Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Blaðsíða 46
50 táauglýsingar - sími 550 5000 Þverhom u LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 Vantar þig jólagjöfina í ár? Haföu hana lifandi, loðna og mjúka. Mikið úrval og gott verð. Hundaræktarstöðin Silfurskuggar, sími 487 4729. Vegna breyttra aðstæðna þarf ég því mið- ur að láta Sankti Bemharðshundinn minn. Aðeins gott heimOi kemur til greina. Uppl. í s. 562 5300 e.kl. 16. írskir setter hvolpar til sölu, frábærir heimilishundar, mjög vel ættaðir. Til- búnir á ný heimili. Upplýsingar í síma 566 7569. Ný sending af gróðri. Landsins mesta úrval af fiskabúragróðri. Fiskó, Hlíðarsmára 8, Kópavogi. S. 564 3364. V Hestamennska Geldýnur og töframél. Langvinsælustu geldýnumar á mark- aðnum em á tilboði fram að jólum. Þessar geldýnur fást í fjórum litum og kosta nú aðeins kr. 5.900. Ekki'bara heitustu mélin heldur þau vinsælustu í dag færðu líka hjá okkur. Mélin em handsmíðuð í USA, þetta em mélin sem fagmennimir mæla með. Póst- sendum. Hestamaðurinn, Ármúla 38, Rvík, sími 588 1818. Heiðamæður II, árleg hestabók Jónasar, er komin út. Myndir og ættar- gröf að venju. Allar tölur smnarsins 1995. Lokahluti skrár um ættbókar- færð afkvæmi kynbótahryssna og árangur þeirra. Nauðsynlegt uppfletti- rit. Fæst í góðum bókabúðum og hestavömverslimum. Nýjar reiðbuxur. Erum með fjölbreytt úr- val af reiðbuxum frá Horka í Hollandi í öllum stærðum og gerðum. Nú hefur Horka hafið framleiðslu á nýjum reið- buxum fyrir íslenska markaðinn; Iceland. Póstsendum. Hestamaðurinn, Ármúla 38, Rvík, sfmi 588 1818. Sigurbjöm Bárðarson aðstoðar viðskiptavini í verslun okkar í dag, laugardaginn 23. des. frá kl. 18-21. Lít- ið inn og nýtið ykkur fagþekkingar Sig- urbjöms til að velja réttu jóla gjöfina. Kaffi, jólaöl og piparkökur á boðstólum. Hestamaðurinn, Ármúla 38, Rvík, sími 588 1818.___________________________ Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir inn Norður-, Austur-, Suður- og Vesturland. Hestaflutningaþjónusta Ólafs og Jóns, s. 852 7092, 852 4477 og 437 0007. Ath. Hesta- og heyflutningar um allt land. Mjög vel útbúinn aldrifs-MAN m/lyftu. Vikul. ferðir norður auk ann- ars. Góð þjónusta. Torfi Þórarinsson, s. 85-47000. íslandsbflar, s. 587 2100, Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega norður og um Snæfellsnes. Vel útbúinn bfll. Sólmundur Sigurðs- son, sími 852 3066 eða 483 4134.____ Hesta- og heyflutningar. Er með 12 hesta bíl, útvega hey. Fer reglul. um Snæfellsnes, Dali og Húnavatnssýslu. Sími 897 2272 og 565 8169 Hörður. Kynning. Erling Sigurðsson reið- kennari kynnir Svaða og aðstoðar við val á reiðtygjum á Þorláksmessu milli kl. 16 og 21. Reiðsport, Faxafeni 10. Hestaflutningar. Fer norður vikulega. Eyjafjörður, kr. 6.000, Skagafjörður, kr. 4.500, Húnavatnss. kr. 3.500. Ör- ugg og góð þjónusta. S. 852 9191/567 5572._______________________________ Kuldagallar! Kuldagallar m/endur- skinsmerki, loðfóðr. og m/hettu. *Frá- bært verð, 7.500 kr. Taíonarkað magn. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 568 2345. Galdramélin.„Heitustu” mélin á markaðnum komin aftur. Verð aðeins 1.999, létt fyrir budduna og tilvalin jólagjöf. Ástund, Austurveri, sími 568 4240,_______________________________ Óska eftir plássi fyrir 4 hesta í vetur. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvís- unamúmer 61085._____________________ Óskum eftir 5-6 hesta húsi til kaups eða leigu, helst í Gusti. Upplýsingar í síma 554 6281. Jólagjöf hjóla- og sleðamanna! Stígvél, hjálmar, gleraugu, jakkar, buxur, hanskar, brynjur o.fl. Opið kvöld og helgar. J.H.M. sport, sími 567 6116. Jólagjöf bifhjólamannsins fæst hjá okkur. Opið á laugardögum tíl jóla. Borgarhjól sf., Hverfisgötu 49, sími 551 6577. W) Fjórhjól Óska eftir fjórhjóii í skiptum fyrir Honda MT 50. Uppl. í síma 466 1352. Vélsleðar Vélsleöamenn. Hin árlega árshátíð okkar verður haldin í Hreyfilssalnum 6. janúar. Jóhannes Stefánsson undrakokkur sér um stór- veisluborð óbyggðanna. Hljómsveitin „Vinir vors og blóma” sér um fjörið. Skemmtiatriði og fleira. Mætum öll. LÍV og Pólarisklúbburinn. Jólagjöf vélsleöamannsins. Hjálmar, lúffúr, hettur, Yeti-bot, kortatöskur, bensínbrúsar, nýmabelti, spennireim- ar o.fl. Orka, Faxafeni 12, s. 553 8000. Ski-doo Biizzard 500, árg. ‘80, til sölu. Á sama stað óskast Ford 289 V8 vél. Upp- lýsingar í síma 896 6007 eða 567 6757. Bjami. Sleöamenn. Allt frá hjálmi niður í skó. Belti, reimar, kerti, olíur, auka- og varahlutir. Fullkomið verkstæði. Vélhjól & sleðar, Yamaha, s. 587 1135. Arctic Cat Prowler special ‘91 til sölu, ekinn 1720 mflur, gott útlit. Upplýsing- ar í síma 434 1513. Nýir og notaöir vélsleöar í sýningarsal. