Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 35 DV Sviðsljós Oliver Stone í skæravanda Leikstjórmn Oliver Stone er enn einu sinni búinn að koma sér í klandur vegna kvik- myndar, eða þannig. Ekki myndar sem hann leikstýrði sjálfur, heldur framleiddi, og heitir Freeway. Sú ku vera eins konar „Rauðhetta hittir fædda morðingja" og þykir svo ofbeld- iskennd að framleiðendur verða að klippa hana ef þeir ætla að fá hana sýnda unglingum undir sautján. „Fáránlegt," segir Oli- ver og bendir á að myndin sé mjög raunsæ. Whoopi fær sér nýjan umba Leikkonan góðkunna Whoopi Gold- berg tók stórt skref á dögun- um þegar hún skipti um um- boðsskrifstofu, rétt eins og margir kolleg- ar hennar hafa gert á undanförn- um vikum og mánuðum. Whoopi var hjá umbastofu sem heitir Skapandi listamannastofan en er nú komin á mála hjá þeirri frægu stofu sem kennd er við William Morris. Þeir sem til þekkja höfðu lengi búist við þessu. Andlát Sigurður Gísli Guðmundsson, Lundum, Stafholtstungum, lést í Sjúkrahúsi Akraness'21. janúar. Klara Bjarnadóttir frá Stóru-Giljá, Hlíðarbraut 4, Blönduósi, lést í Hér- aðssjúkrahúsinu á Blönduósi 20. janúar sl. Auður H. ísfeld lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 21. janúar sl. Garðar Dagbjartsson, Nestúni 4, lést í sjúkrahúsinu á Hvammstanga sunnudaginn 21. janúar. Kristin Kristmundsdóttir lést i Sjúkrahúsi Reykjavíkur 20. janúar. Bergsteinn Kristjónsson frá Laug- arvatni lést á Ljósheimum, Selfossi, 20. janúar. Tómas Emil Magnússon frá Isa- firði lést á elli- og hjúkrunarheimil- inu Grund 21. janúar sl. Inga Wíum Hansdóttir, Brekku- landi 3, Mosfellsbæ, lést á heimili sínu aðfaranótt 20. janúar. Kristmundur Georgsson, tré- smíðameistari, Holtsgötu 8, Hafnar- firði, lést í St. Jósefsspítala að morgni 21. janúar sl. Jarðarfarir Þorvarður R. Jónasson, Rauðalæk 22, Reykjavik, lést á heimili sínu að kvöldi 18. janúar. Jarðarförin fer fram í Fossvogskapellu föstudaginn 26. janúar kl. 15.00. Elías Kr. Kristjánsson bifvéla- virkjameistari verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju miðviku- daginn 24. janúar kl. 15.00. Helga Magnúsdóttir, Tómasar- haga 41, sem lést á heimili sínu 9. janúar, verður jarðsungin frá Sel- tjarnarneskirkju miðvikudaginn 24. janúar kl. 15.00. Guðrún Guðjónsdóttir, Hólabraut 3, Hafnarfirði, lést í St. Jósefsspítala aðfaranótt laugardagsins 20. janúar. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðar- kirkju föstudaginn 26. janúar kl. 13.30. Ásgeir Jakobsson rithöfundur lést á heimili sínu 16. janúar. Útför hans verður gerð frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 25. janúar kl. 13.30. Minningarathöfn um Jóhannes Jónsson, dvalarheimilinu Hlíf, ísa- firði, verður í Fossvogskapellu þriðjudaginn 23. janúar kl. 13.30. Út- förin fer fram frá ísafjarðarkirkju laugardaginn 27. janúar kl. 14.00. Lalli og Lína ©1993 King Features Syndicata, lr>c. World rights reserved. Þegar ég vil þitt álit mun ég segfa þér hvað það á að vera. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarflörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavik 19. janúar til 25. janú- ar, að báðum dögum meðtöldum, verðim í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74, simi 553-5212 kl. 18 tO 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafharfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum ahan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22 Uppl. í.s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum Landsbókasafninu berst höfðingleg bóka- og handritagjöf frá Ameríku. " slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. , Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud,- fostud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fmðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar i síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud,- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi 7: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Snillingarnir lifa á kostnað heimskingj- anna. Spænskur (Kólombía) Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið f Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júni-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfírði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 613536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna- eyjar, simi 481 1321. Adamson IHtávéitiibilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reýkjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er- svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 24. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Best er fyrir þig að ákveða strax um morguninn hvernig þú ætlar að verja deginum. Þér ynnist betur ef þú skipulegðir störf þin betur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú þarft aö taka á honum stóra þínum til að missa ekki þol- inmæðina gagnvart samstarfsmanni þinum. Gagnkvæmur skilningur ríkir milli ástvina. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þú munt eiga annríkt í dag og þú hefur árangur em erflði. Ekki hrapa að ákvörðun sem þú þarft að taka þar sem erfitt veröur að skipta um skoðun síðar. Nautið (20. apríl-20. mai): Ekki láta bugast þó aö þér finnist hægt miða i ákveðnu máli. Þú færð stuðningsmann síðari hluta dags. Þú hittir spenn- andi persónu af hinu kyninu. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Ef ósamkomulag sýnist ætla að verða að vandamáli skaltu ekki halda þig allt of fast við þína skoðun. Kvöldið verður ánægjulegt. Krabbinn (22. júni-22. júli); Hugmyndir annarra um skemmtun eiga hug þinn allan. Fé- lagslífið býður upp á ýmsa möguleika og þú færð einhverja upphefð. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Þú ferð yfir áætlanir þínar og skipuleggur upp á nýtt. Þér gengur best að einbeita þér í kvöld. Happatölur eru 7, 9 og 17. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nú er rétti tíminn til að koma þínum málum á framfæri við ráðamenn. Þú sinnir börnum og dýrum og þess er virkilega þörf. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhverjar breytingar liggja í loftinu. Þær munu verða þér til góðs, sérstaklega þegar til lengri tíma er litið. Ástin er áber- andi í lífi þínu um þessar mundir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ekki blanda þér um of í vandamál annarra. Þú færð aðeins aö vita hálfan sannleikann. Þú ert að byrja á einhvetju nýju sem á eftir að vara lengi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Persónuleg mál eiga hug þinn allan í dag. Ástarsamband gengur í gegnum ákveðnar þrengingar og gamlar erjur koma upp á yfirborðið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú skalt láta það eftir þér að skemmta þér ærlega. Eitthvað sem þú heyrir verður þér ærið umhugsunarefni. Happatölur eru 4, 8 og 12.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.