Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Blaðsíða 17
IJV LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 17 skák Jólaskák- þrautir Elsta jólaskákþrautin í ár er frá árinu 1905 en sú yngsta er úr tefldu tafli á árinu sem nú er að líða. Þrautirnar ættu að vera tiltölulega auðveldar viðureignar en stundum þarf svolítið hugvit til þess að koma auga á lausnarleikinn. Hvítur á fyrsta leik og undir stöðu- myndunum segir hve marga leiki hann hefur til ráðstöfunar til þess að máta. Undantekning frá þessu er fimmta þrautin þar sem svartur á fyrsta leik og á að vinna taflið án þess að leikjafjöldi sé tilskilinn. í aðalafbrigðinu nægja sex leikir til þess að ljúka taflinu. 8 8 •JL- - 7 7 6 1 11 6 1 5 S A »> 5 A 4<Í> A 4 #1 Jl 3 A A 3 2 2 <1 1 Á. 1 2. Hvítur mátar í 3. leik. Umsjón Jón L. Arnason Onnur undantekning er sjötta þrautin sem er dálitið óvenjuleg. Þar á hvítur fyrsta leikinn en í stað þess að hrista vinningsleið fram úr er- minni á hann að reyna að tapa tafl- inu, bæði fljótt og örugglega. Þetta er hjálparmátsþraut. Hvítur á sem sagt að knýja svartan til þess aö máta sig í 2. leik. Jafnvel þótt svartur vilji forðast í lengstu lög að vinna taflið kemst hann hreinlega ekki hjá því. Skákþátturinn óskar lesendum góðrar skemmtunar og gleðilegra jóla. Lausnir verða birtar að viku lið- ÍnnÍ' -JLÁ 3. Hvítur mátar í 3. leik. 1. Hvítur mátar í 2. leik. 4. Svartur leikur og vinnur. yið stýrið! ív UMFERÐAR RÁD A B C D E Hvitur mátar í 3. leik F G H Þrautreyndar uppþvottavélar sem hafa sannað glldi sitt á íslandi. Stærð: 12 manna Hæð: 85 cm Breidd: 60cm Dýpt: 60 cm Einnlg: kæliskápar eldunartæki og þvottavélar á elnstöku verði FAGOR LVE-95E Stabgreitt kr. Afborgunarverö kr. 51.500 - Visa ogEuro rabgreibslur ttcVs RONNING BORGARTÚNI 24 SÍMI: 562 40 11 NYTSAMAR - A GOÐU VERÐI 891026 Sjónauki - In Focus KR. 7.900 stgr. BðgH KR. 4.900 stgr. 165RB Sjónauki - 8x21 Sjónauki - 10x25 Kfí. 5.900 stgr. Kfí. 5.900 stgr. Sjónauki - 10x50 2023 Sjónauki - In Focus • 10x50 901050-WA Kfí. 7.900 stgr. Smásjá með fylgi- hlutum 60900 900x stækkun Kfí. 2.990 stgr. 1200x stækkun Kfí. 4.990 stgr. SfÓNWIRPSIVlIÐSTÖÐlN SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI568 9090 • OPIÐ LAUGARD.10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.