Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Blaðsíða 1
Frumvarp um breytingar á sáttastörfum í vinnudeilum í burðarliðnum: Vekur ólgu innan verka lýðshreyfingarinnar - samþykkjum ekki óbreytt, segir forseti ASÍ - geta farið í stríð ef þeir vilja, segir ráðherra - sjá bls. 4 Ólga í Borgarleikhúsinu: Stöður leikara og leikstjóra auglýstar - sjá bls. 26 Breskir heildsalar í Kolaportinu - sjá bls. 6 Árásin á Akranesi: Unglinga- menningin eins og hún er orðin - sjá bls. 2 Deilur i Mývatnssveit: Oddviti neitar samvinnu - sjá bls. 3 Hillary gert að bera vitni í Whitewater- málinu - sjá bls. 8 Reykjavíkurborg: Skuldir hækkuðu um 8,5 milljarða - sjá bls. 11 SS<#S Mokafli hefur verið á Halamiðum að undanförnu og hafa landróðrabátar róið þangað og fiskað vel. Fiskurinn hefur verið stór og vænn. Nokkuð hefur verið um fisklús og hafa sjómenn þurft að kasta ónýtum fiski sem hefur komið upp með línunni. En sá guli veiðist víðar. Hér má sjá Guðna Brynjólfsson á Gull- fara HF frá Grindavík með golþorsk sem báturinn fékk nú nýlega og má búast við að fiskurinn sá verði nýttur í saltfisk. Sjá nánar á bls. 2 DV-mynd GS Fyrirburaföt skipta miklu máli - sjá Tilveru á bls. 14, 15, 16 og 17 Til London fýrir vitlausu raðirnar sjá Tippfréttir á bls. 19, 20, 21 og 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.