Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1995, Blaðsíða 17
16 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 17 íþróttir Island í 50. sætinu ísland er fallið niöur í 50. sæti á styrkleikalista Alþjóða knatt- spymusambandsins, sem gefinn var út í síðasta skipti á þessu ári í gær, og hefur aldrei verið neðar frá þvi listinn var birtur fyrst. ísland var í 39. sæti í árslok í •fyrra og hefur því fallið um ellefu sæti og um tvö sæti síðan í nóv- ember. Alls eru 183 þjóðir á list- anum og ísland er í 29. sæti af 50 aðildarþjóðum að Knattspyrnu- sambandi Evrópu. Á þessu ári hefur ísland misst Tyrkland, Slóvakíu, Austurríki, Króatíu, ísrael, Litháen og Norð- ur-írland upp fyrir sig af Evrópu- þjóöum. Brasilía er á toppnum sem fyrr, með yfirburðastöðu. Evrópa á síðan átta af næstu níu þjóðum en röðin á eftir Brasilíu er: Þýska- land, Ítalía, Spánn, Rússland, Holland, Argentína, Frakkland, Danmörk og Noregur. -VS Logifærhálfa aðra milljón DV, Vestmaimaeyjum: Logi Jes Kristjánsson, sund- maður frá Eyjum, fær tæplega 1,5 milljónir króna í styrk til undir- búnings fyrir ólympíuleikana í Atlanta en Logi á mikla mögu- leika á að ná lágmörkum fyrir leikana. Afreksmannasjóöur leggur fram 200 þúsund krónur, Ólymp- íunefnd íslands og Sundsam- bandið 400 þúsund, og afgangur- inn kemur frá Vestmannaeyjabæ, Vinnslustöðinni, ísfélaginu, Pizzu 67, Sparisjóði Vestmanna- eyja og Skipalyftunni. Logi stundar nám við háskóla í Arizona í Bandaríkjunum og æfir þar og keppir af krafti. -þg Hodgsonsagt upphjáSviss Svissneska knattspyrnusam- bandið tilkynnti í gær að það hefði sagt Roy Hodgson upp störf- um sem landsliðsþjálfara og Art- hur Jorge frá Portúgal tæki við liðinu í staðinn. Hodgson hefur náð frábærum árangri með lið Sviss, kom því í úrslitakeppni HM og síöan í úrsli- takeppni Evrópumótsins. Hodg- son var ráðinn þjálfari Inter Milano fyrir skömmu og hugðist einnig stýra liði Sviss í úrslitum EM i Englandi en svissneska sambandið taldi að það myndi ekki ganga upp. Arthur Jorge þjálfaði portúg- alska landsliðið 1989-1991, síðan Paris SG í Frakklandi og síðan Benfica en hætti þar í september. Rangers missti afstigum Rangers mátti sætta sig við markalaust jafntefli gegn botnlið- inu Motherwell í skosku úrvals- deildinni í knattspyrnu i gær- kvöldi. Forysta Rangers á Celtic er því aðeins tvö stig. Úrslit í deildaleikjum í Englandi sem voru á Lengjunni í gærkvöldi: Hereford-Scunthorpe 3-0, Peter- borough - Stockport 0-1, Fulham - Cardiff 4-2. Amarmeðtvö fyrir Sochaux Arnar Gunnlaugsson skoraði tvö mörk fyrir Sochaux í 5-0 sigri Dess í deildarbikamum um helg- ina. Arnar skoraði fyrstu mörkin i leiknum en var tekinn út af í síðari hálfleik. Amar hefur skor- að þrjú mörk fyrir Sochaux í tveimur leikjum en helgina á undan skoraði hann eitt mark í deildinni. Jóhann Ingi Gunnarsson ræöir um síðari sex liðin í 1. deild 1 handbolta: Árni var mjög kjarkaður að taka Víkinga að sér Umfjöllun Jóhanns Inga Gunn- verðanúnaaðrífasiguppúrþessu. þessa þætti sem þeir eru sterkastir Þá er ég ekki aö segja aö leikmemi- Mér finnst að leikmenn þurfi að í. Þetta er skemmtilegt liö og irnir séu svo lélegír heldur eru í lita í eigin barm og spyrja sig að skemmtilegasti leikmaðurinn er liðinu svo margir ungir leikmenn því hvort þeir séu virkilega að linumaðurinn Svavar Vignisson." með litla reynslu og hæðin á liöinu vinna fýrir kaupinu sínu.