Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (310) (Guiding Light). Banda- rlskur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Brimaborgarsöngvararnir (2:26) (Los 4 musicos de Bremen). Spænskur teikni- myndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt f tónlistarkeppni í Brimaborg og lenda í ótal ævintýrum. 18.30 Fjör á fjölbraut (12:39) (Heartbreak High). Astralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.45 Dagsljós. 21.10 Happ íhendl. 21.50 Sissy II. Austurrísk bíómynd í léttum dúr sem gerist meðal fyrirfólks. Leikstjóri er Ernst Marischka og aðalhlutverk leika Romy Schneider, Karlheinz Böhm, Magda Schneider og Gustav Knuth. 23.35 Skuggi úlfsins (The Shadow of the Wolf). Frönsk/kanadísk spennumynd frá 1993 um erfiða Iffsbaráttu ungs eskimóa eftir að hann er rekinn burt frá ættflokki sínum. Leikstjóri: Jacques Dorfman. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Toshiro Mifune, Jennifer Tilly, Bernard-Pierre Donnadieu og Donald Sutherland. 1.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖÐ 17.00 Læknamiðstöðin (Shortland Street). 18.00 Brimrót (High Tde). 18.45 Úr heimi stjarnanna 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Fréttavaktin (Frontline). Ástralskur gaman- myndaflokkur sem gerist á fréttastofu. 20.20 Svalur prins (The Fresh Prince of Bel Air). 20.50 Barnamang. Debbie Freeman (Cybill Shepherd) er sálfræðingur sem vill ættleiða barn. Ungt par hefur samband við hana og hún sannfærð um að leit hennar að barni sé lokið. En unga parið hefur aðrar fyrirætl- anir og Debbie kemst að raun um að hún hefur verið blekkt og höfð að féþúfu. 22.20 Hálendingurinn (Highlander-The Series). 23.05 Spámaður hins illa (Prophet of Evil). Ervil LeBaron (Brian Dennehy) er leiðtogi öf- grafullra trúarsamtaka. Hann er lostafullur og gráðugur og ráðgerir að myrða leiðtoga annarra trúarsamtaka til þess að fjölga í hjörðinni sinni og um leið auka innstreymi peninga. Alrfkislögreglumaðurinn Dan Conners (William Devane) stjórnar rann- sókn sem fer fram þegar bróðir Ervils fær morðhótanir. Myndin er byggð á sönnum atburðum og er bönnuð börnum. 0.35 Tígrisynjan (The Tgress). Kvikmyndin er byggð á mjög þekktri skáldsögu Walters Serner frá árinu 1925 og gerist meðal há- stéttarinnar í Berlín. Hinn myndarlegi And- rei, sem dregur fram lífið með prettum og svindli, hittir Pauline á einum vinsælasta næturklúbbi borgarinnar. Hann fellur ger- samlega fyrir henni en Pauline á sér von- biðil sem strengir þess heit að koma í veg fyrir að þau Andrei fái að njótast. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 2.05 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Völundar- húsið eftir Siegfried Lenz. Fimmti og síðasti þáttur. 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá félagsmið- stöðvum eldri borgara keppa. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar. (9:29.) 14.30 Daglegt líf í Róm til forna. Fyrsti þáttur af sex. Umsjón: Auður Haralds. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.) Lana Kolbrún Eddudóttir hefur umsjón með djass- þættinum á rás eitt í dag en þátturinn verður svo endurfluttur eftir miðnætti. Emilio Estevez leikur eitt aðalhlutverkanna. Stöð 2 kl. 22.50: Dómsdagur Stöð 2 sýnir í kvöld spennu- myndina Dómsdag eða Judge- ment Night. Myndin fjallar um fjóra unga félaga sem eru á heimleið eftir vel heppnað kvöld en taka ranga beygju og enda i hverfi sem er engu líkt. Skyndilega eru þeir staddir í heimi þar sem villi- mennska ríkir og ókunnugir mæta fullkomnum fjandskap. Fi-am undan er barátta upp á líf og dauða og æðisgenginn flótti. Við þessar aðstæður reynir á vin- skap félaganna og persónuein- kenni þeirra skerpast. Myndin fær tvær og hálfa stjörnu hjá Maltin og þar er henni lýst sem kraftmikill og vei heppnaðri spennumynd. Aðalhlutverk leika Emilio Estevez, Cuba Gooding Jr., Denis Leary og Stephen Dorff. Leikstjóri er Stephen Hopkins. Myndin er frá árinu 1993. Sjónvarpið kl. 21.10: Happ í hendi Nú er Happ í hendi að fara af stað aftur að loknu jólafríi. Þrír keppendur eigast við í spumingaleik í hverj- um þætti og fyrir rétt svör hljóta þeir pen- inga i verðlaun. Sá þeirra sem fer með sig- ur af hólmi fær tæki- færi til að svara auka- spurningu sem getur fært honum enn meiri Hemmi Gunn er mætt- ur aftur til leiks. verðlaun. I hverjum þætti em dregnir út tveir heppnir skaf- miðakaupendur og þeim boðið að koma í næsta þátt þar sem þeir geta unnið frá 50 þúsund krónum til einnar og hálfrar milj- ónar. Stjórnandi er Hermann Gunnars- son. 17.30 Tónaflóð. Alþýðutónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur rásar 1. Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. (Endurflutt á rás 2 á laugar- dagsmorgnum.) 20.10 Hljóðritasafnið. 20.40 Stundaglasið. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 21.30 Pálína með prikið. (Áður á dagskrá þriðjudag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Halla Jónsdóttir flytur. 