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími 587 6644. Sumarbústaðir Jötul - Barbas, kola- og viðarofhar í miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dal- vegi 28, Kóp., s. 564 1633. Starfsmannafélög - stofnanir. Til leigu næsta sumar 54 m2,6 manna sumar- bústaðin- í Biskupstungum, veiðiheim- ild í Brúará. Sími 462 2309. Byssur Gamlársdagsmót Skotfélags Reykjavíkur í Skeet 75 + 25 verður haldið í Leirdal 31. desember, kl. 11.00. Skráning á staðnum. & Bátar Lausfrystiklefi óskast. Helst með færibandi. Þarf að vera færanleg eining. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60355. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara- hlutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra. Blikksmiðjan Firni, sími 564 1633. 300 grásleppunet til sölu, einnig 3 1/2 tonns trékrókabátur. Upplýsingar í síma 587 0026. Varahlutir Bílaskemman, Völlum, Olfusi, 483 4300. Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’91, Galant ’79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry ’84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, Hiace ’82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz- er ‘74, Rekord ‘82-’85, Áscona ‘86, Monza ‘87, Citroén GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude ‘83-’87, Civic ‘84-’8Ó, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518 ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Renault 9 ‘85, Uno, Panorama, Regata ‘86, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Fiesta ‘86, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Malibu ‘78, Plymouth Volaré ‘80, Reliant ‘85, Citroén GSE Pallas ‘86, vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19. Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82,244 ‘82,245 st„ Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. Bilapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560. Mazda 323, 626, 929, E 2000, MMC Lancer, Colt, Galant, Tredia, Citroéen BX og AX, Peugeot 205, 505, Traffic, Monza, Ascona, Corsa, Charade, Lada + Samara + Sport, Aries, Escort, Ci- erra, Alfa Romeo, Uno, Ritmo, Lancia, Accord, Volvo, Saab. Aðstaða til viðgerða. Opið 9-22. Visa/Euro. Ódýrir varahlutir. Erum að rífa. Subaru statíon ‘86, Subaru Justy ‘86, Nissan Micra ‘87-’90, Suzuki Swift ‘86, Ford Sierra ‘85, Ford Escort ‘84-’86, Skoda Favorit ‘89-’91, Lada Samara, Wago- neer ‘74-79, Ford Econoline ‘78, MMC Colt ‘86, Citroén BX, Charade ‘84, Vol- vo 244 og fl. bifr. Einnig vörubflar, Vol- vo 610 og F12. Visa/Euro. Vaka hf. varahlutasala, sími 567 6860. . Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90, Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica ‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser ‘86, Cressida, Legacy ‘90, Svmny ‘87-93, Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-’90, Trans Am, Blazer, Charade ‘88, Subaru ‘87. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d. W co • 1-1 o 0 R Bæjaryfirvöld höfðu samband við okkur | vegna hávaðans. , I 1 í 1 :; Andrés frændi villi^ ekki kaupafleiri ný leikföng handa okkurí, > Líklega sinni ég barnaupþeldinu bara að filútá til, sóona 20%. En ég áfla'90% teknatíeimilisins! •O V O IMSM.ON. txst BV SVHWCATION MTCnNATIONAl NONTH AMENCA SVNDtCAII INC. Hættu að kvaita. f vinani Eg er víss urriA aö Jón borgár þór I L eins mikiö óg hannr hefur efni á! S • H m Veistu hvað konan mín háfði í kaup þegar Run giftisf mér? Nei, óg veit það; ekki - og ég er \ viss um að'hún r veit þáð ékki " Tiéldur! ✓ Hvers konar svör eru t y þetta þegar maöur er i í áð reyna að vera S almennilegur?! MVIundu nú að Ijúka æfingunum með ískaldri sturtu, Venni vinijr. íÞarf hún^ að vera ísköld, l Sólveig? Vertu’ ekki að þessu túði, KaltTvatn herðir __og stýrkirl minnsta kosti . aukíð jstyrk ; lungnanna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.