Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Blaðsíða 34
38 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 muwnpw 17.00 17.05 17.50 18.00 18.25 18.50 19.30 20.00 20.30 20.40 •^oo Fréttir. Leiöarljós (317). Bandarískur myndaflokk- ur. Táknmálsfréttir. Kalli kóngur (3:4). Þýskur brúðumynda- flokkur. Píla. Endursýndur þáttur. Bert (10:12). Sænskur myndaflokkur gerð- ur eftir víðfrægum bókum Anders Jacob- sons og Sörens Olssons sem komið hafa út á íslensku. Dagsljós. Fréttir. Veöur. Dagsljós. Frasier (3:24). Bandarískur gamanmynda- flokkur um Frasier, sálfræðinginn úr Staupasteini. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. 21.30 O. I O-inu á þriðjudagskvöld ætla þau Dóra og Markús að fjalla um fíkniefni og flest sem þeim viðkemur. Þau koma sér í sam- band við eiturlyfjasala og kaupa af honum efni sem þau fara síðan með í greiningu á rannsóknarstofnun í lyfjafræði í Háskóla ís- lands. Sérfræðingar segja frá virku efnun- um í eiturlyfjunum og áhrifunum sem þau hafa á líkama og taugakerfi neytenda. Tal- að verður við ungt fólk sem er á kafi í neyslu og einstakling sem var djúpt sokk- inn en hefur unnið sig út úr vitleysunni meö góðra manna hjálp. 22.15 Fíkniefnavandinn - Hvað er til ráöa? Um- ræðuþáttur í framhaldi af umfjöllun um fíkniefnamál í þættinum Ó. Umræðum stýr- ir Logi Bergmann Eiðsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. §TÉ8 I 17.00 Læknamiðstöðin (Shortland Street). 17.55 Skyggnst yfir sviðið (News Week in Revi- ew). Það er ekki slegin feilnóta í þessum hröðu, vikulegu fréttaþáttum um sjónvarþs- og kvikmyndaheiniinn, tónlist og íþróttir. 18.40 Leiftur (Flash). Barry Allen veit ekki hvað- an á sig stendur veðrið þegar draugur reynir að taka völdin í borginni. Draugsa gengur vel en það háir honum þó dálítið að hann var síðast á ferli árið 1955 og þá var tölvuöld ekki gengin í garð. 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 John Larroquette. Stöðvarstjórinn er ekki alltaf með á nótunum í þessum meinfyndnu gamanþáttum. ■ 2í>-20 Fyrirsætur (Models Inc.). Það er mikið að gerast á fyrirsætuskrifstofunni núna (8:29). 21.05 Hudsonstræti (Hudson Street). Þau 'elda grátt silfur, löggan og fréttaritarinn. 21.30 Höfuðpaurinn (Pointman). 22.15 48 stundir (48 Hours). 23.00 David Letterman. 23.45 Naðran (Viper). Hörkuspennandi banda- rfskur myndaflokkur. 00.30 Dagskrárlok Stöðvar 3. Læknirinn þarf oft að fást við viðkvæm verkefni. Stöð 2 kl. 21.30: Þorps- læknirinn Þorpslæknirinn, eða Danger- field, er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudögum en hér á ferðinni breskur myndailokkur. Þorpslæknirinn Paul Dangerfi- eld þarf oftar en ekki að fást við verkefni sem tengjast viðkvæm- um lögreglumálum. Hann er ein- stæöur faðir og býr með tveimur börnum sínum en vegna anna hef- ur hann oft of lítinn tíma til að sinna þeim. Þættirnir eru við- burðaríkir og er þessi þáttur eng- in undantekning. Sonur læknis- ins og vinir hans eru að fikta með skotvopn sem . leiðir til dauða bónda eins í nágrenninu. Piltarn- ir ákveða að þegja yfir atburðin- um. Þegar fyrrverandi vinnumað- ur bóndans er sakaður um morð á honum neyðist sonur Pauls hins vegar til að gefa sig fram og segja allt af létta en læknirinn bregst ævareiður við þessum tíðindum. Stöð 3 kl. 21.30: Höfuðpaurinn Connie er við dán- arbeð gamals vinar síns þegar sá síðar- nefndi lætur hann hafa kort sem á að vísa veginn að ævafornum og mjög dýrmætum fjársjóði. Connie ákveður að hefja leitina ásamt Irene, dóttur Höfuðpaurinn fer vinar fjársjóðsleit. síns, sem er fornleifa- fræðingur. Þau hefja leitina á bókasafninu og finna þar visbend- ingar sem gamli mað- urinn skildi eftir. Vís- bendingin leiðir þau í dýragarðinn og þaðan áfram en hvorugt þeirra veit af því að þeim er fylgt eftir. Þriðjudagur 23. janúar §sm 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 í Barnalandi. 17.45 Jimbó. 17.50 Lási lögga. 18.15 Barnfóstrurnar. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.1919:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 VISA-sport. 21.05 Barnfóstran (19:24) (The Nanny). 21.30 Þorpslæknirinn (2:6) (Dangerfield). 22.25 New York löggur (12:22) (N.Y.P.D. Blue). 23.15 Nærmyndir (Extreme Close-Up). Sjón- varpsmynd frá 1990 um ungan og við- kvæman strák sem reynir að ná áttum eftir að hafa misst móður sína í bílslysi. Árum saman hefur pilturinn verið með mynd- bandstökuvél á lofti og þannig skráð sam- veruslundir fjölskyldunnar. En andlát móð- urinnar fær mikið á hann og hann á bágt með að hortast í þugu við það sem raun- verulega gerðist. í aðalhlutverkum eru Bla- ir Brown, Craig T. Nelson og Morgan Weisser. Lokasýning. 