Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1995, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 25 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýning fimmtud. 28/12, uppselt, iaud. 30/12, önnur sýning, grá kort gilda, fid. 4/1, þriðja sýning, rauð kort gilda. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Lau 30/12 kl. 14, fáein sæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. LITLA SVIÐ KL. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju Föst, 29/12, fáein sæti laus, lau. 30/12, lau. 6/1, föst. 12/1, lau. 13/1 STÓRA SVIÐ KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Föstud. 29/12, föst. 5/1, föst 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikféfag Reykjavíkur: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Fös. 29/12, uppselt, föst. 5/1, sun. 7/1, föst. 12/1. HÁDEGISLEIKHÚS laud. 23/12 frá 11.30-13.30. Unglingahljómsveitin Kósý leikur jólalög. Ókeypis aðgangur. í skóinn og til jólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. I [—T“1"l! ISLENSKA OPERAN 1 —-j|IM Sími 551-1475 Föstud. 29/12 kl. 21.00. Síðustu sýn. IWAMA BlITTEltFLY Föstud. 19/1 kl. 20. HANS OG GRÉTA Frumsýning laugard. 13/1 kl. 15. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19, sýningardaga er opið þar til sýning hefst. SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: JÓLAFRUMSÝNING DONJUAN eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20.00, örfá sæti laus, 2. sýn. mvd. 27/12, 3. sýn. Id. 30/12, 4. sýn. fid. 4/1, 5. sýn. mvd. 10/1. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Föd. 29/12, uppselt, Id. 6. jan., laus sæti, föd. 12/1. GLERBROT éftir Arthur Miller 8. sýn. föd. 5. jan., 9. sýn. fid. 11. jan. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Fid. 28/12 kl. 17.00, uppselt, Id. 30/12 kl. 14.00, uppselt., Id. 6/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 7/1, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 7/1 kl. 17.00. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 13-20 fram á Þorláksmessu. Lokað verður á aðfangadag. Annan dag jóla verður opið frá ki. 13-20. Tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Bóksölulisti DV: Engin skáldverk meðal 10 efstu Barnabókin Afrek Berts er efst á bóksölulista DV sem birtur var í gær, en í næstu sætum koma tvær bækur almenns eðlis, Karlar eru frá Mars, konur eru frá Venus og Mar- ía, konan bak við goðsögnina. Báðar þessar bækur hafa verið í efstu sæt- um í öllum könnunum DV fram að þessu. Af bókunum 10 á lista DV eru fjórar fyrir börn eða unglinga, en sex bækur almenns eðlis, en engin skáldverk ná inn á listann yfir 10 söluhæstu bækurnar. „Við erum í sjöunda himni með að bókin Karlar eru frá Mars, konur eru frá Venus, er efst á lista ykkar að barnabókum frátöldum. Þessár góðu viðtökur sýna að íslendingar eru framsæknir og staðfastir í þeim ásetningi að ná árangri í lífinu og vera börnum sínum góð fyrir- mynd,“ sagði Hallur Hallsson, stjórnarformaður bókaútgáfunnar Vaxtar. -ÍS Tilkynningar Markið opnar nýja sportvöruverslun Nýlega var haldið upp á 15 ára afmæli verslunarinnar Marksins og af því tilefni var opnuð ný stórglæsileg 500 fm verslun í Ármúla 40 á sama stað og verslunin hef- ur verið til húsa undanfarin 10 ár. Nýja verslunin er tvöfalt stærri en sú eldri, vöruval hefur verið stóraukið og er hún nú ein stærsta alhliða sportvöruverslun landsins. Kristniboðssambandið þiggur með þökkum árið um kring alls konar notuð frímerki, innlend og útlend, frímerkt umslög úr ábyrgðarpósti o.s.frv. Frímerkjunum er veitt viðtaka í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla), Reykjavík og hjá Jóni Guðmundssyni, Glerárgötu 1, Akureyri. FORD MONDEO GHIA 5 dyra, sjálfskiptur, árg. 1994. Einn með öllu. Ekinn 25 þús. Kr. 1.760 þús. SUZUKI BILAR HF. Skeifunni 17, sími 568-5100. ftgiygji. wlSVÍÍ 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín Al Fótbolti , 2 [ Handbolti - 3 [ Körfubolti _4l Enski boltinn 5| ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8 NBA-deildin 1 Vikutilboð stórmarkaðanna _2j Uppskriftir 1 j Læknavaktin 21 Apótek 3 [ Gengi SslÉoÍ'ksÍS 11 Dagskrá Sjónvarps 2\ DagskráStöðvar2 3J Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 _7j Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin 9 j Gervihnattardagskrá ljKrár 2 j Dansstaðir J Leikhús 4 Leikhúsgagnrýni 5 , Bíó 6 j Kvikmyndagagnrýni E vinm A Lottó Víkingalottó Getraunir r mm a 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín. Skipholri 19 K/1 Sími: 55^96P0A K' \ /-'N' A / \ a „ Kh A ,v\ \ x y. \Jij M'W*. /v' V'' V\ A r .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.