Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1996, Qupperneq 8
8
FÖSTUDAGUR 29. MARS 1996
Stuttar fréttir
Utlönd
Þotur rákust nær á
Fimmtán mínútna bilun í fjar-
skiptum flugumsjónar í San Di-
ego hafði nær orsakað árekstur
tveggja farþegaþotna í lofti
nærri Los Angeles.
Stríð óumflýjanlegt
Bandaríski tóbaksiðnaðurinn í hremmingum:
Texasríki krefst 260
milljarða skaðabóta
Yflrmaður í her Norður-
Kóreu sagði að vopnahlé við
Suður- Kóreu væri að bresta og
stríð væri óumflýjanlegt.
Varar við ofbeldi
Fyrrum yfirmaður ísraelsku
leyniþjónustunnar, sem sökuð
var um gáleysi sem leiddi til
morðsins á Itzhak Rabin forsæt-
isráðherra, varaði við frekari of-
beldisverkum af hálfu öfgasinn-
aðra gyðinga.
Kúabændum hjálpað
Breska rík-
isstjórnin hef-
ur lagt fram
8,5 milljarða
króna áætlun
sem hjálpa á
bændum sem
verða gjald-
þrota vegna
kúariðumálsins og auka á traust
neytenda á bresku nautakjöti á
ný. Ástalir bættust í hóp þjóða
sem banna innflutning bresks
nautakjöts.
Aftur til jarðar
Geimskutlan Atlantis sleit sig
frá rússnesku geimstöðinni Mir
og hélt aftur til jarðar.
Gegn hryðjuverkum
Warren Christopher, utanrík-
isráöherra Bandaríkjanna, opin-
beraði áætlun um að veita pen-
inga til og auka atvinnutækifæri
á Vesturbakkanum og Gaza-
svæðinu svo Palestínumenn
gætu tekið þátt í baráttunni gegn
hryðjuverkum Hamas- samtak-
anna.
Horfa fram veginn
Leiðtogar Evrópusambands-
ríkja hittast í Torino í dag þar
sem þeir horfa inn i 21. öldina og
ræða kúrariðu í breskum naut-
gripum.
Jarðskjálftar í Ekvador
Snarpir jarðskjálftar í
Ekvador urðu um tveimur tug-
um manna að bana og ollu miklu
tjóni. Reuter
í gær bættist Texasríki í hóp 6
annarra ríkja sem lögsækja tóbaks-
fyrirtæki fyrir kostnað sem þau
valda á heilbrigðiskerfmu. Texas-
ríki eitt krefur tóbaksfyrirtækin um
260 milljarða króna í skaðabætur.
Saksóknari í Texas, Dan Morales,
lýsir tóbaksfyrirtækjum sem illvilj-
uðum heimsveldum sem kosti heil-
brigðisyfirvöld gífurlegar fjárhæðir.
Tími sé kominn til að þau fái að
Réttur á Kýpur fann í gær þrjá
breska hermenn seka um að hafa
bera kostnaðinn fyrir græðgi sína
sem hafi fengist aö viðgangast í ára-
tugi.
Bandarískur tóbaksiðnaður er nú
í mikilli vörn, en það er bandaríska
ríkið og almenningur sem þjarmar
nú mjög að iðnaðinum. Frammá-
menn tóbaksiðnaðarins segjast ætla
að berjast af hörku til að viðhalda
stöðu sinni á markaðnum.
Tóbaksiðnaðurinn varð fyrir
orðið danskri leiðsögukonu, Ann-
ette Jensen, 23 ára, að bana í sept-
ember 1994 með því að berja hana
til bana með skóflu þegar þeir voru
á fylliríi. Þeir voru fundnir sekir
um mannrán og tilraun til nauðg-
unar. Úrskurður um refsingu er
væntanlegur í dag og má búast við
lífstíðarfangelsisdómi, sem þýðir í
raun átta ára fangelsisvist á Kýpur.
Mennirnir þrír tóku dómnum
þegjandi og andrúmsloftið i
réttarsalnum var slíkt að heyra
mátti saumnál detta. Foreldrar fórn-
arlambsins og 18 ára bróðir hennar
voru viðstaddir dómsuppkvaðning-
una. í viðtali sagði móðirin að hún
vonaðist eftir ströngustu refsingu
sem hugsast gæti en bætti við að
áfalli í byrjun marsmánaðar þegar
eitt risafyrirtækjanna, Liggett
Group, viðurkenndi að nikótín gæti
verið vanabindandi. í framhaldinu
hefur ríkisstjóm Clintons sett af
stað umfangsmikla áróðursherferð
tfl að reyna að koma í veg fyrir
reykingar unglinga. Nánast öll
bandarísku tóbaksfyrirtækin hafa
verið lögsótt. Meðal þeirra eru
American Tobacco Inc., Reynolds
refsingin gæti engan vegin bætt fyr-
ir þann missi sem hún hefði orðið
fyrir.
