Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 Stuttar fréttir Fjöldaflótti frá Sarajevo Fjöldaflótti Serba frá Sarajevo viröist í nánd. Þúsundir þeirra hafa flutt eigur sínar frá borg- inni. Tilraunir til aö fá þá til að vera um kyrrt bera lítinn árang- ur. Christopher hittir Assad Utanrikisráðherra Bandaríkj- anna, Warren Christopher, fer á fund Assads Sýrlandsforseta vegna friðarviðræðna ísraels bg Sýrlands. Lífstíöarfangelsi Herdómstóll í Perú dæmdi unga bandaríska konu í lífstíð- arfangelsi fyrir aðstoð við skæruliðahóp. Solana fær aöstoö Hinn nýi framkvæmda- stjóri NATO, Javier Sol- ana, hefur fengið loforð frá forseta Króatiu um aðstoð við að reyna að róa stríðandi fylkingar Króata og múslíma í Mostar. Fyrrum forseti ákærður Chun Doo Hwan, fyrrum for- seti S-Kóreu, hefur verið ákærð- ur um mútuþægni ásamt fimm háttsettum embættismönnum sínum. Vítissódaský yfir Mexíkó Ský frá vítissódaverksmiðju, sem lokuð hefur verið í tvö ár, angraði ibúa Mexíkóborgar í gær. Reuter Utlönd Hillary neitar orðrómi um ástarsamband í viðtalsþætti Barböru Walters, sem sýndur verður í bandaríska sjónvarpinu í kvöld, gefur Hillary Clinton, forsetafrú Bandarikjanna, i skyn að hún sé reiðubúin að bera vitni fyrir þingnefhd til að hreinsa nafn sitt af ásökunum um misferli. Á minnisblaði fyrrum ráðgjafa Hvíta hússinu, David Watkins, sem nýlega hefur komið í leitirnar, seg- ir að allt yrði vitlaust ef ekki yrði komið til móts við kröfur forseta- frúarinnar um brottrekstur sjö starfsmanna ferðaskrifstofu Hvíta hússins. Hillary hafði áður neitað að hafa fyrirskipað brottreksturinn og ítrekar það í viðtalinu. Það hafi þáverandi starfsmannastjóri Hvíta hússins, Mack McLarty, gert eftir að hafa ráðfært sig viö ýmsa aðila. þar á meðal hana sjálfa. Forsetafrúin ver einnig lög- mannsstörf sín i Whitewater- hneykslinu. Verið er að rannsaka hvort sparisjóðsfé hafi. verið beint inn í fasteignafyrirtækið Whitéwa- ter. Clintonhjónin fjárfestú í fyrir- tækinu sem síðar fór á hausinn. Hillary er spurð um orðróm um að hún og Vincent Foster, ráðgjafi i Hvíta húsinu, sem framdi sjálfs- Hillary Clinton og sjónvarpskonan Barbara Walters. Hillary neitar ásökunum um morð, hafi átt í ástarsambandi. misferli í þætti Barböru sem sýndur verður í kvöld. Símamynd Reuter Hún segir hann hafa verið einn af bestu vinum sínum, samstarfs- mann sinn og vin eiginmanns síns frá því að þeir voru fjögurra til fimm ára. Hillary neitar því einnig að skjöl hafi verið fjarlægð frá skrifstofu Fosters kvöldið sem hann tók líf sitt. Clintonhjónin hafa þurft að greiða himinháa reikninga lög- fræðinga vegna Whitewater-máls- ins og ákæru á hendur forsetanum um grófa kynferðislega áreitni. Bandaríska tímaritið Money sagði í grein í gær að það hefði rannsak- að fjármál forsetahjónanna og komist að þeirri niðurstöðu að þau væru sem næst gjaldþrota. Aðspurður taldi forsetinn þetta líklegt. „Ég sóttist ekki eftir starf- inu peninganna vegna,“ sagði for- setinn sem hefur um 200 þúsund dollara í árstekjur. Tímaritið Money fullyrðir að ef forsetahjónin hefðu ekki notið að- stoðar úr sérstökum styrktarsjóði, sem stofnaður var til að greiða lög- fræðikostnaðinn, væru þau þegar gjaldþrota. í sjóðnum eru nú 800 þúsund dollarar en skuldir forseta- hjónanna nema nú 1,6 milljónum dollara. Reuter UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Austurströnd 14, íbúð nr. 0402, þingl. eig. Margrét Gunnarsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki Islands, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Árkvöm 2, hluti í íbúð á 1. hæð t.v., merkt 0101, þingl. eig. Skúli Helga- son, gerðarbeiðandi Innheimtustofn- un sveitarfélaga, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Ásvallagata 33, íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Halldóra V. Gunnlaugs- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, þriðjudaginn 16. jan- úar 1996 kl. 13.30.____________ Birkimelur 6, íbúð á 2. hæð t.h. og 1 herb. í risi, þingl. eig. Sigríður Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, þriðjudaginn 16. janú- ar 1996 kl. 13.30. ____________ Dugguvogur 15, 01-01-01-76, þingl. eig. Svanhvít Erla Hlöðversdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 13.30.