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Áður á dag- skrá fyrr í dag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1,2,5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24 ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Utvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.3&-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 fvar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Umsjónarmaður Jóhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Danstónlistin frá ár- unum 1975-1985. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson í góðum gír. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106.8 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tón- list. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 16.05Tón- list og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SIGILTFM 94.3 12.00 í hádeginu. Lótt blönduð tónlist. 13.00 Úr hijómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafssop. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00 Föstudagur 12. janúar Qst6b-2 15.50 Popp og kók (e). 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Kóngulóarmaðurinn. 17.50 Eruð þið myrkfælin? 18.15 NBA-tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919.19 20.15 Suður á bóginn (7:23) (Due Soulh). '"51.10 Hart á móti hörðu (Hart to Hart Returns). Spilltir hergagnaframleiðendur gera milj- ónamæringinn Jonathan Hart að blóra- böggli ( morðmáli. Hann hafði ætlað að kaupa eftirsótt fyrirtæki af vini sinum og því reyna þeir að bregða fyrir hann fæti. Á sama tima er eiginkonan, Jennifer Hart, að reyna að fá birta grein um lækninn Paul Menard en öll sú umfjöllun á eftir að draga feitan dilk á eftir sér. Hér er á ferðinni spennumynd frá 1993 með Robert Wagner og Stefanie Powers í aðalhlutverkum. Leik- stjóri er Peter Hunt. 22.50 Dómsdagur (Judgement Night). Strang- lega bönnuð börnum. 0.40 í hlekkjum (Light Sleeper). John LeTour er ágætis náungi en í óheiðarlegu starfi og heldur sig ekki alltaf innan ramma laganna. Hann vill snúa við blaðinu en timinn er að þjóta frá honum og hans eina von, Ann, er að gefast upp á biðinni. En áður en hann getur sagt skilið við fortíð sína þarf hann að gera upp sakir við morðingja. Kvikmynda- handbók Maltins gefur þrjár stjörnur. Aðal- hlutverk: Susan Sarandon og Willem Da- foe.1992. Stranglega bönnuð börnum. 2.25 Djöflagangur (The Haunted). Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.55 Dagskrárlok. Jpsvn 17.00 Taumlaus tónlist Tónlistarmyndbönd til klukkan hálfátta. 19.30 Spítalalíf (MASH) Sígildir gamanþættir um skrautlega herlækna í Kóreustriðinu. 20.00 Mannshvarf (Missing Persons) Spennandi og áhrifamikill myndaflokkur. 21.00 Körfuboltastrákarnir (Above the Rim). Mynd um unglingspilt sem er efnilegur körfuboltamaður og samskipti hans við tvo afvegaleidda bræður sína. 22.45 Svipir fortíöar (Stolen Lives). Ástralskur myndaflokkur um konu sem var rænt barn- ungri. 23.45 Stríðsdraugurinn (Ghost Warrior). Æsispennandi og draugaleg ævintýramynd um japanskan stríðsmann sem ris upp frá dauðum eftir fjögur hundruð ár og þarf að lifa af í nútimanum. Stranglega bönnuð börnum. "» 1.15 Otto 4. Þýsk gamanmynd um ævintýri Ottos. 2.45 Dagskrárlok. Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráða- vaktin. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir klukkan 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalöjg. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Agústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Nætur- vaktin. Sími 562-6060. BROSIÐ FM 96.7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Jréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist. Þossi verður við hljóðnemann á X-inu eftir hádeg- iðídag frá kl. 13 til 15. X-ið FM 97,7 13.00 Þossi.15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FIÖLVARP Discovery 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Lifeboat 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X: Lost Worlds (Part 2) 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 20.00 Jurassica 21.00 Wings: Wings Over Vietnam 22.00 Classic Wheels 23.00 Islands of the Pacific: Westem Samoa 00.00 Close BBC 05.50 Hot Chefs 06.00 BBC Newsday 06.30 Telling Tales 06.45 Coral Island 07.10 Children of the Dog Star 07.35 Catchword 08.05 Castles 08.35 Eastenders 09.05 Prime Weather 09.10 Kilroy 10.00 BBC News Headlines 10.05 Can't Cook, Won’t Cook 10.30 Good Moming with Anne and Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Castles 1330 Eastenders 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Prime Weather 15.00 Telling Tales 15.15 Coral Island 15.40 Children of the Dog Star 16.05 Catchword 16.35 Sytvania Waters 17.30 Top of the Pops 18.00 The World Today 18.30 Wildlife 19.00 Nelson's Column 19.30 The Bill 20.00 Preston Front 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Bottom 22.00 Later with Jools Holland Eurosport ✓ 07.30 Rally Raid : Granada-Dakar 08.00 Motors : Magazine 09.00 Livealpine Skiing: Men World Cup in KitzbÁhei, Austria 10.30 Biathlon : World Cup from Anterselva, Italy 11.00 Eurofun: Snowboard: World Pro Tour 95/96 from Las Lenas, 11.20 Livealpine Skiing: Men World Cup in KitzbÁhel, Austria 12.30 Livesnowboarding : FIS World Cup from La Bresse, France 13.30 Tennis: ATP Toumament from Sydney, Austria 17.00 Internationa! Motorsports Report : Motor Sporls Programme 18.00 Alpine Skiing : Men World Cup in KitzbÁhel, Austria 19.00 Boxíng: Intemational Boxing - World and European Championships 20.00 Car on lce : Trophée Andros from La Bresse 20.30 Rally Raid : Granada-Dakar 21.00 Pro Wrestling : Ring Warriors 22.00 Football: African Nations Cup from South Africa : Preview 23.00 Athletics : Magazine 00.00 Rally Raid: Granada-Dakar 00.30 Close MTV ✓ 05.00 Awake On The Wildside 06.30 The Grind 07.00 3 From 1 07.15 Awake On The Wildside 08.