Samkvæmt ákæruvaldinu óku
mennirnir þrír bil sínum utan í vél-
hjól Annette í úthverfi smábæjar
skömmu eftir miðnætti. Þeir
neyddu hana inn í bílinn, óku á af-
skekktan stað, rifu af henni fótin og
reyndu að nauðga henni. Síðan
börðu þeir hana til dauða með
skóflu. Líkið var svo illa farið eftir
barsmíðarnar, sérstaklega andlitið,
að unnusti Annette gat varla borið
kennsl á líkið. Þekkti hann hana að-
eins á hring á fingri hennar.
Mennirnir þrír játa aðild að
verknaðinum en saka hver annan
um að hafa drepið Annette. Reuter
Tobacco Co„ Brown and William-
son, B.A.T. Industries, Philip Morr-
is Inc„ Liggett Group, Lorillard
Tobacco Co. og United States
Tobacco Co. Þau hafa öll heitið því
að berjast af krafti gegn ásökunum
yfirvalda. En ýmislegt bendir til að
verulega sé að halla undan fæti hjá
þessum stórfyrirtækjum sem eiga
nú öll með tölu í vök að verjast.
Amfetamín tísku-
dóp tuttugustu
aldarinnar
Sérfræðingar í lyfjamálum í
Bandaríkjunum segja að amfetamín
(,,speed“) sé greinilega orðið tísku-
dóp tuttugustu aldarinnar. Hef-
bundnari eiturlyf, eins og kókaín,
heróín og maríjúana, hafa hvergi
nærri haldið í vinsældir neytenda
eins og amfetamínið gerir.
Amfetamínneyslan hefur aukist
um tæp 7% á fimm árum og hand-
tökur vegna neyslu á efninu hafa
tvöfaldast á þessu tímabili. Talið er
að auknar vinsældir efnisins felist
meðal annars í því að framleiðsla á
efninu er tiltölulega einföld og ódýr.
Áhrifin eru í fyrstu þannig að
fólki finnst það vera orkumeira og
hamingjusamara, en fljótlega sígur
á ógæfuhliðina. Ofsóknaræði, kleyf-
hugsun og þunglyndi eru fljót að
skjóta upp kollinum við endurtekna
neyslu og eiturlyfið hefur orðið
mörgum að aldurtila.
Rændi bensín-
stöð til að borga
brúðkaupið
Derek Lowett, blankur brúðgumi í
Lundúnaborg sem ætlaði að ganga í
hjónaband með sinni heittelskuðu,
var handtekinn í kjólfötunum við
upphaf giftingarathafnarinnar. Lög-
reglan þekkti hann af myndbands-
upptökum sem teknar voru við rán á
bensínstöð. Lowett var staurblankur
og rændi bensínstöð í desember sl.
en hafði aðeins 15 þúsund krónur
upp úr krafsinu. Sú upphæð nægði
hvergi nærri fyrir athöfninni og því
rændi hann sömu bensínstöð tveim-
ur dögum síðar og haföi svipaða upp-
hæð upp úr krafsinu.
Brúðurin brast í grát þegar Lowett
var handtekinn við athöfnina og hef-
ur lýst því yfir að hún sé tilbúin að
bíða eftir honum, en hann fékk fimm
ára fangelsisdóm. Reuter
GULLSMIÐJAN JL
PYRIT-G15
k
\ | \. X'x V
ÍSLENSK HÖNNUN OG HANDVERK
Reuter
Bresku hermennirnir eru hér leiddir úr réttarsalnum á Kýpur eftir að dómari hafði fundið þá seka um morð á danskri
leiðsögukonu. Símamynd Reuter
Þrír breskir hermenn fundnir sekir um morð á Kýpur:
Myrtu danska konu með skóflu
KROSSAR
Krossar með faðirvorinu úr
silfri eða gulli.
Verð á silfurkrossi kr. 1.950,
verð á 8 karata gullkrossi
kr. 4.950 m/festi.
Skemmtilegar fermingargjafir
HANDSMÍÐAÐIR
módelsilfurkrossar,
verð kr. 3.600
til kr. 8.000.
Töfrarúnir
Töfrarúnir eru margra alda
gamlar. Menn til forna notuðu
rúnir þessar sér til verndar og
heilla. Þeir sem þessar rúnir
bera munu ekki komast í
vandræði.
^ult
(^föllin
LAUGAVEGI 49, SÍMI 561-7740
Töfrarúnir
Silfur m/festi,
verð kr. 1.850.