Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Blaðsíða 41
TIV LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 n//sr~ * 1.(2) * 2. (3) * 3. ( 1 ) 1 4.(4) t S. (5) » 6.(14) » 7.(6) t 8.(8) I S. (7) * 10. ( 9 ) »11. (16) »12. (10) 413. (11) «14. (19) »15. (-) «16. (17) »17. (15) »18. (Al) » 19. ( - I »20. (Al) Island plöturog diskar- Reif í skóinn Ýmsir Crougie D'ou LÁ Emiiíana Torrini í skugga Mortftens Bubbi Morthens Pottþétt 1995 Ýmsir Palli Páll Óskar KK Pottþétt 2 Ýmsir The Memory of Trees Enya Hærratil þín Björgvin Halldórsson & fl. Bitte nú Borgardætur Post Björk Jólagestir3 Björgvin Halldórsson & fl. Dísir vorsins Karlakórinn Heimir Heyr mitt Ijúfasta lag Ragnar Bjarnason Halli & Laddi í Strumpalandi Halli & Laddi Göngum við í kringum Ýmsir Acid Jazz & Funk Sælgætisgerðin Partýzone '95 Ýmsir Aggi Slæ & Tamlasveitin Aggi Slæ & Tamlasveitin (What's the Story) Morning Glory? Oasis London -lög- t 1- (1 ) Earth Song Michael Jackson t 2. ( 3 ) Father and Son Boyzone # 3. ( 2 ) Free as a Bird Beatles t 4. ( 8 ) It's oh so Quiet Björk I 5. ( 4 ) Missing Everything butthe Girl t 6. ( - ) AWintersTale Queen I 7. ( 5 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV 4 8. ( 6 ) I Believe/Up on the Roof Robson & Jerome f 9. ( 9 ) The Gift of Christmas Childliners t 10. (11) Wanderwall Oasis New York -lög- —:— t 1. (1 ) One SweetDay Mariah Carey & Boyz II Men t 2. ( 2 ) Exhalc (Shoop Shoop) Whitney Houston t 3. ( 3 ) Hey Lover LLCool J t 4. ( 4 ) Fantasy Mariah Carey t 5. ( 5 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV t 6. ( 8 ) You'll See Madonna # 7. ( 6 ) Diggin' on You TLC 4 8. ( 7 ) You Remind Me of Something R Kelly t 9. ( 9 ) Name ÍGoo Goo Dolls t 10. (10) Runaway Janet Jackson Bretland ^ ——=plöturog diskar—_— t 1. (1 ) Robson & Jerome Robson & Jerome t 2. ( 3 ) Made in Heaven Queen 4 3. ( 2 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis t 4. ( 9 ) History - Past Present and Future.. Michael Jackson 4 5. ( 4 ) Love Songs Elton John t 6. ( 6 ) Something to Remember Madonna t 7. (10) Different Class Pulp t 8. ( 8 ) Life Simply Red 4 9. ( 5 ) The Memory ofTrees Enya t 10. (11) The Color of My Love Celine Dion Bandaríkin t 1. (1 ) Anthology 1 The Beatles t 2. ( 2 ) Fresh Horse Garth Brooks t 3. ( 3 ) Daydream Mariah Carey t 4. ( 4 ) Christmas in the Air Mannheim Steamroller t 5. ( 5 ) Waiting to Exhale Úr kvikmynd t 6. ( 6 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette t 7. ( 8 ) Cracked Rear View Hootie and The Blowfish 4 8. ( 7 ) R Kelly R Kelly t 9. (10) The Groatest Hits Collection Alan Jackson 410. ( 9 ) Mellon Collie and The Infinite... Smashing Pumpkins TLC eru tónlistarmenn ársins í Bandaríkjunum Bandaríska tímaritið Billboard, sem fjallar um skemmtanaþjónust- una vestra og víðar um heim, hefur útnefht tónlistarmenn ársins 1995. Til að komast að því hverjir hefðu skarað fram úr voru notaðir vin- sældalistar timaritsins. Þeir listar njóta trausts og álits og þykja áreið- anlegur mælikvarði á hvaða plötur seljast best hverju sinni í Bandaríkj- unum. Samkvæmt þessiun listum er kvennatríóið TLC