Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Side 41
TIV LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 n//sr~ * 1.(2) * 2. (3) * 3. ( 1 ) 1 4.(4) t S. (5) » 6.(14) » 7.(6) t 8.(8) I S. (7) * 10. ( 9 ) »11. (16) »12. (10) 413. (11) «14. (19) »15. (-) «16. (17) »17. (15) »18. (Al) » 19. ( - I »20. (Al) Island plöturog diskar- Reif í skóinn Ýmsir Crougie D'ou LÁ Emiiíana Torrini í skugga Mortftens Bubbi Morthens Pottþétt 1995 Ýmsir Palli Páll Óskar KK Pottþétt 2 Ýmsir The Memory of Trees Enya Hærratil þín Björgvin Halldórsson & fl. Bitte nú Borgardætur Post Björk Jólagestir3 Björgvin Halldórsson & fl. Dísir vorsins Karlakórinn Heimir Heyr mitt Ijúfasta lag Ragnar Bjarnason Halli & Laddi í Strumpalandi Halli & Laddi Göngum við í kringum Ýmsir Acid Jazz & Funk Sælgætisgerðin Partýzone '95 Ýmsir Aggi Slæ & Tamlasveitin Aggi Slæ & Tamlasveitin (What's the Story) Morning Glory? Oasis London -lög- t 1- (1 ) Earth Song Michael Jackson t 2. ( 3 ) Father and Son Boyzone # 3. ( 2 ) Free as a Bird Beatles t 4. ( 8 ) It's oh so Quiet Björk I 5. ( 4 ) Missing Everything butthe Girl t 6. ( - ) AWintersTale Queen I 7. ( 5 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV 4 8. ( 6 ) I Believe/Up on the Roof Robson & Jerome f 9. ( 9 ) The Gift of Christmas Childliners t 10. (11) Wanderwall Oasis New York -lög- —:— t 1. (1 ) One SweetDay Mariah Carey & Boyz II Men t 2. ( 2 ) Exhalc (Shoop Shoop) Whitney Houston t 3. ( 3 ) Hey Lover LLCool J t 4. ( 4 ) Fantasy Mariah Carey t 5. ( 5 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV t 6. ( 8 ) You'll See Madonna # 7. ( 6 ) Diggin' on You TLC 4 8. ( 7 ) You Remind Me of Something R Kelly t 9. ( 9 ) Name ÍGoo Goo Dolls t 10. (10) Runaway Janet Jackson Bretland ^ ——=plöturog diskar—_— t 1. (1 ) Robson & Jerome Robson & Jerome t 2. ( 3 ) Made in Heaven Queen 4 3. ( 2 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis t 4. ( 9 ) History - Past Present and Future.. Michael Jackson 4 5. ( 4 ) Love Songs Elton John t 6. ( 6 ) Something to Remember Madonna t 7. (10) Different Class Pulp t 8. ( 8 ) Life Simply Red 4 9. ( 5 ) The Memory ofTrees Enya t 10. (11) The Color of My Love Celine Dion Bandaríkin t 1. (1 ) Anthology 1 The Beatles t 2. ( 2 ) Fresh Horse Garth Brooks t 3. ( 3 ) Daydream Mariah Carey t 4. ( 4 ) Christmas in the Air Mannheim Steamroller t 5. ( 5 ) Waiting to Exhale Úr kvikmynd t 6. ( 6 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette t 7. ( 8 ) Cracked Rear View Hootie and The Blowfish 4 8. ( 7 ) R Kelly R Kelly t 9. (10) The Groatest Hits Collection Alan Jackson 410. ( 9 ) Mellon Collie and The Infinite... Smashing Pumpkins TLC eru tónlistarmenn ársins í Bandaríkjunum Bandaríska tímaritið Billboard, sem fjallar um skemmtanaþjónust- una vestra og víðar um heim, hefur útnefht tónlistarmenn ársins 1995. Til að komast að því hverjir hefðu skarað fram úr voru notaðir vin- sældalistar timaritsins. Þeir listar njóta trausts og álits og þykja áreið- anlegur mælikvarði á hvaða plötur seljast best hverju sinni í Bandaríkj- unum. Samkvæmt þessiun listum er kvennatríóið TLC sigurvegari