Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1995, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1995, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 31 SAM\ Kvikmyndir SAM REGNBOGINN Frumsýning GOLDENEYE ’ Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á þessu ári með ótrúlegum tæknibrellum! Barátta aldarinnar er hafin!!! ★★★ ÓHT, rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (B. i. 14 ára.) NEVERTALKTO STRANGERS ÉSST' TALKTO STRANGERS A SUPERB THRILLER StaBonc is on top of his game.Banderas is terrrftc M I routd tiw 5 ttars, l'd ghre 6" Sýnd kl. 5 og 7. V. 700 kr. SHOWGIRLS Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. DANGEROUS MINDS Stórkostlegt Ijóðrænt meistaraverk frá Makedóníu sem sækir umfjöllunarefnið í stríðið í fyrrum Júgóslaviu en er þó fyrst og fremst um stríðið i hverjum manni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. GLÓRULAUS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Popp og Diet kók á tilbodi. Dietkók og Háskólabíó, glórulaust heilbrigði! APOLLO 13 Sýnd kl. 5. Sviðsljós SAKLAUSAR LYGAR lifHÍIIiUÍ FYRIR REGNIÐ „Óvenju sterk og lætur engan ósnortinn. Ein sú besta f bænum". ★★★ 1/2 GB, DV. „Lokakaflinn er ómenguð snilld". ★★★★ SV, Mbl. Jack Lemmon heiðraður á kvikmyndahátíðinni í Berlín Jack Lemmon lék við hvern sinn fingur um daginn þegar aðstandendur myndarinnar Fúlli á móti, sem er framhald hinnar geysivinsælu og skemmtilegu Fúll á móti, efhdu til veislu í tileíhi væntanlegrar frumsýningar. Jack hefur þó ástæðu til að kætast yfir Qeiru en skemmtilegri mynd og góðum félagsskap. Aðstandendiu' kvik- myndahátiðarinnar í Berlín hafa nefnilega ákveðið að heiðra þennan mikla ameríska leik- ara, jafnvígan á gamanhlutverk sem hin alvar- legri, fyrir ævistarf hans. Það verður gert á há- tíðinni í fehrúar á næsta ári, nánar tiltekiö að kvöldi 23. febrúar i Zoo Palast kvikmyndahúsinu. Við það tækifæri verður sýnd myndin Bjargið tígrisdýrinu frá árinu 1973 en Lemmon fékk ósk- arsverðlaunin fyrir leik sinn í þeirri mynd. Þá verður efnt til sýninga á ellefu myndum Lemm- ons á hátíðinni og eiga þær að vera gott sýnis- horn yfir hæfileika þessa manns. Meðal mynd- anna sem sýndar verða eru Enginn er fullkom- inn, íbúðin og Missing. Ekki nóg með að heiðra eigi’ Jack Lemmon fyrir framlag hans til kvik- myndanna, heldur líka fyrir afskipti hans af mannfjölgunarvandamálinu og umhverfismál- jack Lemmon hefur skilað góðu dags- um. Greinilega hinn vænsti maður. verki og rúmlega það. Sími 553 2075 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Slmi 551 8000 Aðalhlutverk:: Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. JADE lliji (lllii iimiii;.iiii(E Jólamynd 1995: Stórmyndin MORTAL KOMBAT Jólamyndin 1995 - Fjölskyldumynd INDÍÁNINN í SKÁPNUM Það er þess virði að bíða eftir bestu gjöfunum NINE MONTHS Fjörleg, frumleg og spennandi ævintýramynd sem uppfull er af ógleymanlegum tæknibrellum fyrir alla fjölskylduna. Jólamynd sem kallar fram bamið í okkur öllum. Tæknivinnslan er 1 höndum ILM, fyrirtækis George Lucas, þess sama sem sá um tæknibreUurnar í Mask og Jurassic Park. Sýnd kl. 5 og 7. UPPGJÖRIÐ LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 5. f lin f Sony Dynamic ^ Digital Sound, Þú heyrir muninn Slmi 552 2140 ASSASSINS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ástin getur stundum verið banvænn blekkingarleikur. Antonio Banderas (Interview with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Gullty as Sin.) Eiskhugi eða morðingi? Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND Frábær vísindahroilvekja sem slegið hefur í gegn um aUan heim. SannköUuð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin tU að rísa... Sýndkl.5, 7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. BÍCBCCI SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 GOLDENEYE BlÓHÖI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 GOLDENEYE BENJAMIN DUFA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★★★ ÓHT. Rás 2, BEYOND RANGOON BEYOND RANGOON Sýndkl. 6.50 og 11.15. B.i. 12 ára. BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aðalhlutverk: Patricia Arquette. ★★★ Al. Mbl. ★★ 1/2 ÁÞ. Dagsljós. ★★★ ÞÓ. dagsljós. Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. MURDER IN THE FIRST AÐVENTUTILBOÐ 300 KR. Á EFTIRTALDAR MYNDIR Stórstjömumar Sylvester StaUone og Antonio Banderas eru launmorðingjar í fremstu röö. Annar vUl hætta - hinn viU ólmur komast á toppinn í hans stað. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. ALGJÖR JÓLASVEINN Sýndkl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B.i. 12 ára. Sýndkl. 5, 7,9,10.15 og 11.30. B.1.12 ára. MAD LOVE/NAUTN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. BORGARBÍÓ, Akureyri: Sýnd kl. 9. ASSASSINS SA0/4rl _ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ALGJÖR JÓLASVEINN T I M A L L f N ÚþUr-ÖSwM. MClUKBSI l’w«4» Sýnd kl. 9. Sýnd m/íslensku tali kl. 5 ★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl. SýndíTHX og SDDS Sýnd í A-sal kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. f fSony Dynamic J UUJ Digital Sound. Þú heyrir muninn BENJAMÍN DÚFA ★★★ 1/2 HK, DV. ★★★ 1/2 ÁM, Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★★ Aðalst. ★★★★ Helgarpósturínn ★★★★ Tíminn ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 6.50. NETIÐ Sýnd kl. 9. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.