sigurvegari árs- ins. Aðrir sem tii greina komu voru Boyz n Men, Hootie & The Blowfísh og Real McCoy. Hljómsveitin Hootie & The Blow- fish má hins vegar vel við una því að hún á plötu ársins, Cracked Rear View. Platan er hin fyrsta sem hljóm- sveitin sendir frá sér. Hún hefúr ver- ið yfir fjörutíu vikur meðal tíu mest seldu platnanna í Bandaríkjunum, þar af átta vikur í efsta sæti. í síð- asta mánuði var liðsmönnum Hootie ... afhent viðurkenning fyrir að ell- efú milljón eintök höfðu þá selst af plötunni. Lag ársins 1995 í Bandaríkjunum ætti að hljóma kunnuglega í eyrum islenskra poppunnenda, svo lengi var það á toppi íslenska listans. Það er lagið Gangsta’s Paradise, flutt af söngvaranum Coolio. Þrjú önnur komu tfl greina sem lög ársins, Kiss an m Me meo snania iwam, Mot a Moment too Soon með Tim McGraw og John Michael Montgomery með samnefndum listamanni. Montgo- mery átti hins vegar kántrflag árs- ins, Sold. McGraw og Twain kepptu einnig við hann í þeim flokki ásamt Clint Black. Hans vinsælasta lag á árinu var Summer’s Comin’, en það vantaði nokkuð upp á að slá John Michael Montgomery út. Billboard tímaritið mælir vin- sældir laga i fjöldanum öllum af flokkum. Einn hinn lífseigasti nefnd- ist race music fyrir nokkrum áratug- um. Síðar breyttist hann í soul en heitir nú rhythm ’n’ blues eöa bara R&B. Þar bar TLC sigur úr býtum sem flytjandi vinsælustu laganna. Brandy, The Notorious B.I.G. og Boyz fl Men kepptu við TLC um topp- sætið. Mary J. Blige átti hins vegar vinsælustu R&B plötu ársins. Sú heitir My Life. Aðrar sem komu til greina voru CrazySexyCool með TLC, Me against the World með 2 Pac og Boyz n Men-platan n. Janet Jackson: Heiðruð sérstaklega fyrir frábæra frammistöðu síðustu ár. í rokkflokki sigraði Liye og Kvennatríóið TLC: Ustamenn ársins 1995 í Bandaríkjunum. From a Rose með Seal og TLC-lögin Waterfalls og Creep. Fáum kom á óvart að söngvarinn vinsæli Garth Brooks náði toppnum á listanum yfir vinsælustu kántrí- plötur ársins. The Hits með honum sigraði örugglega. Aðrar plötur sem kepptu rnn toppinn voru The Wom- rokklag ársrns 1995 í Bandaríkjun- um reyndist vera December með Collective Soul. Rapplistamaður árs- ins var The Notorious B.I.G. og hlaut titilinn fyrir One More Chance/Stay With Me. Billboard heiðraöi tvo listamenn sérstaklega við hátíðlega athöfii þeg- ar listamönnum ársins 1995 voru af- hent verðlaun fyrir góðan árangur. Annar var Joni Mitchell, sú gamal- reynda söngkona og lagasmiður, sem staðið hefúr í eldlínunni síðan á sjöunda áratugnum. Verðlaun hennar nefnast aldarviðurkenning. Til þeirra var stofnað í fyrra þegar Billboard tímaritið átti hundrað ára afmæli. Þá var söngkonan og laga- smiðurinn Janet Jackson heiðruð sérstaklega fyrir frábæran árangur á síðustu árum. Aðeins tveir listamenn hafa feng- ið þá viðurkenningu áður: Eric Clapton og Rod Stewart. Þrjár einherjaplötur Janetar, Control, Rhythm Nation og Janet, hafa selst í yfir 28 milljónum eintaka um alian heim og af þeim hafa sjö lög náð efsta sæti vinsældalista í Bandaríkjunum, fimm á topp fimm og tvö á topp tíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.