Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 35 Dv Sviðsljós Deilan um Culkin harðnar Macaulay Culkin, stjarnan í mynd- unum Home Aione, stendur með móður sinni í deilum hennar við föður hans og það gera einnig sex systkini hans. Macaulay, sem er orðinn 15 ára, er hættur aö tala við fóður sinn i sima, að því er móðir hans greinir frá. Simpson selur mynd- band Sjónvarpsáhorf- endur í Banda- rikjunum hafa fengið forsmekk- inn af tilraun O. J. Simpsons til að komast aftur í kvikmynda- bransann. Sýnd voru atriði af myndbandi sem Simpson ætlar að selja en á því reynir hann að út- skýra að hann hafi ekki myrt konu sína Nicole og vin hennar. Pfeiffer og Lange sam- an í mynd Michelle Pfeiffer og JesSica Lange ræða nú um hlut- verk i myndinni A Thousand Acres sem bygg- ist á sögu eftir Jane Smiley. Myndin er um bónda sem arf- leiðir þrjár dætur sinar aö býli sínu. Andlát Baldur Snæland, Hrafnistu, Reykjavík, lést 11 janúar. Elín Jóelsdóttir lést á Elli- og hjúkrun- arheimilinu Grund 31. desember. Útför- in hefur farið fram. Lilja Ingvarsdóttir, dvalarheimilinu Kirkjuhvoli, Hvolhreppi, lést í Sjúkra- húsi Suðurlands 10. janúar. Jarðarfarir Guðjón G. Torfason frá Vestri- Tungu, Vestur-Landeyjum, verður jarðsunginn frá Akureyjarkirkju, Vestur-Landeyj- um, laugardaginn 13. janúar kl. 14.00. Sigríður Eiriksdóttir frá Túnsbergi veröur jarðsett frá Hrunakirkju laugar- daginn 13. janúar kl. 13.30. Guðmundur Sigurðsson bóndi, Leifs- stöðum, sem lést á heimili sinu 4. janú- ar, verður jarðsunginn frá Bergsstaða- kirkju laugardaginn 13. janúar kl. 14.00. Gunnhildur Guöjónsdóttir klæðskeri, Laugalæk 1, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju mánudaginn 15. janúar kl. 13.30. Þorsteinn Guðmundsson, fyrrum bóndi á Skálpastöðum, Lundarreykja- dal, verður jarðsunginn laugardaginn 13. janúar kl. 14.00. Jarðsett verður í heimagrafreit. Sætaferðir verða frá Um- ferðarmiðstöðinni í Reykjavík kl. 10.30 og frá Borgarnesi kl. 12.30. Ingibjörg Gísladóttir frá Giijum í Vesturdal verður jarðsungin frá Goð- dalakirkju laugardaginn 13. janúar kl. 14.00. Lalli og Lína Hjónaband okkar byggist á trausti... eiginlega á algjörum skorti á því. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavik 12. janúar til 18. janú- ar, aö báöum dögum meðtöldum, verður í Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16, sími 551 1760. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 568 0990, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu- daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga ki. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarijarðarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavfkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnaríjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum aiian sólarhring- inn. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Barnalæknir er tii viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Vísir fyrir 50 árum Föstud. 12. jan. Kosning í öryggisráð samein- uðu þjóðanna verður í dag. Fulltrúar 6 smáþjóða kosnir. Stórveldin 5 eiga þar stöðugt sæti. opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. , Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i sima 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomuiagi. Borgarspítalinn: Mánud.- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá ki. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Ki. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspltaians Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. Spakmæli Það er miklu auðveld- ara að iðrast þeirra synda sem við höfum framið en þeirra sem við ætlum að fremja. Josh Billings. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Óiafssonar á Laugarnesi er opið laugard,- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir 1 kjaliara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmöagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnarfiöröur, sími 652936. Vestmanna- eyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 552 7311, Adamson Copy>»gM P. I. 8 Bo« 6 Copewhoqen Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. . Tekið er við tilkynningum um bilanir. á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 13. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Hollast er fyrir þig að umgangast fólk sem er uppbyggilegt og málefnalegt. Þú kynnist einhverjum sem nú er langt í burtu þannig að líklega ferð þú í ferðalag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ekki vera hræddur viö að reyna eitthvað nýtt eða að láta reyna á hæfileika þína. Best er fyrir þig aö breyta til, þá nýt- ur þú þín best. Hrúturinn (21. mars-19. april): Dagurinn byrjar vel og endar vel. Ekki verður það sama sagt um miðbik hans. Þá mun reyna á þolinmæði þína. Haltu virð- ingu þinni. Nautið (20. apríl-20. maí): Ekki verður komist hjá smáárekstrum í nánum samskiptum í dag. Þér hættir til aö vera gagnrýninn og óþarflega viö- kvæmur sjálfur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú þarft að skipuleggja tima þinn vel til þess að eiga tima fyr- ir sjálfan þig. Ljúktu nauðsynjaverkum snemma þar sem þú veröur fyrir töfum. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Nú er gott að stansa og hugsa sinn gang. Fjármálin þarfnast varkárni og gætu oröið erfiöari en þú átt von á nema þú gæt- ir þín. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú tekur við stjórninni i dag og þú nýtur þess virkilega. Þú þarft að hlusta á vin þinn lýsa reynslu sinni og viðra hug- myndir sínar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn byrjar rólega en mikið verður um skemmtilegar uppákomur. Þú mátt búast við að nýjar hugmyndir komi fram úr ólíklegustu átt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað óvænt hendir þig i dag en það er mjög ánægjulegt. Náinn vinur þinn krefst mikils af þér og tekur mikið af tíma þínum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert í mikilli þörf fyrir að hitta fólk og deila með því skoð- unum og hugmyndum. Gætu þess að gleyma ekki einhverju mikilvægu sem þú þarft að gera. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir aö forðast orðaskak við fólk í dag. Þú skalt umgang- ast þá sem hafa líkar skoðanir og þú sjálfur. Happatölur eru • 7, 18 og 20. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð mikilvægar upplýsingar sem þú getur treyst á. Inn- sæi þitt er þó nauðsynlegt til að dæma um hvað rétt er að gera.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.