Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Blaðsíða 25
DV LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995
25
Þessi glæsilegu tæki, af gerðinni United og Nesco, eru í verðlaun fyrir rétta jólamyndgátu en tækin eru frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla..
Jólamyndgáta og jólakrossgáta:
- skilafrestur til 18. janúar 1996
Rúmgóður 12,5 lítra ofn, en
ytri mál aðeins 33x44x23 cm.
4 valmöguleikar: Affrysting,
yfir- og undirhiti, blástur og
grill.
Hitaval 60-230®C, 120 mín.
tímarofi með hljóðmerki, sjálf-
hreinsihúðun og Ijós.'
JÓLATILBOÐSVERÐ
kr. 14.390,- stgr.
6 gerðir (í'IJWTIIil borðofna.
á verði frá 9.300,-
/FOmx
HÁTÚNI6A REYKJAVlK SlMI 552 4420
Þú getur bakað, steikt og
grillað að vild í nýja
BLASTURS - BORÐOFNINUM
Eins og á undanförnum árum
birtum við í þessu jólablaði okkar
jólamyndgátu og jólakrossgátu. Báð-
ar þessar gátur eru með sama sniði
og undanfarin ár. Jólamyndgátan
vísar til atburðar á árinu en út úr
jólakrossgátunni eiga menn að finna
tölusetta vísu.
Eins og fyrri ár eru glæsileg verð-
laun í boði fyrir réttar gátur.
Fyrstu verðlaun fyrir rétta jóla-
myndgátu eru UNITED hljómtækja-
samstæða, að verðmæti kr. 24.900,
frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla
2. Þetta er glæsileg samstæða með
öllum græjum og nýju geisladisk-
arnir eiga sannarlega eftir að njóta
sín í þeim.
Önnur verðlaun fyrir rétt svar í
jólamyndgátunni eru NESCO-ferða-
tæki með geislaspilara að verðmæti
kr. 15.900, frá Sjónvarpsmiðstöðinni
Þessi frábæru tæki, af gerðinni AIWA, eru í verðiaun fyrir rétta jólakrossgátu
en þau eru frá Radíóbæ, Ármúla 38. DV-myndir Rasi
í Síðumúla 2. Þetta er handhægt
tæki með öllu sem hægt er taka með
sér hvert sem er.
Fyrstu verðlaun í jólakrossgátu
eru AIWA-ferðahljómtæki með
geislaspilara, að verðmæti kr.
25.480, frá Radíóbæ, Ármúla 38.
Þetta tæki ætti engan að svíkja enda
er það með frábærum hljómi og gott
að ferðast með.
Önnur verðlaun í jólakrossgátu
eru AIWA-vasadiskó með útvarpi,
að verðmæti kr. 18.900, frá Radíóbæ,
Ármúla 38. Þetta er þægilegt tæki
sem er fint fyrir skokkara eða þá
sem vilja hlusta á útvarp'eða
kassettu í rólegheitum án þess að
trufla aðra.
Á undanförnum árum hefur verið
gríðarleg þátttaka í báðum þessum
getraunum enda hafa íslendingar
gaman af að spreyta sig í hvers kyns
leikjum. Án efa verður þátttakan
ekki minni þetta árið.
Lesendur hafa góðan tíma til að
spreyta sig á gátunum því síðasti
skiladagur er 18. janúar. Nöfn verð-
launahafa verða síðan birt í helgar-
blaði DV laugardaginn 20. janúar
1996. Góða skemmtun.
-ELA
WHiR RKÍVRI
Whife-Westirighouse
m
Amerísk gæða framleiðsla
Auðveld í notkun
Topphlaðin
Þvottamagn 8,2 kg.
Tekur heitt og kalt vatn
Fljót að þvo
I
RAFVORUR
Auðveldur í notkun
•. Þvottamagn 7 kg.
• Fjórar hitastillingar
• Fjögur þurrkkerfi
ívél kr. 114.595.-
Þurrkari 72.650,-
Frí heimsending í Rvk.
og nágrenni
Hringið og fáið
upplýsingar og bækling
RAFVORUR HF • ARMULA 5 • 108 REYKJAVIK • SIMI 568 6411
Skreytinguna á
í Garðshorni
Leiðiskrossar kr. 1.950
Leiðisgreinar kr. 1.250
Leiðisvendir kr. 950
Útikerti
og kerti í luktir
í miklu úrvali
LUKTIR
Afgreiðslutfmi um hátíðarnar:
Þorláksmessa 9-23
Aðfangadagur 8-16
Annar í jólum 13-19
27.-30. des. 10-22
Gamlársdagur 9-16
Frá 2. janúar 10-22 alla daga
Gleðileg jól