Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Blaðsíða 1
i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i A DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 10. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Hagkvæm raflýsing, jaröhitinn, býflugur og stöðugt eftirlit á síðustu mánuðum hefur gert garðyrkjubændum kleift að rækta agúrkur og tómata í svartasta skammdeginu. Islenskar agúrkur eru þeg- ar farnar að berast í ákveðnar verslanir og er von á tómötum í byrjun febrúar - 2 mánuðum fyrr en venjulega. Tilraunaframleiðsla í vetur hefur sýnt fram á að allt stefnir í að hægt verði að rækta bæði agúrkur og tómata allan ársins hring á íslandi. DV heimsótti garðyrkjubændur á Flúðum í gær. Á myndinni er Þorleifur Jóhannesson að Hverabakka II í gróðurhúsi sínu með gúrku í mjög háum gæðaflokki. DV-mynd GVA Bílaleigubílar: Hassosá leiö til íslands - sjá bls. 2 Helmings- munur hjá lík- | amsræktar- stöðvum - sjá bls. 6 Thatcher hæðist að j íhaldinu - sjá bls. 9 Hillary Clint- on neitar ást- arsambandi - sjá bls. 8 Hljóðverið í Langholts- kirkju - sjá bls. 7 Kratar vilja vestfirskan „R-lista“ - sjá bls. 5 Kristín Rós Hákonardóttir: íþrótta- maður ársins hjá fötl- uðum - sjá bls. 16 og 25 ILI. ii,lifi.£

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.