur á matvælum: Söluandvirði vottorða í vasa yfirdýralæknis - engar opinberar upplýsingar til um fjölda vottorða „Þaö er orðið algengara en áður að fólk sendi útflutningsvottorð með matarpökkum sem sendir eru til út- landa. Póstur og sími hefur tekið eftir því að um slíkt er beðið erlend- is,“ segir Sigurður Örn Hansson, deildarstjóri hjá embætti yfirdýra- læknis. DV greindi frá því fyrir helgi að lögfræðingur landbúnaðarráðuneyt- isins hefði áminnt yfirdýralækni um að fara að lögum og reglum við útgáfu útflutningsvottorða en til þessa hefur verið hægt að kaupa slík vottorð í matvöruverslunum óútfyllt, með stimpli yfirdýralæknis og undirskrift eiginkonu hans. í landbúnaðarráðuneytinu og hjá embætti yfirdýralæknis fengust í gær engar upplýsingar um hversu mörg sfík vottorð hefðu verið gefln út. Að sögn Sigurðar renna tekjurn- ar af sölu vottorðanna alfarið til Bryjólfs Sandholt yfirdýralæknis og hann einn hafi því tölur um söluna. Ekki hefur náðst í Brynjólf vegna þessa máls þar sem hann er á ferða- lagi erlendis. Sigurður segir að nú sé hætt að selja vottorð með matarpökkum til útlanda. Þess í stað geti sendendur keypt sér limmiða í viðkomandi verslunum á 200 krónur þar sem fram komi almennar upplýsingar um dýrasjúkdóma á Islandi frá emb- ætti yfirdýralæknis. -kaa Ert þú tillitssamur? gerir þér kleift að hlusta á útvarp, sjónvarp, segulband eða geislaspilara í steríó uppi í rúmi án þess að trufla þá sem næstir þér eru. Koddinn er miklu þægilegri en nokkur heyrnartól því hátalararnir sitja svo djúpt að þú finnur aldrei fyrir þeim. Viltu hlusta á hljóðbók, eða bara ná fréttunum á miðnætti án þess að vekja maka þinn? Lausnin er hinn ofurþægilegi Hljómkoddi. Eða börnin, þau elska líka að heyra kvöld- söguna í Hljómkoddanum. Þú getur jafnvel tengt hann við útvarps- vekjarann til að maki þinn vakni ekki þegar þú vilt fara á fætur. Það besta er eftir; hann kostar lítið meira en venjulegur koddi, aðeins 2.890.-. Heildverslunin H. if Sími: 5651027, 896 2860. M-'J-S-I-K M-YN-Dlt HLléMBÆR" ÍHUÓMSÝN hjóliðs/f WSm ^1/ip.yv - *------ niiHouin .auanb. :mi«74 Sími: 561 0304 Frændkórinn ásamt stjórnanda í Hábæjarkirkju. DV-mynd Jón Ben Þrjátíu systkinabörn í Frændkórnum frá Norðurhjáleigu DV Hvolsvelli: Á ættarmóti, sem haldið var 1991 við Norðurhjáleigu í Álftaveri í Vestur-Skaftafellssýslu, sungu sam- an nokkur systkinabörn og hvött af foreldrum sínum stofnuðu þau Frændkórinn. Systkinin frá Norðurhjáleigu eru tólf sem komust á legg í þessari söngelsku íjölskyldu og voru þær fjórar systurnar. Oft hljómaði marg- raddaður söngur þeirra á engjum í kvöldkyrrðinni á árum áður. Bræðurnir æfðu söng saman, tvö- faldan kvartett. Vegalengdir létu þeir ekki aftra sér. Þeir þjuggu vítt og breitt um Suðurland, frá Álfta- veri í Skaftafellssýslu til Reykjavík- ur. I Frændkórnum eru nú um 30 systkinabörn og er stjórnandi kórs- ins Eyrún Jónasdóttir frá Kálfholti. Æft er einu sinni í viku, ýmist í Reykjavík eða á Selfossi. Félagar í Frændkórnum sungu á aðventu- kvöldi í Hábæjarkirkju í Þykkvabæ fóstudaginn 15. desember og tileink- uðu sönginn einum frænda sínum, Þóri Jóni Guðlaugssyni frá Voðm- úlastöðum, sem dáið hafði kvöldið áður. -JB Heilsdagsskólinn: Starfar eftir áramót því samning- ar náðust Borgaryfirvöld hafa náð sam- komulagi við Kennarasamband ís- lands um greiðslur til skólastjóra í grunnskólum borgarinnar fyrir stjórn heilsdagsskólans á þessu skólaári. Heilsdagsskólinn ætti því að vera starfræktur á eðlilegan hátt eftir áramót. „Það bar dálítið í milli varðandi laun fyrir umsjón með heilsdagsskó- lanum og menn mættust á miðri leið. Síðan ætla menn að setjast nið- ur eftir áramótin og fara ítarlegar ofan í starfslýsingar skólastjórn- enda og skoða það sameiginlega," segir Jón Kristjánsson, starfs- mannastjóri borgarinnar. Ragnar Gíslason, formaður Skóla- stjórafélags Reykjavíkur, staðfestir að samningar hafi náðst og segir skólastjóra ánægðasta með að hafa náð fram þeirri meginkröfu að farið verði í starfslýsingar skólastjórn- enda. -GHS Hljómkoddinn ÚTSÖLUSTAÐIR: HELENA FAGRA snyrtistofa og verslun Laugavegi 101 (á horni Snorrabrautar og Laugavegs), 2. hæð, sími 551 6160. HRUND snyrtistofa og verslun, Grænatúni 1, Kópavogi, sími 554 4025. RÓSALIND Hafnargötu 24, Keflavík, sími 421 3255 SMART Bárustíg 2, Vestmannaeyjum, sími 481 3340

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.