0.45 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. Þéttur og fjölbreyttur tónlistarpakki. 19.30 Spítalalíf (MASH). Sígildur og bráðfyndinn myndaflokkur um skrautlega herlækna. 20.00 Walker (Walker, Texas Ranger). Chuck Norris bregst ekki aödáendum sínum í þessum hörkuspennandi myndaflokki. 21.00 Herra fóstri (Mr. Nanny). Bráðskemmtileg og spennandi mynd með kraftajötninum Hulk Hogan j aðalhlutverki. Bönnuð börn- um. 22.30 Valkyrjur (Sirens). Spennumyndaflokkur um kvenlögregluþjóna í stórborg. 23.30 Rautt X (Stepping Razor - Red XJ.Kvik- mynd um lif tónlistarmannsins Pete Tosh. 1.00 Dagskrárlok. RIKISUTVARPID 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 17.30 Allrahanda. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.48 Dánailregnir og augiýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Kvöldvaka. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orö kvöldsins: Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Áður á dag- skrá fyrr í dag.) 23.00 Central Park North. (Áður á dagskrá 13. janúar sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. Jón Hjartarson er einn leikenda í há- degisleikritinu á rás eitt. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Vægðar- leysi. 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar (16:29). 14.30 Pálína með prikið. (Endurflutt nk. föstudags- kvöld kl. 21.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Ungt fólk og vísindi. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 16.52 Daglegt mál. (Endurflutt úr Morgunþætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30.) 1'* J J'f.íI; ‘,w, • j j;r. >.í;. Eva Asrún Albertsdóttir er við hljóð- nemann á rás tvö eftir hádegið alla virka daga. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá helduráfram. Ekki fréttir: Hauk- ur Hauksson flytur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettu betur - Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Fyrri umferð. 20.30 Iðnskólinn í Hafnarfirði - Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, Höfn í Hornafirði. 21.00 Menntaskólinn á Akureyri - Fjölbrautaskól- inn í Garðabæ. 22.00 Fréttir. 22.10 Hróarskelda. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir.kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Þriðji maðurinn. (endurtekið frá sunnudegi.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 jþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106.8 13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tón- list. 16.00 Fréttirfrá BBC World service. 16.05Tón- list og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SÍGILT FM 94.3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 19.00 Kvöldtónar. Barokktónlist. 22.00 Óp- eruþáttur Encore. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. Fréttir klukkan 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 -17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson.19.00 Sigvaldi Búi Þórarlns- son.22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endurtekið). BROSID FM 967 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 17.00 Flóamarkaður Brossins. 421 1150.19.00 Ókynnttónlist. 20.00 Rokkárin ítali og tónum. 22.00 Ókynnt tónlíst. X-ið FM 97.7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJOLVARP Discovery 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Fire 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X: The Holy Men of India 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Your Flight in Their Hands: Azimuth 21.00 Secret Weapons 21.30 Fields Of Armour 22.00 Classic Wheels 23.00 Fangs! Swift and Silent 00.00 Close BBC 06.00 BBC Newsday 06.30 Jackanory 06.45 THE REALLY WILD GUIDE TO BRITAIN 07.05 Blue Peter 07.30 Catchword 08.00 Dr Who 08.30 Eastenders 09.00 Prime Weather 09.10 Kilroy 10.00 BBC News Headlines 10.05 Tba 10.30 Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.05 Good Moming with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Wildlife 13.30 Eastenders 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Prime Weather 15.00 Jackanory 15.15 THE REALLY WILD GUIDE TO BRITAIN 15.35 Blue Peter 16.00 Catchword 16.30 Churchill 17.30 Prime Weather 17.35 Us Girts 18.00 The World Today 18.30 One Foot in the Past 19.00 Last of the Summer Wine 19.30 Eastenders 20.00 Rockliffe’s Babies 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 The Duty Men 22.30 One Foot in the Past 23.00 Bergerac 00.00 Ovemight Programming Tbc Eurosport ^ 07.30 Speedworld : A weekly magazine for the fanatics of motorsports 09.00 Football: Eurogoals 10.00 Tennis : 96 Ford Australian Open from Melboume, Australia 11.00 Livealpine Skiing: Men World Cup in Valloire, France 12.30 Tennis: 96 Ford Australian Open from Melboume, Australia 17.00 Livefigure Skating : European Championships from Sofia, Bulgaria 20.00 Boxina: International Boxing - World and European Championships 21.00 Tennis : 96 Ford Australian Open from Melbourne, Australia 22.00 Snooker : The European Snooker League 96 23.30 Pro Wrestling : Ring Warriors 00.30 Close MTV f/ 05.00 Awake On The Wildside 06.30 The Grind 07.00 3 From 1 07.15 Awake On The Wildside 08.00 Music Videos 10.30 The Pulse 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTV’s Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 From 115.