“ er nánast engin. Þetta verður mjög Það.er einhver doði erfiður vetur fyrir Víkinga. Þeir Lið Selfoss mun ekki yfir ÍR-iiðinu í vetur þurfa að leggja sig meira en 100% gera neina Stóra hluti „Mér finnst ÍR-ingamir hafa dottið fram og hafa heppnina með sér til „Selfoss byrjaöi afleitlega. Það hafa svolítið niöur. Það hefur reynst þesseinfaldlegaaðlífadeildinaaf.“ iðsþjálfarinn fyrrverandi þar um- orðið gríðarlegar breytingar á lið- erfitt að ná upp þeirri sterku hefö búðalaustumliöogleikmenn.ídag inu og svo kemur nýr þjálfari með sem ríkti hjá IR hér á árum áður HefursannastaðKR tekur Jóhann Ingi fyrir síðari sex nýjahugmyndafræðiogþað vill oft en þó eru til nokkur ár þar sem er knattspyrnufélag liðin í Nissandeildinni. taka tíma að ná henni inn. Leik- þeir hafa náð mjög góðum árangri. „Því miður er að fara fyrir mínu mennvirðastveraaövaknatillífs- I ár er einhver doði yfir liðinu og gamla félagi, KR, sem ég þjálfaði Afturelding hefur valdið Ins en ég held að ekki sé raunhæft alltof mikil meðalmennska. Það hér um árið, eins og margir óttuð- mér mestum vonbrigðum að reikna með neinum stórum hafa að vísu orðiö miklar breyting- ust. Ég sagði á sínum tíma þegar „Afturelding er það lið sem hefur hlutum frá Selfossliðinu í vetur.“ ar á mannskap en þeir hafa þó til ég varð að hverfa frá félaginu aö valdiðmérhvaðmestumvonbrigð- aðberaþaðmiklareynsluaðmeira KR væri knattspyrnufélag og sú um, það er engin spurning með Lífsbaráttan er eðii ætti aö koma út úr leik liösins. Ég spá min hefur reynst rétt. Þetta er það. Þeir í Mosfellsbænum þurfa Vestmannaeyinga held að ÍR verði i strögli í vetur og mjög gott félag og frábærir menn virkilega að fara að hugsa sinn „Liö ÍBV er ungt og reynslulítið. þetta verði mjög erfitt tímabil hjá sem starfa innan vébanda þess. gang með þetta lið. Það er náö í Ég er alveg á því að þeirra sterk- liðinu." Hins vegar er enginn metnaður fullt af efnilegum og góöum leik- asta hlið er baráttan. Ef hægt er nema hjá nokkrum mönnum fyrir mönnum og liðið fyllt af slíkum að tala um eðli þá er lífsbaráttan Víkingar þurfa heppni handbolta. Ég óttast, núna þegar mönnum sem síðan standa engan eðli Vestmannaeyinga og ég tel að ti| að lifa veturinn af KR-ingar eru fallnir i 2. deild, að veginn undir þeim væntingum sem baráttan sé þeirra sterkasta vopn. „Það var nánast vitað fyrirfram aö þetta leysist einfaldlega upp hjá geröar eru tii þeirra. Þeir sem hér Iiðið er með góöan þjálfara sem er veturinn yrði Víkingum erfiður félaginu. Ég óttast aö við munum um ræðir veröa að gera meiri kröf- með þetta hjarta sem til þarf. Eyja- enda nánast nýtt lið