Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 23. JÁNÚAR 1996 33 DV Fréttir Leikhús r ■ 1"" ■' Á ' '‘i i 1 Flugstöðin á Egilsstöðum. Nú er verið að innrétta þar bið- og kaffisal á efri hæð. DV-mynd Sigrún Egilsstaðaflugvöllur: Fleiri farþegar - færri lendingar DV, Egilsstöðum: Fleiri farþegar fóru um Egils- staðaflugvöll á síðasta ári en árið áður og er aukning 5%. Farþegar 1995 voru 53.300 á móti 50.773 árið UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, fimmtudaginn 25. janúar 1996 kl. 10.00, á eftir- ________farandi eignum:________ Breiðagerði, Reykholtsdalshreppi, þingl. eig. Öm Harðarson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggðastofnun. Hvítárbakki II, Andakílshreppi, þingl. eig. Jón Friðrik Jónsson, gerð- arbeiðendur em Byggingarsjóður rík- isins og sýslumaðurinn í Borgamesi. Kveldúlfsgata 8, efri hæð, Borgamesi, þingl. eig. Júlíus Jónsson, gerðarbeið- andi Samvinnulífeyrissjóðurinn. Melar í Leirár- og Melasveit, þingl. eig. Eggert Guðmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Samvinnusjóður íslands hf., Spari- sjóður Mýrasýslu og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Melgerði, Lundarreykjadalshreppi, þingl. eig. Friðjón Ámason og Kol- brún Elín Anderson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna, Ræktunarsamband Mýramanna og sýslumaðurinn í Borgamesi. Sólbyrgi, Reykholtsdalshr., þingl. eig. Bernharð Jóhannesson, gerðarbeið- andi Framleiðsluráð landbúnaðarins. Vatnsendahlíð 39, Skorradalshreppi, þingl. eig. Rúnar Guðjón Guðjónsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykja- vík. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI STEFÁN SKARPHÉÐINSSON 1994. Lendingum fækkaði hins veg- ar um 11% milli áranna og er það einkum vegna þess að engin flug- kennsla var á síðasta ári. Þá voru líka færri • leigu- og einkaflug en 1994. Vöruflutningar hafa minnkað um 25%. Nú er unnið að því að ljúka frá- gangi á efri hæð flugstöðvarinnar þar sem verður biðsalur og veit- ingasala. Þeirri framkvæmd var frestað í fyrra en nú er áformað að verkinu verði lokið í maí nk. -SB Endurvarpsmál í biðstoðu hjá Stöð 2 DY Akranesi: „Við höfum áhuga á að setja upp endurvarp til að bæta skilyrði fyrir Fjölvarp Stöðvar 2 á Akranesi og víðar á skuggasvæðum en þessi mál eru öll í biðstöðu eins og er,“ sagði Hannes Jóhannsson, tæknistjóri Stöðvar 2. „Stöð 3 hefur verið að setja upp endurvarpa en það er nú þannig að þegar tveir aðilar eru að endur- varpa sama pakkanum þá truflar hvor annan og er tæknilega erfitt. Hins vegar þegar þessi mál komast á hreint munum við setja upp end- urvarpa fyrir Fjölvarpið". -DÓ Grindavík: Obreyttir skattar DV, Suðurnesjurri: Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt að álögð gjöld árið 1996 verði óbreytt frá í fyrra. Útsvarspró- sentan er 9,2%, fasteignaskattar 0,36% af íbúðarhúsnæði en 1% af at- vinnuhúsnæði. Þá hefur bæjarstjórnin ákveðið fjárveitingu, 500 þúsund krónur, vegna sjóflóðavarna við Fiskimjöl og Lýsi í bænum. Þær hafa verið að veikjast á undanfornum árum og hættusvæði ef ekkert verður að gert. Sjór gæti flætt þar inn og mjöltankarnir þá farið á flot. Sjó- flóðavamir eru á vegum Vita- og hafnamálastofnunar sem mun ann- ast framkvæmdina. ÆMK Akranes: Afli HB-skipanna 80 þúsund tonn Skip Haraldar Böðvarssonar hf. á Akranesi öfluðu rúmlega 80.000 tonn af fiski 1995. Þar af var loðna 52000, síld 17000 tonn en bolfiskur 11000 tonn. HB gerir út fimm stór UTBOÐ RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 96001 6,3 MVA, 66 (33)/33kV aflspenni. Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 23. janúar 1996 og kosta 2.000 kr. hvert eintak. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK, Laugavegi 118, Reykjavík, fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 15. febrúar 1996. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska að vera nœrstaddir. Vinsamlega liafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK 96001. 13 RARIK Laugavegi 118 • 105 Reykjavík Sími 560 5500 • Bréfasími 560 5600 skip, frystitogarann Höfrung III AK 250, ísfiskstogarana Sturlaug Böð- varsson AK 10 og Harald Böðvars- son AK 12 og nótaskipin Víking AK 100 og Höfrung AK 91. Aflaverðmæti skipanna var 1200 milljónir króna 1995 og þar af aflaði Höfrungur III fyrir 500 milljónir. HB er stærsti vinnuveitandinn á Vesturlandi og launagreiðslur nema hátt í 800 milljónum króna á ári. Fyrirtækið rekur auk skipanna frystihús og fiskimjölsverksmiðju, auk fiskverkunar og stoðdeilda. Fundir LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðjð STÓRA SVIÐ: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Fimmt. 