Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Blaðsíða 25
DV LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 25 Þessi glæsilegu tæki, af gerðinni United og Nesco, eru í verðlaun fyrir rétta jólamyndgátu en tækin eru frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla.. Jólamyndgáta og jólakrossgáta: - skilafrestur til 18. janúar 1996 Rúmgóður 12,5 lítra ofn, en ytri mál aðeins 33x44x23 cm. 4 valmöguleikar: Affrysting, yfir- og undirhiti, blástur og grill. Hitaval 60-230®C, 120 mín. tímarofi með hljóðmerki, sjálf- hreinsihúðun og Ijós.' JÓLATILBOÐSVERÐ kr. 14.390,- stgr. 6 gerðir (í'IJWTIIil borðofna. á verði frá 9.300,- /FOmx HÁTÚNI6A REYKJAVlK SlMI 552 4420 Þú getur bakað, steikt og grillað að vild í nýja BLASTURS - BORÐOFNINUM Eins og á undanförnum árum birtum við í þessu jólablaði okkar jólamyndgátu og jólakrossgátu. Báð- ar þessar gátur eru með sama sniði og undanfarin ár. Jólamyndgátan vísar til atburðar á árinu en út úr jólakrossgátunni eiga menn að finna tölusetta vísu. Eins og fyrri ár eru glæsileg verð- laun í boði fyrir réttar gátur. Fyrstu verðlaun fyrir rétta jóla- myndgátu eru UNITED hljómtækja- samstæða, að verðmæti kr. 24.900, frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2. Þetta er glæsileg samstæða með öllum græjum og nýju geisladisk- arnir eiga sannarlega eftir að njóta sín í þeim. Önnur verðlaun fyrir rétt svar í jólamyndgátunni eru NESCO-ferða- tæki með geislaspilara að verðmæti kr. 15.900, frá Sjónvarpsmiðstöðinni Þessi frábæru tæki, af gerðinni AIWA, eru í verðiaun fyrir rétta jólakrossgátu en þau eru frá Radíóbæ, Ármúla 38. DV-myndir Rasi í Síðumúla 2. Þetta er handhægt tæki með öllu sem hægt er taka með sér hvert sem er. Fyrstu verðlaun í jólakrossgátu eru AIWA-ferðahljómtæki með geislaspilara, að verðmæti kr. 25.480, frá Radíóbæ, Ármúla 38. Þetta tæki ætti engan að svíkja enda er það með frábærum hljómi og gott að ferðast með. Önnur verðlaun í jólakrossgátu eru AIWA-vasadiskó með útvarpi, að verðmæti kr. 18.900, frá Radíóbæ, Ármúla 38. Þetta er þægilegt tæki sem er fint fyrir skokkara eða þá sem vilja hlusta á útvarp'eða kassettu í rólegheitum án þess að trufla aðra. Á undanförnum árum hefur verið gríðarleg þátttaka í báðum þessum getraunum enda hafa íslendingar gaman af að spreyta sig í hvers kyns leikjum. Án efa verður þátttakan ekki minni þetta árið. Lesendur hafa góðan tíma til að spreyta sig á gátunum því síðasti skiladagur er 18. janúar. Nöfn verð- launahafa verða síðan birt í helgar- blaði DV laugardaginn 20. janúar 1996. Góða skemmtun. -ELA WHiR RKÍVRI Whife-Westirighouse m Amerísk gæða framleiðsla Auðveld í notkun Topphlaðin Þvottamagn 8,2 kg. Tekur heitt og kalt vatn Fljót að þvo I RAFVORUR Auðveldur í notkun •. Þvottamagn 7 kg. • Fjórar hitastillingar • Fjögur þurrkkerfi ívél kr. 114.595.- Þurrkari 72.650,- Frí heimsending í Rvk. og nágrenni Hringið og fáið upplýsingar og bækling RAFVORUR HF • ARMULA 5 • 108 REYKJAVIK • SIMI 568 6411 Skreytinguna á í Garðshorni Leiðiskrossar kr. 1.950 Leiðisgreinar kr. 1.250 Leiðisvendir kr. 950 Útikerti og kerti í luktir í miklu úrvali LUKTIR Afgreiðslutfmi um hátíðarnar: Þorláksmessa 9-23 Aðfangadagur 8-16 Annar í jólum 13-19 27.-30. des. 10-22 Gamlársdagur 9-16 Frá 2. janúar 10-22 alla daga Gleðileg jól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.