Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 Fréttir______________________________________________________________________________dv Sala hlutabréfa Akureyrarbæjar í ÚA: Hlutur bæjarins metinn á tæplega 1,3 milljarða DV, Akureyri: „Það er samkomulag um það að halda áfram á þeirri braut að selja hlutabréf í eigu bæjarins. Varðandi hlut bæjarins I Útgerðarfélagi Akur- Reykhólahreppur: Oddvitinn hefur orðið fyrir aðkasti og hættir Stefán Magnússon, oddviti í Reykhólahreppi, hefur myndað nýj- an meirihluta með N-lista og einum félaga sínum af L-lista. Listarnir hafa náð samkomuiagi um að ráða nýjan starfsmann á skrifstofu hreppsins í stað sveitarstjóra en Stefán hefur gegnt starfinu frá því Bjarni P. Magnússon lét af störfum. Þá tekur Þórður Jónsson við starfi oddvita eftir tvær vikur en Stefán lætur af því starfi af persónulegum ástæðum. „Við höldum áfram að vinna að fjárhagsvanda sveitarfélagsins og erum komin núna með tryggan meirihluta. Nú þurfum við ekki að óttast að ekki sé meirihluti í vissum málum,“ segir Stefán. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum DV hafa Stefán og fjölskylda hans orðið fyrir aðkasti í sveitinni eftir að máli Bjarna P. Magnússon- ar var vísað til RLR og mun það vera ástæðan fyrir því að Stefán vill draga sig í hlé frá oddvitastarfinu. Aðspurður hvort Stefán láti und- an þrýstingi félaga sinna, sem sam- þykktu vantraust á hann í síðustu viku, um aö segja af sér sem sveitar- stjórnarmaöur, segist hann ekki ætla að taka tillit til þess. „Samkvæmt sveitarstjómarlög- um get ég alveg setið áfram sem sveitarstjórnarmaður,“ segir hann. -GHS eyringa er það að segja að við höf- um ekki fullmótað það hversu hratt verður farið í það mál,“ segir Jakob Björnsson, bæjarstjóri á Akureyri. Eignarhlutur bæjarins í ÚA er nú rúmlega 53%. Nafnverð þess hluta er 408 milljónir króna og síðasta gengi bréfanna er 3,1. Söluverð hlut- ar Akureyrarbæjar í fyrirtækinu er því tæplega 1,3 milljarðar króna. Jakob segir að Akureyrarbær muni leita faglegrar ráðgjafar áður DV, Akureyri: Jakob Bjömsson, bæjarstjóri á Akureyri, segist mjög undrandi á þeim ummælum Helga Vilhjálms- sonar, eiganda sælgætisfyrirtækj- anna Góu og Lindu, að hann hafi nánast hrakið Helga úr bænum með súkkulaðiverksmiðjuna Lindu og hafi ekkert viljað fyrir hann og fyr- irtæki hans gera. „Ég hef einu sinni hitt manninn og þá kom hann til fundar við mig á skrifstofu mína ásamt atvinnufull- trúa Akureyrarbæjar. Tilefni fund- arins var að ræða framtíö Lindu á Akureyri við eigandann. Við höfð- um heyrt að hann hygðist jafhvel byggja yfir starfsemi Lindu í bæn- um og tilgangurinn með því aö fá hann á minn fund var m.a. að en ráðist verði í sölu bréfanna og þetta gerist ekki alveg á næstunni. Hann segir að ekki hafi veriö tekin ákvörðun um hvemig bréfin verða seld, hvort einhverjum aðilum verði gefinn kostur á að kaupa 10-15% kynna honum hugsanlegar bygging- arlóðir sem myndi henta fyrirtæk- inu og kanna hvort við gætum veitt honum einhverja fyrirgreiðslu. Á þessum fundi sló Helgi úr og í og það varð engin niðurstaða. Síöan kemur þessi maður fram með þá fullyrðingu að ég hafi hrakið hann úr bænum og ekki er hægt að skilja hann öðruvísi en að ég hafi beinlín- is kastað honum út úr Linduhúsinu gamla. Ég hafði þó ekkert méð það hús að gera og hef aldrei haft, Landsbankinn átti húsiö og annar aðili eignaðist það síðan og leigði það undir starfsemi SH og annan rekstur sem tengdist ÚA-málinu svokallaða. Ég skil ekki hvað mað- urinn er að fara,“ segir Jakob. -gk eða hvort hlutur bæjarins fer á enn fleiri hendur. „Það er meira um vert að vanda sig en að flýta sér í þessu og fjölmörg sjónarmið sem taka þarf tillit til,“ segir Jakob. -gk Stuttar fréttir Banki eykur umsvif Umsvif íslandsbanka jukust á síðasta ári. Útlán jukust um 6,5% og innlán um 5,4%. Rekstr- arkostnaður bankans minnkaði um 1.300 milljónir. Hætta í háloftunum Við lá að flugvél Atlanta lenti í árekstri yfir Bogota í Kolumbíu í byrjun mánaðarins. RÚV greindi frá þessu. 