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTV's Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 From 115.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 MTVs Real World London 17.30 Boom! In The Afternoon 18.00 Hanging Out 19.00 MTV’s Greatest Hits 20.00 The Worst Of Most Wanted 20.30 MTV Unplugged 21.30 MTV's Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic 22.30 MTV Oddities featuring The Head 23.00 Partyzone 01.00 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 Abc Nightllne 11.00 World News And Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Moming 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Cbs News This Moming - Part li 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 The Lords 16.00 World News And Business 17.00 Live At Rve 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight 19.00 SKY Evening News 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 The Entertainment Show 21.00 Sky World News And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News Tonight 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Tonight 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Sky WorkJwide Report 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 The Lords Replay 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC World News Tonight Cartoon Network 19.00 Hero at Large 21.00 Strange Brew 23.00 Miracies For Sale 00.20 The Unholly Three 01.40 He Who Gets Slapped 03.20 Miracles For Sale CNN ✓ 05.00 CNNI World News 06.30 Moneyline 07.00 CNNI World News 07.30 World Report 08.00 CNNI World News 08.30 Showbiz Today 09.00 CNNI World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 World Report 11.00 Business Day 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI World News 19.00 World Business Today 19.30 CNNI World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNNI World News 22.00 World Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNNI World View 00.00 CNNI Worid News 00.30 Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30 Inside Asia 02.00 Larry King Live 03.00 CNNI World News 03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Politics NBC Super Channel 05.00 ITN World News 05.15 US Market Wrap 05.30 Steals and Deals 06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 Us Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 iTN Wortd News 17.30 Frost’s Century 18.30 The Best Of Selina Scott Show 19.30 Great Houses Of The World 20.00 Executive Lifestyles 20.30 ITN World News 21.00 Gillette World Sports Special 21.30 Free Board 22.00 The Tonight Show With Jay Leno 23.00 Late Night With Conan O'Brien 00.00 Later With Greg Kinnear 00.30 NBC Nightty News With Tom Brokaw 01.00 Thec Tonight Show With Jay Leno 02.00 The Best Of the Selina Scott Show 03.00 Talkin' Blues 03.30 Executive Lifestyles 04.00 The Best Of The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Flintstone Kids 07.15 The Addams Family 07.45 Tom and Jerry 08.15 Dumb and Dumber 08.30 Yogi Ðear Show 09.00 Richie Rich 09.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabberjaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Rintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Huckleberry Hound 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 Scooby Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.01 X-men. 7.35 Crazy Cow. 7.45 Trap Door. 8.00 Mighty. Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 9.00 Court TV. 9.30 The Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessey Raphael. 12.00 Jeopardy. 12.30 Murphy Brown. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 StarTrek: the Next Generation. 18.00 Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M*A*S*H. 20.00 Just Kidding. 20.30 Coppers. 21.00 Walker, Texas Ranger. 22.00 Star Trek. 23.00 Law and Order. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 The Edge. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Quality Street. 8.00 Dames. 10.00 Radio Flyer. 12.00 The Perfectionist. 14.00 Police Academy: Mission to Moscow. 16.00 L’Accompagnatrice. 18.00 Radio Ftyer. 20.00 Police Academy: Mission to Moscow. 22.00 The Wrong Man. 23.50 Death Match. 1.25 Calendar Girl. 3.05 Blindsided. 4.10 Qu- ality Street. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur- inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðiö. 9.30 Heima- verslun Omega. 10.00 Lofgjöröartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Hornið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaversiun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein úts. frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.