sem mætti til ekki heyra mikið meira frá KR í urtilsjálfssínenhingaðtil. ÍUðinu menn þurfa að beijast íram í rauð- leiks í haust. Hann er kjarkaður handboltanum á næstu árum og eru alltof margir leikmenn sem í an dauðann fyrir lífi sinu í deild- hannÁmiIndriöasonaðhafatekið það er skarð fyrir skildi,“ sagðí mörg ár hafa verið taldir rosalega inni. Það kæmi mér hins vegar þetta verkefni aö sér. Ég. er á því Jóhann Ingi Gunnarsson. efnilegir. Sá tími er liðinn. Menn ekki á óvart þótt Eyjamenn myndu að þetta verkefni sé það alerfiðasta -SK eru ekki efnilegir í mörg ár. Menn sleppa fyrir horn ef þeir nýta sér hvað þjálfarana varðar í deildinni. arssonar um fyrri helm- ing íslands- mótsins í DV í gær vakti nokkra at- hygli enda talaöí landsl- Birkir Kristinsson hefur þegar samið við Brann og norska félagið hafði loks samband við Fram i gær. Miami sá aldrei til sólar í Madison Pat Riley, þjálfari Miami Heat, kom með lið sitt í heimsókn gegn gömlu lærisveinum sínum í New York Knicks í Madison Square Garden í nótt. Það er skemmst að segja frá því að New York vann sannfærandi sig- ur. Þetta er eitt lægsta skor Heat frá því að liðið fór að leika í NB A. Patrick Ewing skoraði 18 stig og tók 16 frá- köst fyrir Knicks og John Starks 15 stig. „Þetta var ekki slagur gegn Ri- ley,“ sagði Starks eftir leikinn. Al- onzo Mourning og Billy Owens léku ekki með Heat vegna meiðsla. Stórslagur var háður í Houston þar sem heimamenn unnu Phoenix Suns í jöfnum leik. Úrslit 'réðust ekki fyrr en í blálokin. Hakeem Olajuwon gerði 31 stig fyrir meistarana og tók 17 fráköst. Charles Barkley og Elliot Perry skoruðu 22 stig hvor fyrir Phoenix. Chicago bætti 11. sigrinum í röð í safniö sitt þegar liðiö lagði Dallas naumt. Michael Jordan skoraði 32 stig fyrir Chicago og Toni Kukoc 17 stig. Tony Dumas var með 24 stig fyrir Dallas sem lék án þeirra Jamal Mashburn og Jason Kidd sem báðir eru jafnan í byrjunuarliðinu. Minnesota veitti Cleveland harða keppni og lét undan í lokin. Terrell Brandon skoraði 32 stig fyrir Cleve- land en Christian Leattner 19 stig fyrir Minnesota. Detroit vann sinn fyrsta útisigur í miðdeildinni í rúmt ár gegn nýliöun- um í Toronto. Otis Thorpe skoraði 21 stig fyrir Detroit. David Robinson skoraði 31 stig fyr- ir San Antonio í sigrinum á Portland og Sean Elhot 27 stig. LA Lakers vann góðan útisigur í Milwaukee og gerði Nick Van Exel þar 24 stig fyrir Lakers og Cedric Ceballos 23 stig. Úrslit leikja í nótt: New York - Miami...........89-70 Toronto - Detroit..........82-94 Cleveland - Minnesota.....100-95 Chicago - Dallas.........114-101 Milwaukee - LA Lakers....105-109 Houston - Phoenix.........103-96 San Antonio - Portland...111-103 LA Clippers - Washington.104-108 Golden State - Charlotte..102-99 Vancouver - Seattle........94-93 Afmælissig- ur hjá Tomba ítalski skíðakóngurinn Alberto Tomba hélt upp á 29 ára afmæh sitt í gær með því að sigra í svigi á heimsbikarmóti sem fram fór í Madonna á Ítalíu. Frakkinn Yves Dimier varð annar og