20 ára vanskil Lán sem ríkið veitti Laxár- virkjun fyrir 20 árum virðast hafa gleymst í kerfinu. Sam- kvæmt RÚV hefur aldrei verið borgað af þeim og ekki reiknaðir af þeim vextir. Met í síldarsöltun Saltað var í fjörutíuþúsund- ustu síldartunnuna hjá Síldar- vinnslunni í Neskaupstað sem bætti þar með fyrra íslandsmet sitt. Nýtt lyf vegna MS Nýtt lyf fyrir sjúklinga með MS-sjúkdóminn hefur verið sam- þykkt af lyfjanefnd ríkisins. Þetta kom fram í Mbl. Útburöi bjargaö Eigandi sölutumsins Draums- ins við Rauðarárstíg í Reykjavík hefúr bjargað sér frá útburði úr húsnæðinu meö því að kaupa það. Samkvæmt frétt Stöðvar 2 eru nágrannamir gramir. Grásleppan gefur Útflutningsverðmæti af grá- sleppuvertíðinni í fyrra var vel á annan milljarð króna. Tíminn greindi frá þessu. Lyfjagullegg Reglugerð heilbrigðisráðherra um samheitalyf sparaði ríkinu 253 milljónir á síöasta ári. í Tím- anum er talað um gullegg. Hálskirtlar úr Halldóri Hálskirtlarnir vom nýlega teknir úr Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra. Eftir legu á sjúkrahúsi þurfti Halldór að þegja í nokkra daga, samkvæmt frétt Stöðvar 2. Simtöl á Interneti íslenskir þjónustuaðilar fyrir Jnternetið eru alvarlega að íhuga að fara að þjónusta símtöl til út- landa í samkeppni viö Pöst og síma. Stöð 2 greindi frá þessu. Prentsmiðja gjaldþrota Prentverk Austurlands á Eg- ilsstöðum hefur verið úrskurðuð gjaldþrota vegna vangoldinni opinberra gjalda. -bjb \ ■ slf. t (i ■T % j :, i •: m ' Rembingskoss Leikfélag Reykjavfkur hélt upp á 99 ára afmæli sitt í gær með viðhöfn í Borgarleikhúsinu. Ingibjörg Sólrún Gísladótt- ir borgarstjóri var viðstödd og hér fær hún rembingskoss frá verðandi leikhússtjóra, Viðari Eggertssyni. Eiginmað- ur Ingibjargar, Hjörleifur Sveinbjörnsson, fylgist með. I ræðu sinni í gær tilkynnti Ingibjörg Sólrún að framlag borg- arinnar til leikfélagsins hefði verið hækkað auk jjess sem Davfð Oddsson boðaði styrk frá ríkinu vegna aldarafmæl- is félagsins á næsta ári. Þá hefur verið ákveðið að efna til samkeppni um leikhúsverk vegna tímamótanna. DV-mynd GS Bílaleiga Hassos Schiitzendorfs á íslandi: 10 bílar á leiðinni til landsins Þýski auðkýfingurinn og ís- landsvinurinn, Hasso Schútzend- orf á Mallorea, tilkynnti á síðasta ári að hann ætlaði að stofna úti- bú böaleigu sinnar á íslandi. Nú styttist í að það verði að vera- leika því að sögn Sigurðar Bjarnasonar, einkavinar Hassos og umboðsmanns bílaleigunnar hér landi, era 10 bílar á leiðinni til landsins með skipi. Reiknað er með að bílunum verði skipað upp í Hafnarfj arðarhöfn í næstu viku. Um er að ræða glænýja bíla af gerðinni Fiat Punto og Suzuki Vitara. Bílaleigan mun heita Hasso-fs- land ehf. og verður starfrækt í Hafnarfiröi. Meðal þess sem Hasso rekur á MaUorca er um- fangsmikil bílaleiga sem fslend- ingar hafa átt mikil viðskipti við. Þau eru svo mikil að í heimsókn sinni til íslands síðasta sumar tilkynnti hann mikinn afslátt til fslendinga sem skiptu við bíla- leiguna á Mallorca. Auk bílaleigunnar rekur Hasso hótel og banka á Mallorca og víðar á Spáni. Hann hefur ver- ið talinn einn ríkasti maöur Evr- ópu og sjálfur segist hann vera sá ríkasti. Enn er hann að. Nú er hann byrjaður að reisa 6 hektara dýragarð á landareign sinni á Mallorca sem mun kosta um 500 milljónir króna. Það sem meira er. Hann ætlar að veita frían að- gang i dýragarðinn. Stefnt er að opnun dýragarðsins á næsta ári,- Þetta yrði fyrsta dýragarðurinn í sögu Mallorca, eins eftirsóttasta ferðamannastaðar Evrópu. -bjb Bæjarstjórinn á Akureyri: Égskil ekki for- stjóra Góu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.