________________ Dugguvogur 23,3. hæð, þingl. eig. Jó- hann Þórir Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, þriðjudaginn 16. jan- úar 1996 kl. 13.30.____________ Dvergabakki 26, íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Rakel Jónsdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Verðbréfasjóðurinn hf., þriðjudag- inn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Efstasund 79, aðalhæð og ris, 2/3 hlutar lóðar, þingl. eig. Kristjana Rós- mundsdóttir og Karl Sigtryggsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hans Petersen hf., hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, ís- landsbanki hf., Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00.'________ Fellsmúli 12, íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og húsbréfadeild Húsnæðisstoínun- ar, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Frostafold 119, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, þriðjudag- inn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Fumbyggð 14, hluti, Mosfellsbæ, þingl. exg. Páll Júlíusson, gerðarþeið- endur Mosfellsbær og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudagínn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Hátún 4, íbúð á 3. hæð í n-álmu, merkt 0305, þingl. eig. Sveinn Guð- mundsson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Hellusund 6a, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen Ósvaldsson, gerðarbeið- endur fjármálaráðuneyti, Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís- lands, Bankastræti, Samvinnusjóður íslands hf. og Sigurmar Kristján Al- bertsson, þriðjudagirtn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Hólaberg 6, hluti, þingl. eig. Júh'us Thorarensen, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Stoð - endur- skoðun hf., þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Hverfisgata 55, 1. hæð, austurendi, þingl. eig. Kristján Gunnarsson, gerð- arbeiðendur Bernharður Sturluson, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Samvinnusjóður fs- lands hf. og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Klapparstígur 1, íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Jóhann Sigurðsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykja- vík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Klettagarðar 1, þingl. eig. Magnús Hjaltested, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Höfn-Þrí- hymingur hf., þriðjudaginn 16. jan- úar 1996 kl. 13.30. Kötlufell 3, íbúð á 3. hæð, merkt 3-2, þingl. eig. Sigrún Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Laufengi 80, íbúð merkt 0101, þingl. eig. Kristján Þorgeir Ársælsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Laufengi 144, hluti, þingl. eig. Stella Björg Kjartansdóttir og Páll Pálsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykja- vík, Landsbanki íslands, Suðurlands- br., og tollstjórinn í Reykjavík, þriðju- dagirtn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Leifsgata 10, 3. hæð t.v., merkt 0301, þingl. eig. Halldór E. Halldórsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, þriðjudaginn 16. jan- úar 1996 kl. 10.00. Logafold 101, þingl. eig. Ástríður Haraldsdóttir og Ámi H. Kristjáns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórirxn í Reykjavík, þriðjudag- inn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Maríubakki 20, 3. hæð t.h., þingl. eig. Jón Ámi Einarsson og Auður Frið- riksdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Mávahlíð 11, efri hæð, þingl. eig. Petrína Kortny Arthúrsdóttir, gerð- arbeiðándi Landsbanki Islands, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Reykás 49, íbúð merkt 0202, þingl. eig. Þorvaldur Hreinsson og Oddný Vala Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Reyrengi 1, íbúð á 2. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Salóme Högnadóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Seilugrandi 8, íbúð merkt 0101, þingl. eig. Svava Sigurbjörg Hjaltadóttir og Jónas Bjömsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjald- heimtan í Reykjavík og Vátrygginga- félag íslands hf., þriðjudaginn 16. jan- úar 1996 kl. 10.00. Seljabrekka, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðjón Bjamason, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Síðusel 7 ásamt bílskxír, þingl. eig. Hannes Hólm Hákonarson, gerðar- beiðandi tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Skaftahlíð 15, íbúð í risi m.m., merkt 0301, þingl. eig. Jóhannes Jóhannes- son og (Jlafía Davíðsdöttir, gérðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki fslands, Bankastræti, og Lífeyrissjóður Tæknifræðingafél., þriðjudaginn 16, janúar 1996 kl. 10.00. Skaftahlíð 18, hluti í íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Ingibjörg Garð.arsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, húsbréfadeild Húsnæðis- stofnxmar og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudagirm 16. janúar 1996 kl. 10.00. Skildinganes 18, þingl. eig. Þórunn Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Skólavörðustígur 6B, neðri hæð, þingl. eig. Ragnhildur Bragadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Spítalastígur 5, efri hæð og geymsluris m.m., merkt 0201, þingl. eig. Sigurður Hilmar Ólason, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisirxs, Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, og Lífeyrissjóður verslunar- marma, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00._________________________ Stigahlíð 4, kjallari, þingl. eig. Hörður Svavarsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rádsins, Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, þriðjudagirm 16. janúar 1996 kl, 13.30. Stóragerði 14, hluti í 1. herb. í kjallara frá suð-v.horrú, þingl. eig. Benedikt Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna og tollstjórinn f Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Suðurhólar 26, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Hafdís Huld Ómars- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, þriðjudagirm 16. janúar 1996 kl. 10,00, . Suðurlandsbraut 46, 3. hæð t.h. og geymsla, merkt 0402, þingl. eig. Óðal sf., fasteignasala, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Vinnu- veitendasamband fslands, þriðjudag- inn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Unufell 11, hluti, þingl. eig. Hjálmtýr Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Valhúsabraut 19, hluti, Seltjamames, þingl. eig. Gurmar Guðmundsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Veghús 31, hluti í íbúð á jarðhæð t.v., merkt 0001, þingl. eig. Þorsteinn S.Mc.Kinstry, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Vesturás 37, þingl. eig. Júlíus Arin- bjamarson og Helga Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Lagastoð hf. og Samvirmulífeyrissjóðurinn, þriðju- daginn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Vestxirbrxín 16, efri hæð og bílskúr, þingl. eig. Edda Iris Eggertsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudagirm 16. janúar 1996 kl. 10.00. Vesturfold 15, hluti, þingl. eig. Birgir Halldórsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 10.00. Þingholtsstræti 1, eignarhluti 01- 01- 01-74, þingl. eig. Ferðamálasjóður, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Þingholtsstræti 1, eignarhluti 02- 01- 01-74, þingl. eig. Ferðamálasjóður, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Þórufell 8, íbúð á 2. hæð t.h., merkt 2- 3, þingl. eig. Soffía Pálmadóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjoður verka- marrna og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Þverás 4, íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Björn Kjartansson og Elín Björg Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Þverás 33, hluti, þingl. eig. Steinar Már Gunnsteinsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar 1996 kl. 13.30. Þverholt 14, bílageymsla, þingl. eig. Guðmvmdxur Kristinsson hf., gerðar- beiðandi tollstjórirm í Reykjavík, þriðjudagirm 16. janúar 1996 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.