ítalinn Konrað Ladstaetter hlaut þriðja sætið eftir að Norðmaðurinn Lasse Kjus, sem er efstur að stig- um í heildarstigakeppninni, haíöi verið úrskurðaður úr leik fyrir aö sleppa hliði í síðari feröinni. Slóveninn Jure Kosic var með forystu eftir fyrri ferðina en hlekktist á í þeirri síöari og Tomba, sem var þriðji eftir fyrri umferðina, skaust í efsta sætið. „Þú getur ekki ímyndað þér hvað þessi sigur þýðir fyrir mig og ég tileinka hann öhum þeim sem þykir vænt um mig,“ sagði Tomba en hann lenti í leiðinda- máh um helgina þegar hann réðst á ljósmyndara og á yfir höfði sér lögreglurannsókn. Tomba, sem sigraði í heimsbik- arkeppninni í samanlögöum greinum í fyrra, vann þar með sinn fyrsta sigur á keppnistíma- bhinu og um leið 30. heimsbikar- sigur sinn á ferlinum í svigi. -GH Sendið til: iþróttamaöur ársins DV - Þverholti.H 105 Reykjavík I pm Nafn íþróttamanns 1_____________ Nafn: Heimilisfang: Júlíus Hafstein 1 nefnd á vegum AÓ: Heiður fyrir íslend- inga og mig sjálfan Júlíusi Hafstein, formanni íslensku ólympíunefndar- innar, barst í gær símbréf frá Juan Antonio Samar- anch, forseta Al- þjóða ólympíu- nefndarinnar, þar sem stendur að Júl- íus hafi verið skip- aður í eina af fasta- nefndum ólympíunefndarinnar. Þetta er svokölluð íþrótta- og umhverfismálanefnd sem Júlíus tekur sæti í og er það ný nefnd innan Alþjóða ólympíunefndarinnar. „Ég lít á þetta sem stórt skref fram á við fyrir íslendinga og í leiðinni fyrir mig sjálfan," sagöi Júlíus í samtali við DV en hann hafði þá nýlega fengið skeytið í hend- urnar frá Samaranch. Þrjátíu ár eru síðan íslendingar áttu mann í nefnd innan Alþjóða ólympíu- nefndarinnar síðast en Benedikt Waage, forseti ÍSÍ til fjölmargra ára, var þá nefnd- armaöur í IOC. -GH Pállfer tilRaufoss Páh Guömundsson, einn lykilmanna 1. dehdar liös Leifturs í knattspyrnu síðasta sumar, hefur ákveðið að leika með norska 2. deildar hðinu Raufoss á næsta tímabili. Páll fer til Noregs í jan- úar til að ganga frá samningi, væntan- lega til tveggja ára, og siðan alfarinn í mars. Auk Páls leika Einar Páll Tómasson og Tómas Ingi Tómasson meö liðinu á næsta ári. Einar var þar í ár og Tómas Ingi gekk til liös viö Raufoss fyrir skömmu. Valgeir Baldursson, sem spil- aði með Raufoss í sumar, er hins vegar á heimleið. „Mér líst mjög vel á mig hjá félaginu og ég er sannfærður um að við fórum beint upp í 1. deild. Það er búið að styrkja liðiö mikið og þaö ætlar sér stóra hluti. Ég kveö Leiftursmenn með söknuði því ég átti þrjú mjög ánægjuleg ár á Ólafsfirði og vona að þeim gangi sem best næsta sumar,“ sagði Páll í spjalli við DV í gærkvöldi. Raufoss lék síðast í efstu dehd í Nor- egi árið 1974 en ætlar sér þangaö á skömmum tima. Þjálfari hðsins er Ivar Hof, fyrrum þjálfari Lilleström og fleiri félaga, en undir hans stjórn varm Rau- foss sér sæti i 2. deild í haust. -VS ________________________________________________________íþróttir Bosman-mállð snertir íslensk knattspymufélög verulega: Fá ekkert ef samn- ingur er útrunninn - Framarar sleppa liklega fyrir hom með Birki Kristinsson Islensk knattspyrnufélög munu í framtíðinni ekki fá neinar greiðslur ef leikmenn þeirra ganga til hðs við félög innan Evrópusambandsins (ES) eða Evrópska efnahagssvæðisins (EES) - ef samningur þeirra við ís- lenska félagið er útrunninn. Úrskurður Evrópudómstólsins í Bos- man-máhnu svokahaða þann 15. des- ember kveður á um þetta og Knatt- spyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur áréttað við aðildarlöndin að félaga- skiph innan EES skuli aðlaga félaga- skiptum sem eiga sér stað innan ES. ísland er aðih að EES ásamt Noregi og Liechtenstein og því hefur Bosman- dómurinn fuh áhrif hér á landi. Þetta snertir þá íslensku knatt- spyrnumenn sem eru um þessar mundir að semja við erlend félög en flestöll þau lönd sem íslenskt vinnu- afl á þessu sviði hefur leitað til fram að þessu eru innan ES. Ljóst er að ÍA á rétt á greiðslum ef Sigurður Jónsson fer th Örebro þar sem hann er með samning við ÍA. Birkir Krist- insson, sem þegar hefur skrifað und- ir við Brann í Noregi, er á samningi við Fram til áramóta þannig að tíminn þar fer minnkandi. Brann hafði samband við Fram í gær „Brann hafði loksins samband við okkur í dag þannig að við eigum von á því að klára málið fyrir áramót. Svo getum við líka alltaf bent á að Birkir er búinn áð skrifa undir við Brann og sú dagsetning hlýtur líka að gilda,“ sagði Ólafur Helgi Árna- son, formaður knattspyrnudeildar Fram, við DV í gærkvöldi. Bosman-málið snertir 21 land af fimmtíu í Evrópusambandinu eru 15 lönd (18 ef Skotland, írland og Wales eru talin sérstaklega eins og í knattspym- unni) og síðan eru þrjú í EES. Það era ísland, Noregur og Liechten- stein. Nýjar reglur um félagaskipti og hlutgengi erlendra leikmanna gilda því í 21 Evrópulandi af þeim 50 sem eiga aðhd að Knattspyrnusam- bandi Evrópu. Reglurnar gilda innan svæðisins en ekki utan þess. Ef leikmaður frá einhverri þjóð innan svæðisins fer til liös í landi utan þess, eins og til dæmis frá íslandi til Tyrklands eða Sviss, hefur félag hans rétt á greiðslu fyrir hann. Bosman-málið hefur heldur ekki áhrif á félagaskipti innanlands. KR má krefjast greiðslu af Val, Arsenal af Liverpool o.s.frv. Önnur túlkun hjá UEFA um Evrópukeppni Nú er óheimht að takmarka fjölda leikmanna frá ríkjum ES og ESS í leikjum innan aðildarlandanna. Þaö verður því hægt að vera með lið sem eingöngu er skipað útlendingum, svo framarlega sem þeir eru frá ES eða EES-ríkjum. í ályktun frá UEFA kom fram sú túlkun að 1 Evrópumótum félagshða mætti takmarka fiölda útlendinga. Talsmaöur Evrópusambandsins sagði hins vegar í gær að fréttir um slíkt væra einkennhegar því regl- urnar væru mjög skýrar. Það væri ekki heimht að setja kvóta á fjölda útlendinga frá ES- og EES-ríkjum í Evrópuleikjum. -VS AhribrðVæði Bosman-málsins □ EES-ríki □ ES-ríki □ Önnur aöildarlönd að UEFA DV husgögn Smiðjuvegi 6d, Kópavogi, sími 554 4544 RAÐGREIÐSLUR Urval smávara RAOCREIÐSLUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.