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 The Worst Of Most Wanted 17.30 Boom! In The Aftemoon 18.00 Hanging Out 18.30 MTV Sports 19.00 MTV’s Greatest Hits 20.00 The Worst Of Most Wanted 20.30 MTV’s Guide To Alternative Music 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic 22.30 MTV’s Real World London 23.00 The End? 00.30 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 ABC Nightline 11.00 World News And Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Morning 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Parliament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Parliament Live 16.00 World News And Business 17.00 Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight With Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Target 21.00 World News And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News Tonight 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Tonight With Adam Boulton Replay 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Sky Worldwide Report 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Parliament Replay 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC World News Tonight Cartoon Network 19.00 Weekend at the Waldorf 21.30 The Money Trap 23.15 Border Incident 01.00 Right Cross 02.35 The Money Trap CNN t' 05.00 CNNI World News 06.30 Moneyline 07.00 CNNI World News 07.30 World Report 08.00 CNNI World News 08.30 Showbiz Today 09.00 CNNI World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 World Report 11.00 Business Day 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI World News 19.00 World Business Today 19.30 CNNI World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNNI World News 22.00 World Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNNI World View 00.00 CNNI World News 00.30 Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30 Crossfire 02.00 Larry King Live 03.00 CNNI World News 03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Politics NBC Super Channel 05.00 ITN World News 05.15 NBC News Magazine 05.30 Steals and Deals 06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 Us Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Profiles 20.00 Europe 2000 20.30 ITN World News 21.00 NHL Power Week 22.00 The Tonight Show With Jay Leno 23.00 Late Night With Conan O’Brien 00.00 Later With Greg Kinnear 00.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 01.00 The Tonight Show With Jay Leno 02.00 The Selina Scott Show 03.00 Talkin’Jazz 03.30 Profiles 04.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Flintstone Kids 07.15 The Addams Family 07.45 Tom and Jerry 08.15 Dumb and Dumber 08.30 Yogi Bear Show 09.00 Richie Rich 09.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabberjaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Huckleberry Hound 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 Scooby Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close einnigáSTÖÐ3 Sky One 7.01 X-men. 7.35 Crazy Crow. 7.45 Trap Door. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 9.00 Court TV. 9.30 The Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 Jeopardy. 12.30 Murphy Brown. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo.15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M*A*S*H. 20.00 Nowhere Man. 21.00 ChicagoHope. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Law & Order. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 SIBs. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Knock on Any Door. 8.00 Alice Adams. 10.00 Radio Flyer. 12.00 Valley of the Gwangi. 14.00 The Longshot. 16.00 Across the Great Divide. 18.00 Radio Flyer. 20.00 Spoils of War. 22.00 Reality Bites. 23.40 The Breakthrough. 1.15 Sudden Fry. 2.45 Pretty Poison. 4.10 Alice Adams. OMEGA 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbb- urinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Cmega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bol- holti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.