Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Blaðsíða 59
AÐVENTUTILBOÐ 300 KR. Á EFTIRTALDAR MYNDIR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. FYRIR REGNIÐ ,Ovenju sterk og lætur engan ósnortlnn. Ein sú besta í bænum“. ★★★ 1/2 GB, DV. „Lokakaflinn er ómenguð snilld". ★★★★ SV, Mbl. Stórkostlegt Ijóörænt meistaraverk frá Makedoníu sem sækir umfjöllunarefniö í stríðið í fyrrum Júgóslavíu en er þo fyrst og fremst um stríðið í hverjum manni. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. B.i. 16 ára. INDÍÁNI í STÓRBORGINNI Sýnd kl. 3. GLÓRULAUS Sýnd kl. 11. Popp og Diet á tilboði. Dietkok og Háskolabió glórulaust heilbrigði ÞORLÁKSMESSA GULLAUGA Synd kl. 5, 7 og 9. SAKLAUSAR LYGAR - j1111I111!II1IITTlI1I111If SAG4-I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ALGJÖR JÓLASVEINN POCAHONTAS •Á9XOSÍ 'A FllW THM EáRNS A GltíOlXSi' CtXúRfUL PlACU>'H(fNORA\«NG AUp.ttRKFi.ir Ds\mnD.iSR.Ksíjtsr ~P0G\H0STAS’ K THF. *f\X\TWll' F.LVU' HTI'Ol THtSLMMLRT AW.uiKiunacvvw®. fuSí, ll AiAN&tV terTUO'lHLiMKUf sm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Popp og Diet kok a tilboði. Dietkok og Haskólabió, glorulaust heilbrigði! APOLLO 13 Synd kl. 5. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Gleðileg jól Sýningar annan í jólum. AGNES Sími 551 9000 Ekki 11 sýningar á Þorláksmessu NINI------------ JE MONTHS Aóalhlutverk:. Stephen Dorft (Backbeat). Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbat (Widows Peak). Leikstjori er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). Syno kl. 9. Bónnuð innan 16 ára. FYRIR REGNIÐ Synd kl. 5, 7 og 9. GLORULAUS 33 "V LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 Sviðsljós Marlon Brando tekur lagið og leikur á píanó Marlon Brando er farinn að syngja aftur. í fyrsta lagi fékk John Frankenheimer, leikstjóri myndarinnar Eyja doktors Moreaus sem upptök- um er nýlokið á, Brando til að taka lagið en leik- arinn mikli er ekki óvanur slíku, samanber Gæja og píur. í öðru lagi er hætt við að Brando syngi enn meira þegar búið verður að frumsýna mynd- ina og hún farin að skila hagnaði. Brando spáir því að hún gæti halað inn fimm hundruð miiljón- ir dollara en samningur hans gerir ráð fyrir að hann fái fimmtán prósent af heildartekjum. Ofan á allt var Brando afskaplega ánægður með leikstjór- ann. „Frankenheimer er einhver besti leikstjórinn sem ég hef unnið með,“ segir Brando. „Hann gef- ur leikurunum svo mikið frelsi." Frankenheimer er líka hrifinn. „Brando er besti leikarinn af sinni kynslóð. Mig langaði mikið til að vinna með hon- um. Hann er ástæðan fyrir því að ég fór út í þenn- an bransa ‘eftir að hafa séð Sporvagninn girnd þeg- ar ég var nítján ára,“ segir John Frankenheimer. En meira um tónlistina því að Brando gerir meira en að syngja í nýju myndinni, hann leikur líka á píanóið pólonesu eftir Chopin. Marlon Brando er margt til lista lagt. kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 Jólamyndin 1995: AGNES Sýnd kl. 11. Stórmyndin MORTAL KOMBAT Ástin getur stundum verið banvænn blekkingarleikur. Antonio Banderas (Interview with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Guilty as Sin.) Elskhugi eöa morðingi? Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á þessu ári með ótrúlegum tæknibrellum! Barátta aldarinnar er hafin!!! ★★★ ÓHT, rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (B. i. 14 ára.) NEVERTALKTO STRANGERS Sýnd kl. 5, 9 og 11.. Jólamyndin 1995 - Fjölskyldumynd INDÍÁNINN í SKÁPNUM Það er þess virði að bíða eftir bestu gjöfunum ★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbi. Sýnd í SDDS Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. f f Sony Dynamic 3 Digital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 6.50. BENJAMÍN DÚFA Sýnd kl. 3. Einstök mynd frá leikstjórum hinnar víðáttu furðulegu „Delicatessen." Sannkallað augnakonfekt fyrir kvikmyndaáhugamenn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. fSlfl f Sony Dynamic " UmDigital Sound„ Þú heyrír muninn Sýndkl. 5, 7,9 og 11. ★★★ ÓHT. Rás 2 BEYOND RANGOON Ijörleg, frumleg og spennandi ævintýramynd sem uppfull er af ógleymanlegum tæknibrellum fyrir alla fjölskylduna. Jólamynd sem kallar fram bamið í okkur öllum. Sýnd kl. 3, 5 og 7. UPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. MURDER IN THE FIRST Sýnd kl. 6.50 og 11.15. B.i. 12 ára. BRAVEHEART Sýnd ki. 9. B.i. 16 ára. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 5. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 5. Frumsýnd annan í jólum. BORG TÝNDU BARNANNA HASKOLABIO Aðaihlutverk: Patricia Arquette. ★★★ Al. Mbl. ★★ 1/2 ÁÞ. Dagsljós. ★★★ ÞÓ. dagsljós. Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 2, 4.45, 7.15, 9,10.15 og 11.30. B.i. 12 ára. POCAHONTAS og Antonio Banderas eru launmorðingjar í fremstu röð. Annar v'Ul hætta - hinn viU ólmur komast á toppinn í hans stað Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BENJAMÍN DÚFA Sýnd kl. 1, 3 og 5. V. 700 kr. I í< M I SN0RRA6RAUT 37, SÍMI 551 1384 Aðfangadagur lokað Jóladagur lokað GOLDENEYE ASSASSINS DANGEROUS MINDS Sýnd kl. 7, 9 og 11. ASSASSINS M/lsl. tali sýnd kl. 1, 3, 5 og 7. Stórstjömumar Sylvester StaUone og Antonio Banderas eru launmorðingjar í fremstu röð. Annar viU hætta - hinn viU ólmur komast á toppinn í hans stað. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ALGJÖR JÓLASVEINN N Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11. POCAHONTAS M/ísl. tali sýnd kl. 3, 5 og 7. M/ensku tali sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 3, 5 og 7. BínnöL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8! GOLDENEYE 12 ára. THE MOVTE EVENl OF THE YEAW Tl IL ADVENTlliE Of A liFTTIME! :a sunss ‘a fhw mvr f„árn> a GLOwuuay Ccuirful Piaœ O HaNt» amonc A lANTMÁRL FT/T DlSMY'S FtWjR/NNÖBT -T\X.LUíTNTA<’I<T>C TCAVFvFIL' iwm HTT O THE SLMMQy* ■* ttv*c lUÍJfMWÍJf mitý, *TUO THUMBS LTT / / pOCAfiONTA^ t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.