árs- ins. Aðrir sem tii greina komu voru Boyz n Men, Hootie & The Blowfísh og Real McCoy. Hljómsveitin Hootie & The Blow- fish má hins vegar vel við una því að hún á plötu ársins, Cracked Rear View. Platan er hin fyrsta sem hljóm- sveitin sendir frá sér. Hún hefúr ver- ið yfir fjörutíu vikur meðal tíu mest seldu platnanna í Bandaríkjunum, þar af átta vikur í efsta sæti. í síð- asta mánuði var liðsmönnum Hootie ... afhent viðurkenning fyrir að ell- efú milljón eintök höfðu þá selst af plötunni. Lag ársins 1995 í Bandaríkjunum ætti að hljóma kunnuglega í eyrum islenskra poppunnenda, svo lengi var það á toppi íslenska listans. Það er lagið Gangsta’s Paradise, flutt af söngvaranum Coolio. Þrjú önnur komu tfl greina sem lög ársins, Kiss an m Me meo snania iwam, Mot a Moment too Soon með Tim McGraw og John Michael Montgomery með samnefndum listamanni. Montgo- mery átti hins vegar kántrflag árs- ins, Sold. McGraw og Twain kepptu einnig við hann í þeim flokki ásamt Clint Black. Hans vinsælasta lag á árinu var Summer’s Comin’, en það vantaði nokkuð upp á að slá John Michael Montgomery út. Billboard tímaritið mælir vin- sældir laga i fjöldanum öllum af flokkum. Einn hinn lífseigasti nefnd- ist race music fyrir nokkrum áratug- um. Síðar breyttist hann í soul en heitir nú rhythm ’n’ blues eöa bara R&B. Þar bar TLC sigur úr býtum sem flytjandi vinsælustu laganna. Brandy, The Notorious B.I.G. og Boyz fl Men kepptu við TLC um topp- sætið. Mary J. Blige átti hins vegar vinsælustu R&B plötu ársins. Sú heitir My Life. Aðrar sem komu til greina voru CrazySexyCool með TLC, Me against the World með 2 Pac og Boyz n Men-platan n. Janet Jackson: Heiðruð sérstaklega fyrir frábæra frammistöðu síðustu ár. í rokkflokki sigraði Liye og Kvennatríóið TLC: Ustamenn ársins 1995 í Bandaríkjunum. From a Rose með Seal og TLC-lögin Waterfalls og Creep. Fáum kom á óvart að söngvarinn vinsæli Garth Brooks náði toppnum á listanum yfir vinsælustu kántrí- plötur ársins. The Hits með honum sigraði örugglega. Aðrar plötur sem kepptu rnn toppinn voru The Wom- rokklag ársrns 1995 í Bandaríkjun- um reyndist vera December með Collective Soul. Rapplistamaður árs- ins var The Notorious B.I.G. og hlaut titilinn fyrir One More Chance/Stay With Me. Billboard heiðraöi tvo listamenn sérstaklega við hátíðlega athöfii þeg- ar listamönnum ársins 1995 voru af- hent verðlaun fyrir góðan árangur. Annar var Joni Mitchell, sú gamal- reynda söngkona og lagasmiður, sem staðið hefúr í eldlínunni síðan á sjöunda áratugnum. Verðlaun hennar nefnast aldarviðurkenning. Til þeirra var stofnað í fyrra þegar Billboard tímaritið átti hundrað ára afmæli. Þá var söngkonan og laga- smiðurinn Janet Jackson heiðruð sérstaklega fyrir frábæran árangur á síðustu árum. Aðeins tveir listamenn hafa feng- ið þá viðurkenningu áður: Eric Clapton og Rod Stewart. Þrjár einherjaplötur Janetar, Control, Rhythm Nation og Janet, hafa selst í yfir 28 milljónum eintaka um alian heim og af þeim hafa sjö lög náð efsta sæti vinsældalista í Bandaríkjunum, fimm á topp fimm og tvö á topp tíu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.