25/1, lau. 27/1, lau. 3/2. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sun. 28/1 kl. 14, sun. 4/2, sun. 11/2. STÓRA SVIÐ KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Föst. 2/2, aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litia sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Frumsýning lau. 27/1, uppselt, sunnud. 28/1. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Föst. 26/1 kl. 20.30, uppselt, lau. 27/1, kl. 23.00, örfá sæti laus. fim. 1/2, föst. 2/2. Tónleikaröð L.R. Á STÓRA SVIÐI Þriðjud. 23/1 kl. 20.30: Söngsveitin Fílharmínía og Elín Ósk Óskarsdóttir, Leikhústónlist f heila öld. Miðaverð kr. 1.000. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Linu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum i síma 568-8000 alia virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Bæjarleikhúsið Mosfeilsbæ LEIKFÉLAÚ MOSFELLS5VEITAR sýnir Gamanleikinn Deleríum Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni Sýningar hefjast kl. 20.30 alla dagana. 8. sýn. föstud. 26. janúar 9. sýn. laugd. 27. janúar 10. sýn. sunnd. 28. janúar. Miðapantanir í síma 566 7788 allan sólarhringinn. Miðasala í leikhúsi frá kl. 17 sýningardaga. Vesturnorræn mál og saga þeirra íslenska málfræðifélagið og Mál- vísindastofnun Háskóla íslands efna til hinnar árlegu Rask- ráðstefnu í Odda, st. 101, um helgina. Þetta er tiunda ráðstefnan í þessari ráð- stefnuröð sem kennd er við danska málfræðinginn Rasmus Kristján Rask (1787-1832). Rask var braut- ryðjandi í málvísindum og tók sér- stöku ástfóstri við íslenska tungu. Aðalefni Rask-ráðstefnunnar er að þessi sinni vesturnorræn mál og saga þeirra (íslenska, færeyska, norska, hjaltneska). Ráðstefnan í ár er með viðamesta móti, m.a. er boðið sérstaklega til landsins sex fræðimönnum; Mich- ael Barnes frá Lundúnum, Helge Sandey frá Björgvin, Kjartani G. Ottóssyni frá Ósló, Laurist Rendboe frá Óðinsvéum, Sten Vikner frá Stuttgart og Eivind Weyhe frá Fær- eyjum. Auk þeirra ' flytja erindi fimm innlendir fræðimenn; Krist- ján Árnason, Guðrún Kvaran, Ásta Svavarsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Eiríkur Rögnvaldsson. Ráðstefnan verður sett kl. 8.55 í fyrramálið en henni verður slitið kl. 16.30 á sunnudaginn. ÞJÓDLEIKHÚSID STORA SVIÐIÐ KL. 20.00: PREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 27/1, uppselt, md. 31/1, nokkur sæti laus, föd. 2/2, nokkur sæti laus, Id. 3/2, uppselt, fid. 8/2, Id. 10/2. DONJUAN eftir Moliére 8. sýn. fid. 25/1, 9. sýn. sud. 28/1, fid. 1/2, föd. 9/2. GLERBROT eftir Arthur Miller Föd. 26/1, sud. 4/2, sud. 11/1. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Á morgun, mvd. kl. 17.00, uppselt, Id. 27/1 kl. 14.00, uppselt, sd. 28/1 kl. 14.00, uppselt, Id. 3/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 4/2 kl. 14.00, uppselt, Id. 10/2 kl. 14.00, sd. 11/2 kl. 14.00. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN 8. sýn. fid. 25/1, uppselt, 9. sýn. föd. 26/1, uppselt, sud 28/1, uppselt, fid. 1/2, örfá sæti laus, sud. 4/2, mvd. 7/2, föd. 9/2. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00: Leigjandinn eftir Simon Burke 4. sýn. fid. 25/1, nokkur sæti laus, 5. sýn. föd. 26/1, uppselt, 6. sýn. sud. 28/1, nokkur sæli laus, 7. sýn. tid. 1/2, 8. sýn. sud. 4/2. Athugið að sýningin er ekki vlð hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LEIKHÚSKJALLARINN KL. 15.00: Leiksýningin ÁSTARBRÉF ásamt kaffiveitingum Sud. 28/1 kl. 15.00, sud. 4/2 kl. 15.00, sud. 11/2 kl. 15.00 og sud. 18/2 kl. 15.00. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Gjafakort í leikhús - sigild og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! ÍSLENSKA OPERAN =J|MI Sími 551-1475 MADAMA BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Föstud. 26/1 kl. 20, sun. 28/1 kl. 20. HANS OG GRÉTA eftir Engilbert Humperdinck Lau. 27/1 kl. 15, sun. 28/1 kl. 15. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga fra kl. 15-19, laugar- daga og sunnudaga kl. 13-19 og sýningarkvöld er opið til kl. 20. SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Tapað-Fundið Tapað fundið Föndurdót, perlur, leir o.fl. tapað- ist á Laugaveginum mánud. 22. jan. Finnandi vinsaml. hringi í síma 551- 0445.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.